Bylting í laxeldi Norðmanna framundan
Á sama tíma og fylla á hér firði austanlands og vestan með risaeldi á norskum eldislaxi í opnum sjókvíum eru Norðmenn að huga til...
Fjórtánda urriðaganga Jóhannesar
Urriðajarlinn Jóhannes Sturlaugsson fiskifræðingur hjá Laxfiskum verður með sína árlegu „Urriðagöngu“ upp með Öxará á Þingvöllum næst komandi laugardag og hefst hátíðin...
35 ára afmælisrit Sportveiðiblaðsins
Það er stundum sagt að allt sé breytingum háð, en sumt virðist þó alls ekki breytast, eins og t.d. að Gunnar Bender er alltaf...
Gylfi Sigurðsson opnar Norðurá!
Norðurá verður opnuð í fyrramálið og sérstakur gestur verður enginn annar en Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnuhetja númer eitt á Íslandi. Stefnt er að öðrum...
Gæs á hátíðarborðum
Gæs, hvort heldur er heiða- eða grágæs, er klassík á mörgum jólaborðum þó að ekki flokkist hún undir þessar hefðbundnu jólamáltíðir. Ýmsir sem við...
Ekki allir á eitt sáttir um stöðuna á laxveiðileyfamarkaðinum
Hver er eiginlega staðan á laxveiðileyfamarkaðinum? Þó að vitað sé að sumum veiðileyfasölum gengur betur en öðrum þá eru skoðanir óvenju skiptar þessa daganna,...
Eggert vinnur nýja seríu Sporðakastaþátta
Eggert Skúlason fyrrverandi fréttahaukur hefur greint frá því að hann vinni nú að nýrri seríu Sporðakasta, tuttugu árum eftir að hann lauk síðustu seríu....
Fish Partner stofnar Fluguveiði-akademíu
VoV fékk fréttatilkynningu frá Fish Partner í dag, þar eru aldeilis tíðindi og menn ekkert að grotna niður í stólunum. Mikið hefur verið talað...
Stefnir í kalda opnun á mánudaginn
1.apríl er næst komandi mánudag og þá opna all nokkur svæði, einkum sjóbirtingsár. Flestar eru þær á Suðurlandi, en fáeinar á Vestur- og Norðurlandi....
Sérstök hátíðaropnun Elliðaána í fyrramálið
Elliðaárnar verða opnaðar í fyrramálið og er meiri stemming fyrir því nú en oft áður þar sem um er að ræða 80 opnun sem...
























