11 C
Reykjavik
Miðvikudagur, 15. júlí, 2020
Heim Höfundar Innlegg eftir Guðmundur Guðjónsson

Guðmundur Guðjónsson

1093 INNLEGG 0 ATHUGASEMDIR

Sá stærsti úr Veiðivötnum til þessa!

Veiðivötn eru þekkt fyrir rígvæna urriða sem veiðast í bland við smærri fiska á svæðinu. Yfirleitt gefa þó nokkur vötn urriða sem vega 10...

Niðurstöður komnar með einstaka bleikju úr Litlasjó

Niðurstöður eru komnar úr erfðarannsókn á bleikju sem veiddist í net. í Litlasjó í fyrrahaust. Um var að ræða 56 cm og 2420 gr...

102 cm Maríulax úr Soginu

Maríulaxarnir gerast ekki magnaðri eða hvað? 102 cm nýgenginn hængur í vatnsfalli eins og Soginu, á einhendu og flugu númer 12! Þetta henti einmitt Kristinn...

Hvað er í gangi í Eystri Rangá?

All svakaleg veiði hefur verið í Eystri Rangá að undanförnu, svo mikil að áin skyggir á önnur svæði sem einnig eru að gefa vel....

Teljari og aðstöðuendurbætur við Vatnsá

Senn líður að opnun „síðustu“ laxveiðiárinnar þetta sumarið, en upp úr 20.7 verður Vatnsá í Heiðardal ofan Mýrdals opnuð og vonast menn eftir byrjun...

Laxveiðin víðast betri en í fyrra

Laxveiðin hefur víðast hvar verið betri í sumar heldur en hörmungarsumarið 2019. Munar sums staður heilum helling, annars staðar minna, en sumar ár eru...

Selá betri eftir nýju reglurnar!

Það vakti athygli þegar leigutakar Selár tóku þá umdeildu ákvörðun að banna sökktauma og þyngar flugur í ánni...og að ef að krókastærð væri stærri...

Jökla stendur betur en Blanda gagnvart yfirfalli

Það hefur verið í fréttum að yfirfall í Blöndulóni sé um það bil að rústa vertíðinni í Blöndu með yfirfalli óvenjulega snemma sumars. Menn...

Eystri fór upp fyrir Urriðafoss

Eystri Rangá er mikill hástökkvari þessa síðustu viku með 667 landaða laxa og margt af því boltafiskur. Hún er efst á blaði hjá angling.is,...

100 plús úr Eystri Rangá

Enn einn stórlaxinn kom á land í morgun, þ.e.a.s. 100 cm plús, sá kom úr Eystri Rangá þar sem verið hefur hörku veiði að...

ÝMISLEGT