11.8 C
Reykjavik
Sunnudagur, 1. ágúst, 2021
Heim Fréttir Almennt

Almennt

Hér eru margvíslegar fréttir tengdar stangaveiði, t.d. fréttir af leigumálum, verðlagsþróun, uppkaupum netaréttinda, seiðasleppingum, ræktunarátökum, viðburðum o.m.fl. Endilega sendið okkur póst á ritstjorn@votnogveidi.is ef þið eruð með fréttir handa okkur.

NASF semur um netaveiði í Hvítá og Ölfusá

NASF á Íslandi hefur samið við nokkra netabændur við Ölfusá og Hvítá. "Þetta eru ekki allir, nú eiga um 500 laxar meiri möguleika að...

Hreggnasi heldur áfram með Grímsá

Hreggnasi er í þann mund að semja um áframhaldandi leigu á Grímsá, hvort gjörningnum er lokið eða rétt ólokið vitum við þó ekki þar...

Svona augnablik eru svo gleðileg

Sturla Örlygsson sendi okkur myndir og frétt sem að VoV hefur sérstakan og einstakan áhuga á og gleði að birta, þegar ungir veiðimenn og...

Rok og grugg og fínasta veiði samt!

Veiði hófst í Laxá í Mývatnssveit í dag og voru aðstæður krefjandi. Það hafði hvesst mikið eftir staðviðri og þar sem hlýnaði samhliða þá...

Starir taka við Bíldsfelli í Sogi

SVFR hefur með samþykki landeigenda framselt samning um veiðiréttinn í Bíldsfelli til veiðifélagins Stara ehf. Samningur þessa efnis hefur verið undirritaður og Starir hafa...

Fylgst með radíómerktum löxum í vetrarríki

Þær eru skemmtilegar myndirnar sem hér birtast og eru frá ofanverðri Selá í Vopnafirði. Það er svolítið öðru vísi umhorfs þar heldur en á...

Styttist í laxinn – opnun Urriðafoss seinkað

Fyrsti lax sumarsins verður væntanlega dreginn úr Urriðafossi í Þjórsá þann 1.júní. Samt þó verður ekkert um það fullyrt hér og nú. Sögðum bara...

Simmsdagar haldnir í Veiðihorninu um helgina

„Við höfum haldið Simmsdaga á hverju ári í mörg ár,“ segir Ólafur Vigfússon annar eigenda Veiðihornsins og hann heldur áfram:  „Á Simmsdögum bjóðum við...

„Alslemmutúr“ hjá Fish Partner

Veiðileyfasalinn Fish Partner er að brydda upp á skemmtilegri uppákomu í sumar. Þeir sem ná að tryggja sér veiðileyfi fara vítt og breytt og...

Umræðan upp komin á ný: Of mikið af urriða á kostnað...

Veiðigarpurinn mikli Cezary Filjakovski setti í morgun mynd af sér á FB með glæsilegan urriða sem hann veiddi í Þjóðgarðinum á Þingvöllum. Og um...

ÝMISLEGT