3 C
Reykjavik
Fimmtudagur, 24. september, 2020
Heim Fréttir Almennt

Almennt

Hér eru margvíslegar fréttir tengdar stangaveiði, t.d. fréttir af leigumálum, verðlagsþróun, uppkaupum netaréttinda, seiðasleppingum, ræktunarátökum, viðburðum o.m.fl. Endilega sendið okkur póst á ritstjorn@votnogveidi.is ef þið eruð með fréttir handa okkur.

Sportveiðiblaðið komið út

Sumarblað Sportveiðiblaðsins kom út fyrir skemmst og er smekkfullt af fjölbreyttu efni að vanda. Að venju er allt of langt mál að lista upp efnisyfirlit...

SVFR líklega að tryggja sér Flekkudalsá

Það lítur út fyrir að SVFR hreppi Flekkudalsá, en áin fór í útboð á dögunum. Það bárust einhvers staðar á milli 5 og 7...

Allskonar fréttir héðan og þaðan

Það verður fróðlegt að sjá hvaða tölur angling.is dúkkar upp með á miðvikudagskvöld og fram á fimmtudaginn. Eftir því sem komist verður næst er...

Teljari og aðstöðuendurbætur við Vatnsá

Senn líður að opnun „síðustu“ laxveiðiárinnar þetta sumarið, en upp úr 20.7 verður Vatnsá í Heiðardal ofan Mýrdals opnuð og vonast menn eftir byrjun...

Það er fleira fiskur en lax – Hraun

Það er gaman að fletta síðunum á veida.is, alls konar í boði, meðal annars fyrir höfuðborgarbúa svæði sem að furðu fáir vita af, Hraun...

Teljarinn í Gljúfurá aldeilis bilaður

Gljúfurá í Borgarfirði er nýjasta áin til að opna, Jóhann Davíð Snorrason fór fyrir hópnum sem opnaði ána og var opnunin lífleg. VoV heyrði í...

Fer vel af stað á silungasvæði Víðidalsár

Veiði hefur farið vel af stað á silungasvæði Víðidalsár sem er eitt hið albesta á Íslandi. 35 fiskar höfðu verið skráðir til bókar frá...

Scott MacKenzie mætir í Veiðihornið

Fyrir þá sem vilja að læra að kasta eða bæta sig í fluguköstum þá er Spey snillingur að koma til landsins og ætlar að...

Veiðihúsið við Vatnsá í Heiðardal í gegnumtöku

Veiðihúsið við Vatnsá og Heiðarvatn í Heiðardal er í gegnumtöku þessa daga og vikur. Áin og vatnið eru auðvitað vel þekkt, en aðbúnaðurinn kominn...

Hlíðarvatnsdagur á næstunni

Hlíðarvatn í Selvogi er eitt besta og þekktasta silungsveiðivatn landsins. Veiðin fór þar afar vel af stað í vor. Það er öflugur hópur á...

ÝMISLEGT