5.6 C
Reykjavik
Þriðjudagur, 22. september, 2020
Heim Höfundar Innlegg eftir Guðmundur Guðjónsson

Guðmundur Guðjónsson

1162 INNLEGG 0 ATHUGASEMDIR

Strengur rennur saman við Six Rivers Project

Sú breyting verður á áherslum og starfsemi Strengs, sem er leigutaki allra fallvatna Vopnafjarðar, að nafnið fellur niður og starfsemin færist yfir á Six...

Selá; Reglurnar jöfnuðu út veiðina – Hofsá næst

Nýjar reglur voru settar á veiðiskap í Selá í Vopnafirði á þessu nýliðna sumri, mörgum þótti þær umdeildar, en aðstandendur segja tilraunina hafa tekist...

Mikið af stórfiski í Vatnamótunum

Mitt í öllum veiðifréttum sumarsins og haustsins hefur lítið farið fyrir fréttum af mögulega allra besta sjóbirtingsveiðisvæði landsins, Vatnamótunum, sem eru ármót Skaftár, Geirlandsár(Breiðabalakvíslar),...

Hofsá rauf þúsund laxa múrinn

Hofsá í Vopnafirði rauf í dag þúsund laxa múrinn, en það hefur áin ekki gert síðan sumarið 2013, eða fyrir sjö árum. Áin er...

Ná ekki allir meter – en all svakalegir samt

Eins og venjulega, hvort heldur vertíðin er góð, slæm eða miðlungs, þá fara stóru hængarnir að taka númer til að hrifsa í flugurnar, enda...

Svona á að loka sumrinu!

Erik Koberling hinn þýski leiðsögumaður og staðarhaldari við Blöndu og Svartá í sumar var að loka sinni vertíð með góðum vinum í Miðfjarðará, og...

Kristján drjúgur í öldungunum

Við gerðum stóra sjóbirtinga að umræðuefni í nýlegri frétt, einn sem getur tekið undir það er Kristján Páll Rafnsson, annar eigenda Fish Partner á...

Jökla komin með met og yfirfallið að klárast

Jökla sló gamla metið sitt í gær þegar fjórir laxar veiddust í hliðarám hennar, en sem kunnugt er hefur hún sjálf verið á yfirfalli...

Stórfiskar setja mark sitt á sjóbirtingsveiðina

Sjóbirtingsveiði fór yfirleitt vel af stað og frekar snemma miðað við það sem alvanalegt þykir. Síðan dofnaði en er nú aftur að taka við...

Jöklu vantar fjóra laxa í met

Vikutölurnar voru byrjaðar að síast inn undir miðnætti og engin stórtíðindi enn sem komið var á meðan VoV dundaði við að skoða það nýjasta....

ÝMISLEGT