12.6 C
Reykjavik
Sunnudagur, 1. ágúst, 2021
Heim Fréttir Almennt

Almennt

Hér eru margvíslegar fréttir tengdar stangaveiði, t.d. fréttir af leigumálum, verðlagsþróun, uppkaupum netaréttinda, seiðasleppingum, ræktunarátökum, viðburðum o.m.fl. Endilega sendið okkur póst á ritstjorn@votnogveidi.is ef þið eruð með fréttir handa okkur.

Bylting í laxeldi Norðmanna framundan

Á sama tíma og fylla á hér firði austanlands og vestan með risaeldi á norskum eldislaxi í opnum sjókvíum eru Norðmenn að huga til...

Fjórtánda urriðaganga Jóhannesar

Urriðajarlinn Jóhannes Sturlaugsson fiskifræðingur hjá Laxfiskum verður með sína árlegu „Urriðagöngu“ upp með Öxará á Þingvöllum næst komandi laugardag og hefst hátíðin...

Var meira af smálaxi en menn vildu vera láta

  Eins og fram hefur komið oft og mörgum sinnum var laxveiðin yfir meðalveiði síðustu ára í fyrra þráyy fyrir meinta smálaxafæð og vatnslitlar ár...

Þrjátíu og fimm ár er langur tími

Sportveiðiblaðið kom út fyrir skemmstu sem væri ekki í frásögur færandi nema að um var að ræða 35 ára afmælisútgáfu. Það er mikið afrek...

Vinir og samstarfsmenn minnast Orra…..

Athöfn verður haldin til minningar og heiðurs Orra Vigfússyni formanns NASF sem féll frá fyrir skemmstu og skyldi eftir sig risaskarð í liði lax-...

Íslenska fluguveiðisýningin 21.mars næst komandi

Fyrst var það Rise hátíðin, við tekur Íslenska fluguveiðisýningin sem að þeir Kristján Páll Rafnsson og Gunnar Örn Petersen, kenndir við Fish Partner standa...

Hnúðlaxinn byrjaður að hrygna á Íslandi

Það kom oft fram í fréttum í fyrra að hnúðlax væri að veiðast út og suður í ám og vötnum hér á landi. Meira...

Krossá í útboð

Krossá á Skarðsströnd hefur verið sett í útboð. Hreggnasi hefur um árabil verið með ána á sínum snærum. Þar var þokkaleg veiði s.l. sumar,...

Ný Zelda hönnuð til góðgerðarmála

Þau veiðihjón Kjartan Antonsson og Eydís Gréta Guðbrandsdóttir eru eigendur og framleiðendur þeirrar gjöfulu flugu Zeldunnar sem hefur margsannað sig. Kjartan hannaði þessa flugu...

Kynning á veiðisvæðum Þjórsár

  Laxveiðivertíðin hefst í Þjórsá 1.júní næst komandi. Ferlega stutt í það. Allra augu berast að Urriðafossi og ekki að ósekju. En Iceland Outfitters eru...

ÝMISLEGT