-3 C
Reykjavik
Miðvikudagur, 2. desember, 2020
Heim Fréttir Almennt

Almennt

Hér eru margvíslegar fréttir tengdar stangaveiði, t.d. fréttir af leigumálum, verðlagsþróun, uppkaupum netaréttinda, seiðasleppingum, ræktunarátökum, viðburðum o.m.fl. Endilega sendið okkur póst á ritstjorn@votnogveidi.is ef þið eruð með fréttir handa okkur.

Veiðifélagið sér um sölu Laxár – stöngum fækkað

Veiðifélag Laxár í Aðaldal muni sjálft sjá um sölu veiðileyfa í ánni fyrir sumarið 2021, en eins og greint var frá á nýliðnu sumri...

Hreggnasi framlengir í Hafralónsá og Grímsá

Það hafa verið nokkrar sviptingar á leigumarkaðinum að undanförnu, en sumt breytist ekki, Hreggnasi hefur nú framlengt í Grímsá og Hafralónsá. Í fréttatilkynningu sem barst...

Nýtt félag með langtímasamning um Eystri Rangá

Nýtt fyrirtæki á veiðileyfamarkaði hefur verið stofnað og ber það nafnið Kolskeggur. Nafnið er tilhlýðilegt þar sem það á sér ríka tengingu við Njáluslóðir...

Veiðisögur rifja upp veiðisögur

Veiðisögur rifja oft upp aðrar veiðisögur. VoV lesa oft hjá keppinautnum Sporðaköstum og þar var nú síðast sagt frá laxi sem veiddist tvisvar, 102...

Hvetur til fræðslu um Veiða-sleppa

Veiða og sleppa fyrirkomulagið hefur alltaf verið umdeilt og ekki síst allra síðustu árin hvað varðar laxveiðina. Laxveiðiár þar sem öllu hefur verið sleppt...

Strengur rennur saman við Six Rivers Project

Sú breyting verður á áherslum og starfsemi Strengs, sem er leigutaki allra fallvatna Vopnafjarðar, að nafnið fellur niður og starfsemin færist yfir á Six...

Selá; Reglurnar jöfnuðu út veiðina – Hofsá næst

Nýjar reglur voru settar á veiðiskap í Selá í Vopnafirði á þessu nýliðna sumri, mörgum þótti þær umdeildar, en aðstandendur segja tilraunina hafa tekist...

Stórfelld skógrækt við Vopnfirskar laxveiðiár

Um það bil tíu þúsund trjáplöntur hafa verið gróðursettar á völdum stöðum við laxveiðiár á Norðausturhorninu, aðallega í Vopnafirði. Tengist þetta víðtæku rannsóknarverkefni sem...

SVFR klárar Flekkumálið

VoV greindi frá því þann 25.7 síðast liðinn að SVFR hafi verið með besta tilboðið í Flekkudalsá að mati landeigenda. Og að félagið myndi...

Kominn tími til að prófa þurrflugu á laxinn?

Fyrir nokkrum dögum kom fram í veiðifrétt Sporðakasta frá Miðfjarðará að þó nokkuð hefði veiðst á Bomber þurrflugur. Þurrfluguveiðar hafa ekki mikið verið stundaðar...

ÝMISLEGT