11.3 C
Reykjavik
Mánudagur, 13. júlí, 2020
Heim Fréttir Almennt

Almennt

Hér eru margvíslegar fréttir tengdar stangaveiði, t.d. fréttir af leigumálum, verðlagsþróun, uppkaupum netaréttinda, seiðasleppingum, ræktunarátökum, viðburðum o.m.fl. Endilega sendið okkur póst á ritstjorn@votnogveidi.is ef þið eruð með fréttir handa okkur.

Sumarhátíð Veiðihornsins

Veiðihornið blæs að vanda til Sumarhátíðar fyrstu helgi júnímánaðar. Þannig fagnar Veiðihornið nýju veiðisumri. Þessi uppákoma hefur ætíð fallið í góðan jarðveg. Í fréttatilkynningu frá...

Fimm í dag úr Urriðafossi

Það veiddust aðeins fimm laxar í Urriðafossi í dag, enda var áin ferleg. Bombaðist áfram en laxinn var þarna. Átján í gær, fimm í...

Kynning á spennandi svæðum Fish Partner

Leigutakar og veiðileyfasalar keppast nú við að kynna ný og eldri veiðisvæði sín, enda eru allir að fá skell vegna þess að erlendir veiðimenn...

Lax-á með kynningu á Tungufljóti

Árni Baldursson forsprakki Lax-ár hefur boðað kynningu á Tungufljóti í uppsveitum Árnessýslu þar sem félagið hefur verið með seiðasleppingar síðustu árin. Árni skrifar: „Skemmtileg veiðistaðakynning...

Að ýmsu að hyggja áður en vertíð hefst

Laxinn lætur sjá sig æ víðar og menn standa agndofa og fylgjast með þeim fyrstu tifandi í straumnum. Nú síðast bættust Elliðaárnar við nafni...

Veiðiblað Veiðihornsins komið út

Nú um nýliðna helgi Kynnti Veiðihornið hið árlega blað sitt Veiðin, sem að sjálfsögðu ber áratlið 2020 að þessu sinni. Eins og fyrri daginn...

Opnun landsins 15.júní haft lítil áhrif

Þegar yfirvöld létu vita af því að landið yrði „opnað“ með vægari skilyrðum en áður frá 15.júní, glöddust veiðileyfasalar og vonuðust til að sala...

Laxinn að skjóta upp kollinum víða

Laxinn virðist vera að ganga með fyrra fallinu í ár, það er að vísu ekkert óvenjulegt við að sjá lax og lax um og...

Veiðimenn „varaðir við“ veiðistað í Hlíðarvatni

Veiðimenn við Hlíðarvatn eru varaðir við veiðistað nokkrum, líklega sagt í með grín ívafi, en oft fylgir gríni einhver alvara og hún er tvíþætt...

Laxinn að stökkva í Urriðafossi

Laxinn er mættur á Urriðafossvæðið í Þjórsá, einn leigutaka svæðisins, Stefán Sigurðsson hjá IO Veiðileyfi, var þar á ferð í dag og sá tvo...

ÝMISLEGT