12.6 C
Reykjavik
Sunnudagur, 1. ágúst, 2021
Heim Höfundar Innlegg eftir Guðmundur Guðjónsson

Guðmundur Guðjónsson

1317 INNLEGG 0 ATHUGASEMDIR

Laxinn að gefa sig í Geirlandsá

Það er vinsælt  hjá Keflvíkingum að heimsækja Geirlandsá, ána sína, á sumrin , þegar sjens er á laxi, en birtingurinn kannski eki farinn að...

Það er að rætast úr þessu sumri

Þetta laxveiðismunar er ekki alveg glatað. Fór rólega af stað, vantaði stórlaxinn sem allir vissu að yrði lítið um. En nú er straumur og...

Einn svakalegur úr Stóru!

Það er búið að landa örfáum löxum í sumar sem náð hafa 100 cm eða meira. Laxá í Aðaldal hefur þar komið mest við...

Sannkallaður höfðingi úr Eyjafjarðará

Það er farið að bera á risableikjunum sem Eyjafjarðará er þekkt fyrir. Ein slík var að koma á land í dag og talað er...

Veiðivötn standa undir nafni

Veiði hefur verið ágætum í Veiðivötnum það sem af er og fimmta veiðivikað býsna góð þó að hún hafi verið sú lakasta til þessa. Á...

Mjög sérstakt sumar lullar áfram

Laxasumarið er mjög sérstak og raunar engin leið að ráða í hvernig þetta fer á endanum. Kalt áferði í vor virðist hafa seinkað göngum...

Fljótaá er komin á gott ról eftir hitabylgjuleysingarnar

Fljótaá í Fljótum er kannski dæmigerð fyrir árnar á Norðurlandi, hvernig þær verða fyrir barðinu á árferðinu, kuldum, þurrkum og flóðum, sem geta alveg...

Zeldan minnir á sig og vekur gamlar minningar um aðra ofurflugu

Það er ekki ýkja mörg ár síðan við greindum frá ofurflugunni Zeldu. Hún hafði verið til í all mörg ár í vörslu höfundarins, Kjartans...

Norðausturhornið er í lagi

Annað kvöld koma nýjar tölur á angling.is og þá verður fróðlegt að sjá uppgang eða .....niðurgang? í einstökum ám og landshlutum. Fregnir síðustu daga herma...

Fnóská: Sá stærsti í sumar?

Vissulega er veiðin að taka við sér vítt og breytt. Það er ekki gömul saga eða ný að áferði geti ráðið því hvenær laxinn...

ÝMISLEGT