-3.2 C
Reykjavik
Miðvikudagur, 1. apríl, 2020
Heim Höfundar Innlegg eftir Guðmundur Guðjónsson

Guðmundur Guðjónsson

970 INNLEGG 0 ATHUGASEMDIR

Hefði kannski verið geðslegra að byrja í dag en á morgun!

Stóri dagurinn er á morgun, 1.apríl og til marks um að lífið gengur sinn vanagang þó að sá vanagangur sé ekki alltaf þessi venjulegi...

SVFK leggur línur um þrifnað í veiðihúsi Geirlandsár

Það er ekki lengra í nýja vertíð heldur en næsti miðvikudagur, 1. Apríl, en venju samkvæmt opna fjölmargar ár fyrir veiði á sjóbirtingi, en...

Siggi Páls fallinn frá

Einn helsti nestor fluguveiða á Íslandi er farinn yfir á hinar óræðu veiðilendur. Eflaust verður hann fengsæll þar eins og hér. Sigurður Pálsson, Siggi...

Sportveiðiblaðið komið út

Vorblað Sportveiðiblaðsins kom út fyrir skemmstu og að venju kennir þar ýmissa grasa. Lítið ber á skotveiðinni að þessu sinni, enda rennur nú í...

Veiðileyfasala og Kórónaveiran

Eitt af því síðasta sem fram kom í fréttum af Kórónaveirunni var að utanríkisráðherra hvatti þá íslendinga sem enn eru erlendis og huga að...

Hvers er að vænta af laxagöngum 2020?

Laxveiðitíminn er skammt undan og þarf ekki að minna á það síðasta, það versta frá upphafi og vatnsleysið á áður óþekktu plani, sérstaklega á...

Horfur góðar fyrir austan þegar styttist í vertíð

Það er orðið æði stutt í nýja vertíð. 1.apríl nálgast óðfluga. Þá opna að venju fjölmargar sjóbirtingsár, en einnig slatti af veiðisvæðum með staðbundnum...

Veiðikortið býður upp á nýjungar

Veiðikortið er að vanda komið út fyrir nokkru, sá mikli hvalreki silungsveiðimanna síðustu árin. Þar er að finna að venju fjölda veiðistaða og eins...

Laxar sem elta regnboga og svartir sauðir

Nýlega hvarf mikill og frægur veiðimaður til hinna óþekktu veiðilenda. Haraldur Stefánsson fyrrum slökkvistjóri á Keflavíkurflugvelli. Hann var orðinn ríflega áttræður. Haraldur var einn...

Nýtt félag fyrir ungt veiðifólk

Búið er að stofna félag fyrir unga veiðimenn, karla sem konur, sem stunda hvort heldur er stangaveiði eða skotveiði. Eða alveg eins bæði. Einn...

ÝMISLEGT