2.8 C
Reykjavik
Föstudagur, 14. maí, 2021
Heim Höfundar Innlegg eftir Guðmundur Guðjónsson

Guðmundur Guðjónsson

1243 INNLEGG 0 ATHUGASEMDIR

Styttist í laxinn – opnun Urriðafoss seinkað

Fyrsti lax sumarsins verður væntanlega dreginn úr Urriðafossi í Þjórsá þann 1.júní. Samt þó verður ekkert um það fullyrt hér og nú. Sögðum bara...

Simmsdagar haldnir í Veiðihorninu um helgina

„Við höfum haldið Simmsdaga á hverju ári í mörg ár,“ segir Ólafur Vigfússon annar eigenda Veiðihornsins og hann heldur áfram:  „Á Simmsdögum bjóðum við...

Ormurinn sækir aftur í sig veðrið!

Eftir miklar takmarkanir á maðkveiði í Leirvogsá, hefur SVFR ákveðið að gera breytiingar. Þeir segja: „Á undanförnum árum hefur veiðimönnum verið heimilt að veiða á...

Flott byrjun í Flóðinu

Keflvíkingarnir opnuðu Fitjaflóðið og að venju var fínasta veiði. Það sem gladdi hvað mest var kannski að talsvert var af geldfiski í aflanum og...

Enn er birtingur fyrir austan og þvílíkar sleggjur!

Það er enn sama stórfiskaveislan í ám í Vestur Skaftafellsýslu, gömlu sterku árgangarnir eins og ganga aftur, ár eftir ár og nú má heita...

„Alslemmutúr“ hjá Fish Partner

Veiðileyfasalinn Fish Partner er að brydda upp á skemmtilegri uppákomu í sumar. Þeir sem ná að tryggja sér veiðileyfi fara vítt og breytt og...

Umræðan upp komin á ný: Of mikið af urriða á kostnað...

Veiðigarpurinn mikli Cezary Filjakovski setti í morgun mynd af sér á FB með glæsilegan urriða sem hann veiddi í Þjóðgarðinum á Þingvöllum. Og um...

Stórfiskaleikur í Hlíðarvatni

Veiði þykir hafa farið nokkuð vel af stað í Hlíðarvatni í Selvogi og talsvert ber á stórum bleikjum þetta vorið, slattim um 50 sentimetra...

Bleikjan lætur á sér kræla

Bleikjan er að taka við sér þó að vorið hafi ekki verið tiltakanlega hlýtt. Bjart veður vissulega, en norðanáttir og frost á nóttum. En...

Nýtt Sportveiðiblað og fullt af flottu efni

Sportveiðiblaðið, vorblaðið er komið út. Fullt af flottu efni að vanda. Stangaveiði í framsætinu að þessu sinni, enda sú tíð að renna í hlað. Gunnar...

ÝMISLEGT