3.8 C
Reykjavik
Laugardagur, 26. nóvember, 2022
Heim Veiðislóð Lífríkið

Lífríkið

Hér er á ferð nokkuð skemmtilegur efnisflokkur þar sem efnið er ekki aðeins lax og silungur, heldur einnig nánast hvað sem er í lífríkinu og ber fyrir augu veiðimanna á ferðum þeirra um bakka vatnanna. Hér er mikið um almenn þekkingu í bland við skemmtilegar frásagnir um það sem fyrir augu ber….ef augun eru opin.

Dílaskarfur

Hér má sjá hvers vegna skarfar eru ekki aufúsugestir á veiðiám – sláandi myndir!

Fyrir skemmstu póstaði Jón Helgi Björnsson mynd á FB þar sem hann var að stilla mið á skarf á Laxá í Aðaldal, með þeim orðum: Við getum ekki haft skarf á Laxá. En hvers vegna ekki, þeir eru jú...
Tungulækur

Ekki endilega ástæða til að hafa áhyggjur af Tungulæk og Grenlæk…

Skaftárhlaupið hefur verið mikið í fréttum síðustu daga, enda er það það mesta frá því er mælingar hófust. Hlaupin eru smátt og smátt að teppaleggja hraunið og draga úr rennsli út í árnar í Landbroti og Meðallandi, og við...

Auðveldasta og ódýrasta leiðin til að hressa við laxastofna ?

Það vita allir að árnar Í Vopnafirði hafa verið í ákveðinni niðursveiflu síðustu árin, en  í sumar er klár viðsnúningur. Í Hofsá fóru menn ákveðna leið til að hjálpa til, auðvitað skipta ytri skilyrði mestu máli, en ekki sakar...
Tjarnarbrekka, Ragnar Gunnlaugsson

Vangaveltur um risavaxið kjálkabein úr laxi við Víðidalsá

Nokkrir harðir Víðidalskarlar hafa verið að velta fyrir sér kjálkabeini af laxi sem gæti hafa verið enn stærri en hvalurinn sem er uppi á vegg í veiðihúsinu Tjarnarbrekku, sá var veginn 16 kg á sínum tíma, eða 32 pund! Þórður...
Hnúðlax, Hólaá, Robert Novak

Meira um hrygningu hnúðlaxa í íslenskum ám

Eins og við greindum frá nýverið þá fundust á síðasta sumri merki þess að hnúðlaxar hefðu hrygnt í íslenskum ám. Hver? Hvernig reiddi þeim og hvaða líkur eru á því að þeir nái fótfestu? Við spurðum Guðna Guðbergsson út...
Magnús Jóhannsson

Hvað segir helsti sérfræðingurinn um uppsveifluna í sjóbirtingsstofnum?

Óhemjugóð sjóbirtingsveiði fyrstu daga vertíðarinnar í vor þurfa kannski að koma svo mjög á óvart því að veiðimenn á þeim slóðum hafa séð mikinn uppgang í sjóbirtingsstofnum í ám á þeim slóðum síðustu árin. Veiðislóð hleraði Magnús Jóhannsson fiskifræðing...
Svartistokkur, Kjarrá

Vitsmunir eða ekki, hvað haldið þið?

Ótrúlega oft í gegnum tíðina hefur mátt lesa að önnur dýr en mannskepnan séu meira og/eða minna skynslausar skepnur sem að haga sér eftir eðlisávísun, að það sé engin hugsun sem slík.  Marg oft hafa veiðimenn þó lent í...
Himbrimi

Himbriminn…hann getur verið erfiður

Stangaveiðimenn eru að glíma við ýmiss konar hliðarmál þegar þeir eru að egna fyrir bráð sína. Það getur nefnilega verið samkeppni. Af reynslu ýmissra er t.d. augljóst að aðgát skal höfð í nærveru.....himbrima! Himbrimi er stór fugl af svokallaðri brúsaætt....
Sjávarfoss, Elliðaárnar

Hin margvíslegu lífshlaup laxa

Það er kunnara en frá þurfi að segja að lífshlaup Atlantshafslaxa er ævintýri líkast. En frávikin hjá þessri tegund eru fleiri en margan grunar og hér segjum við frá einu slíku, stórmerkilegu... Á Íslandi er þetta nokkuð staðlað. Rannsóknir sýna...
Hnúðlax, Hólaá, Robert Novak

Hnúðlaxinn fer lengra en margur heldur

Mikill fjöldi hnúðlaxa í íslenskum ám í sumar hefur ekki farið fram hjá veiðimönnnum og náttúruunnendum. Þeir hafa lengi verið landlægir en nú má tala um sprengingu. Og váin er kannski meiri en margan grunaði. Fréttablaðið var með samantekt þann...

VEIÐISLÓÐ – Ýmsar greinar