2.8 C
Reykjavik
Föstudagur, 14. maí, 2021
Heim Fréttir Almennt

Almennt

Hér eru margvíslegar fréttir tengdar stangaveiði, t.d. fréttir af leigumálum, verðlagsþróun, uppkaupum netaréttinda, seiðasleppingum, ræktunarátökum, viðburðum o.m.fl. Endilega sendið okkur póst á ritstjorn@votnogveidi.is ef þið eruð með fréttir handa okkur.

Urriðinn – birtingurinn: Flugurnar og aðferðarfræðin

Á dögunum var rætt við Valgarð Ragnarsson um val á sjóbirtingsflugum og aðferðarfræðina. Nú verður rætt við Nils Folmers Jörgensen sem hefur víðtæka reynslu af urriðaveiði í vötnunum, sérstaklega Þingvallavatni. Við...

Einn af þeim stærstu í vor

Einn af stærstu birtingum vorsins veiddist um helgina nýverið, Heiðar Valur Bergmann var þar á ferð og frásögn hans er frábær, eðal veiðisaga, hér...

Flugurnar í birtinginn

VoV sat að spjalli í vikunni með tveimur sérfræðingum í vorveiði á sjóbirtingi. Þetta voru þeir Friðjón Sæmundsson eigandi Veiðiflugna á Langholtsvegi og Valgarður...

Opnun Þingvallavatns færð fram

Þingvallavatn verður opnað á fimmtudaginn 1.apríl, á Skírdag, og er það breyting frá fyrri árum. Til þessa hefur verið miðað við 15.apríl. Þingvallavatnið hefur verið...

Eldvatnsbotnar lokaðir næstu tvö árin

Hinn fornfrægi sjóbirtingsveiðistaður Eldvatnsbotnar, sem eru upptakakvíslar Eldvatns í Meðallandi, hefur nú verið lokaður fyrir allra veiði tvö næstu árin. SVFR hefur verið með „Botna“...

Vertíðin byrjar – spennandi en hret á leiðinni!

Stangaveiðivertíðin hefst n.k. fimmtudag, þá opna all margar ár og vötn. Í aprílveiðinni fer jafnan mest fyrir sjobirtingsveiði, en einnig opna nokkrir staðir með...

Óvænt lending í útboði Ytri Rangár

Niðurstaða er komin í útboðsmál Ytri Rangár og vesturbakka Hólsár. Og það fór á annan veg en búist var við. Stigið var fram hjá...

Íslenska fluguveiðisýningin og IF4 kvikmyndahátíðin á Netinu

Íslenska fluguveiðisýningin, sjálfseignarstofnun, mun standa fyrir viðburði sem streymt verður beint á netinu fimmtudaginn 25. mars næstkomandi kl. 20:00. Viðburðurinn verður í samstarfi við...

„Ætlaði undir engum kringumstæðum að missa…..“

Nú höldum við áfram upphitun fyrir komandi vertíð, sem er undurstutt framundan. Nils var með flugur um daginn, nú kemur Ragna Sara Jónsdóttir athafnakona...

Þrjár konur kosnar í stjórn SVFR

Aðalfundur SVFR var haldinn í vikunni og yfirleitt eru einhver tíðindi frá þeim bænum. Þau voru helst núna, ekki að Jón Þór Ólason fengi...

ÝMISLEGT