Guðmundur Guðjónsson
Laxinn kominn – en samt ekki !
Nú er undurstutt í laxavertíð, en laxinn ekki kominn. En kominn samt! Við tókum smá púls í dag, laxinn er kominn, en samt ekki!
Í...
Laxá í Leir. 13 tilboð – eitt afgerandi hæst
Mikið var sótt í Laxá í Leirársveit sem auglýst var í útboði fyrir nokkrum vikum síðar. Alls voru opnuð 13 tilboð í ána, en...
Sumarið er komið í vötnin
Sumarið er komið í vötnin sem þýðir ekki aðeins að veiði glæðist heldur einnig að bleikjan er farin að láta til sín taka. Víða...
Svakalegur dreki úr Ytri Rangá
Enn veiðast birtingar í ánum og sumir sannkölluð tröll. Einn sá al stærsti á þessu vori veiddist nýverið í Ytri Rangá, IO veiðileyfi, umsjónaraðili...
Enn bætir í möguleikana við Þingvallavatn
Vel hefur veiðst í Þingvallavatni það sem af er vori. Urriðinn verið í aðalhlutverki og margir stórir. Síðustu árin hefur hvert nýja svæðið af...
Óvenju rýrt á opnunardegi Fitjaflóðs
Grenlækur, nánar tiltekið Flíð, svæði 4, var opnað í gær. Um það sáu framámenn úr SVFK eins og oft áður. Oft er óhemjulegt mok...
Nýtt laxveiðisvæði lítur dagsins ljós
Nýtt stangaveiðisvæði, laxveiðisvæði, verður reynt með skipulegum hætti á komandi sumri. Það er austurbakki Ölfusár við Selfoss og það er veida.is sem að heldur...
Fáum sögum fer af einni bestu ánni
Urriðaveiðin á vorin er ekki bundin við Þingvallavatn og sjóbirtingsár á Suðurlandi, ein öflugasta silungsveiðiá landsins er furðu sjaldan í sviðsljósinu og kannski vegna...
Gott skot í Minnivallalæk og fiskar vænir
Frekar lítið hefur farið þeim ágæta veiðistað Minnivallalæk í fréttum nú í vor, enda ástundun með öðrum hætti en verið hefur þar sem veiðihúsið...
Birtingurinn að þoka sér neðar í kerfin?
Enn eru menn að gera góðar ferðir í birting í Skaftafellssýslunum og mikið virðist enn vera af fiski. Þó sést ein og ein vísbending...