6.8 C
Reykjavik
Laugardagur, 23. október, 2021
Árbæjarfoss, Ytri Rangá, Árni Eggertsson

Ýmsar lokatölur og uppgjör leigutaka

Síðustu lokatölurnar í laxveiðinni eru komnar í hús, Ytri Rangá er efst að venju hin seinni ár, Eystri er í þriðja sæti eins og verið hefur seinni part sumars. Metveiði var í Þverá í Fljótshlíð og síðan eru nokkrar...
Selá, Vífilsfljót

Norðaustur-og Austurlandið gerð upp

Það er ljóst að á nýliðnu laxveiðisumri var veiðin á Norðausturhorninu ekki sem skyldi. Kannski ekki beint léleg(með undantekningum) en lakari en í fyrra og hér koma umsagnir um stöðuna á þessu yfir höfuð spennandi veiðisvæði.... Við erum nú ekki...
Brynjudalsá

Hvað kom fyrir smálaxinn?

Nú er laxveiðisumrinu lokið og ef frá er talið Suðvestan- og vestanvert landið, frá sirka Elliðaánum og upp í Borgarfjörð, þá var þetta frekar kljént. Menn væntu þess að það kæmu boðlegar smálaxagöngur og í byrjun vertíðar voru smálaxar...

Batinn í Borgarfirðinum

Það muna allir að laxavertíðin í fyrra var ekki par glæsileg. Vantaði smálax, en góðar stórlaxagöngur björguðu því sem bjargað varð. Í ár er eiginlega hvergi bati nema í Borgarfirði og í minna mæli á Suðvesturhorninu. Og batinn er.... ...já...

„Augljóst að það er meiri sjávardauði“

Veiði er nú lokið í Selá og Hofsá og spurt er hvort að eitt og annað bendi til að þær séu á leið uppúr þeim öldudal sem þær hafa taldar vera í. Kunnugir segja teiknin góð en ekkert sé...
Þorsteinn Stefánsson, Miðfjarðará

Komin mikil þreyta í laxinn….mál að hætta þessu!

Við birtum vænan slatta af lokatölum í gær og í dag tökum við fyrir vikuveiðiprósessinn í þeim ám sem enn eru opnar. Vikan var bland í poka að þessu sinni, eins og svo oft áður reyndar, en svona fór...

Lokatölur hrannast inn, misflottar!

Þessu lýkur senn. Við byggjum frétt þessa á níu nýjum lokatölum í viðbót við þær fjórar sem við birtum um daginn. Á næstu dögum og vikum bætast hinar við. Á morgun verðum við síðan með vikutölurnar úr þeim ám...
Íris Kristinsdóttir, Kristnipollur, Laxá í Dölum

Líður að lokum laxveiðivertíðar

Vikan var bland í poka að þessu sinni, Ytri að venju með lang besta aflann en miklu minna samt heldur en eftir stóru vikuna á undan. Miðfjarðará enn og aftur mjög góð, annars staðar þokkalegt til þreytt. Þar sem talsvert...
Björn Jónsson, Grundarhorn

Þúsund laxa vika í Ytri Rangá

Fyrst viljum við biðjast afsökunnar á nokurra daga fjarveru. Tæknin lagði okkur í einelti, en allt er gott á ný. Veiði blaðnaði víða í vikunni sem leið, stóð í stað annars staðar en toppurinn var í Yrti Rangá þar...
Mánafoss, Laxá á Ásum, Sturla Birgisson

Gekk á ýmsu í síðustu viku!

Það má segja að hver vikan sé nú annarri lík í laxveiðinni. Þessar sömu venjulegu ár eru með boðlega veiði, annars staðar er dauft og dofnandi. Það kom smá væta og þar sem hennar gætti komu dálítil skot. Þá...

ÝMISLEGT