-3.2 C
Reykjavik
Miðvikudagur, 1. apríl, 2020
Heim Fréttir Almennt

Almennt

Hér eru margvíslegar fréttir tengdar stangaveiði, t.d. fréttir af leigumálum, verðlagsþróun, uppkaupum netaréttinda, seiðasleppingum, ræktunarátökum, viðburðum o.m.fl. Endilega sendið okkur póst á ritstjorn@votnogveidi.is ef þið eruð með fréttir handa okkur.

Veiðikortið býður upp á nýjungar

Veiðikortið er að vanda komið út fyrir nokkru, sá mikli hvalreki silungsveiðimanna síðustu árin. Þar er að finna að venju fjölda veiðistaða og eins...

Laxar sem elta regnboga og svartir sauðir

Nýlega hvarf mikill og frægur veiðimaður til hinna óþekktu veiðilenda. Haraldur Stefánsson fyrrum slökkvistjóri á Keflavíkurflugvelli. Hann var orðinn ríflega áttræður. Haraldur var einn...

Nýtt félag fyrir ungt veiðifólk

Búið er að stofna félag fyrir unga veiðimenn, karla sem konur, sem stunda hvort heldur er stangaveiði eða skotveiði. Eða alveg eins bæði. Einn...

Breytingar á forystusveit SVFR?

Aðalfundur SVFR verður haldinn á morgun og það telst alltaf til ákveðinna tíðinda. Ekki verða formannaskipti, ekkert mótframboð kom gegn sitjandi formanni, en að...

Kominn staður og stund fyrir stóra viðburðinn

Það er komin dagsetning á Íslensku fluguveiðisýninguna sem að samnefnd sjálfseignarstofnun rekur og Fish Partner stendur að stærstu að baki. Þetta er spennandi atburður...

Vorveiði í Fossálum

SVFK hefur látið vita af því að í fyrsta skipti verður boðið upp á vorveiði á sjóbirtingi í Fossálum, sem eru eitt af flaggskipum...

Fish Partner tekur við Tungufljóti

Veiðileigutakinn Fish Partner hefur mörg frábær svæði á sinni könnu, en ekki hneig stuðullinn með nýja svæðinu þeirra. Þeir eru teknir við Tungufljóti í...

Nám í veiðileiðsögn

Ferðamálaskóli Íslands gengst nú öðru sinni fyrir menntun veiðisögumanna, enda er stangaveiðin mikilvæg ferðaþjónustunni og þar með þjóðarbúinu, því að leiða má gild rök...

Veida.is með Blöndu og Svartá

Kristinn Ingólfsson, eigandi veiðileyfavefsins veida.is hefur enn bætt við sig skrautfjöðrum. Veidi.is er einn stærsti, ef ekki stærsti veiðileyfavefur landsins. Þar er fjöldi landeigenda...

Svona færðu laxinn til að taka

SVFR hefur langa sögu af því að efna til fróðelgra kvölda með kynningum og skemmtun af mörgum toga. Nú eru þeir með eitthvað sem...

ÝMISLEGT