6.8 C
Reykjavik
Laugardagur, 23. október, 2021
Heim Fréttir Almennt

Almennt

Hér eru margvíslegar fréttir tengdar stangaveiði, t.d. fréttir af leigumálum, verðlagsþróun, uppkaupum netaréttinda, seiðasleppingum, ræktunarátökum, viðburðum o.m.fl. Endilega sendið okkur póst á ritstjorn@votnogveidi.is ef þið eruð með fréttir handa okkur.

Rafn Valur að taka við Norðurá

Fram kom fyrr á þessu ári að Einar Sigfússon myndi hætta sem sölustjóri veiðileyfa í Norðurá. Hóf þá stjórn Veiðifélags Norðurár leit að arftaka...

Ekki mikið að breytast

Þá eru vikutölur angling.is komnar og ljóst endanlega að þetta laxveiðisumar mun teljast með þeim slakari. Talað var lengi um að ár víða um...

Tröllin að sakka niður í rigningunni!

Eins og oft hefur komið fram, þá eiga margar árnar heilmikið inni eftir ovenjulega erfitt sumar, ein er Laxá í Kjós. Þar veiðist nú...

Veiðin í Veiðivötnum betri en í fyrra

Veiðin í Veiðivötnum var betri í ár en í fyrra, þrátt fyrir óvenjulega kalt vor. Um leið og sumarið tók við sér var veiðin...

Tröllin eru að gefa sig að venju þegar haustar

Margir veiðimenn sem hafa lagt leið sína í Elliðaárnar í sumar hafa rekist á stórfiskinn í Árbæjarhyl sem hefur sýnt sig af og til....

Rafræna veiðibókin

VoV hefur verið í Sunnudalsá í Vopnafirði síðustu daga. Þar er l´tiðað frétta þetta sumarið, en kannski mun áin eiga góðan endasprett inn í...

Jökla er komin á yfirfall!

VoV  er á Austurlandi þessa daganna og við ókum yfir og meðfram Jöklu í dag. Hún er komin á blússandi yfirfall, vellur fram kolmórauð...

Sá stóri sem slapp

Fuglaáhugamenn í Reykjavík hafa fylgst að undanförnu með himbrima á Grafarvoginum sem er með stóran koparlitaðan Tóbíspún í kjaftvikinu. Tilraunir hafa verið gerðar til...

Six Rivers opna Facebook síðu

Það sem einu sinni hét Strengur og sýslaði með ár á Norðausturhorninu heitir nú Six Rivers Project. Frá þessari nafnabreytingu greindum við frá í...

Aldeilis álitlegir afslættir í boði

SVR er nú að bjóða upp á helmingsafslátt af veiði leyfum á urriðasvæðunum í Laxárdal og Mývatnssveit. Síðsumarið hefur alltaf verið þungt í sölu...

ÝMISLEGT