4.1 C
Reykjavik
Mánudagur, 25. október, 2021
Heim Höfundar Innlegg eftir Guðmundur Guðjónsson

Guðmundur Guðjónsson

1371 INNLEGG 0 ATHUGASEMDIR

Siggi með þriðju bókina

Síðustu árin hefur Siggi Héðinn, alias Siggi Haugur, séð lesþyrstum veiðimönnum fyrir veiðibókmenntum. í samtali við VoV á síðasta ári greindi hann frá því...

Breytingar á fyrirkomulagi í Jöklu

Þröstur Elliðason eigandi Strengja og leigutaki Jöklu, sagði í samtali við VoV í dag að breytinga væri að vænta við Jöklu á komandi sumri....

Eyjafjarðará gerir sig gildandi í stórfiskum enn á ný

Það er ekki bara verið að gera góða veiði á sjóbirtingi sunnan heiða, Eyjafjarðará, sú nafntogaða sjóbleikjuá hefur verið með hríðvaxandi sjóbirtingsstofn síðustu ár...

Hrútan kvittaði undir með trölli!

Veiðiþjónustan Strengir fagna því að eitt af þeirra flaggskipum, Hrútafjarðará hélt í horfinu og skilaði sömu laxatölu og í fyrra. Sem er ekki lítið...

Laxá í Aðaldal – Hvað er til ráða?

Gangur mála í "drottningunni" sjálfri Laxá í Aðaldal hin seinni ár hefur verið hroðalegt áhorf. Þó að enn orni menn sér við rómantík stórra...

All svakalegur Maríulax!

Eystri Rangá fór yfir 3000 laxa múrinn í vikunni sem er bara fínt þó langt sé að baki risametinu í fyrra. Það má ekki...

Laxveiðinni að ljúka – rýnt í niðurstöður

Nú er laxveiðinni að ljúka ef undan eru skyldar sleppitjarnarárnar á Suðurlandi. Lokatölur hafa hrúgast inn og mikið verið talað um slakt sumar. En...

Norðurá – fækka stöngum, stækka svæði

Það er nú búið að staðfesta með fréttatilkynningu að Rafn Valur Miðfirðingur sjái um sölu veiðileyfa í Norðurá næstu fimm árin, "verst geymda leyndarmálið...

Gluggarnir að gefa vel!

Þrátt fyrir verulega rysjótt veður hefur sjóbirtingsveiðin verið góð. Það koma vaktir og dagar að það er ekki stætt úti og óveiðandi vegna drullu...

Líður að lokum – allur gangur á tölum

Nýjar vikutölur komnar í hús hjá angling.is, að mestu, og mörgum tölunum fylgir að um lokapunkt 2021 sé að ræða. Segja má að eftir...

ÝMISLEGT