Sigurður Garðars, Eystri Rangá
Sigurður Garðarsson með 100 cm hæng úr Eystri Rangá....

Það er mok fyrir austan núna, Sigurður og Dagur Garðarssynir, miklar botnvörpur, voru með fimmtíu laxa í gær í Eystri Rangá. Þetta lítur vel út með haustið.

Við vorum með tölur úr Rangánum í fyrri frétt og vísum í það núna. Þessar tölur núna fara inn næst. En eins og fram kemur þá er stærsti laxinn 100 cm….sem sagt tuttuga pundari samkvæmt kvarðanum….