3.1 C
Reykjavik
Þriðjudagur, 1. desember, 2020
Heim Höfundar Innlegg eftir Guðmundur Guðjónsson

Guðmundur Guðjónsson

1187 INNLEGG 0 ATHUGASEMDIR

SVFR hættir með Straumfjarðará

Straumfjarðará er ekki lengur á framfæri SVFR, en félagið hefur selt í ána síðan sumarið 2017. Hafa hlutaðeigandi aðilar sammælst um að slíta samstarfinu...

Siggi „Haugur“- bók nr tvö og þriðja í smíðum

Sigurður Héðinn, eða Siggi Haugur eins og margir þekkja hann sem, hefur skrifað veiðibók númer tvö, Sá stóri, sá missti og sá landaði. Bókin...

Vopnfirðingum ekki skemmt er eldið mjakast nær

Veiðifélög Vopnfirsku laxveiðiána, Selár, Vesturdalsár, Hofsár og Sunnudalsár hafa vaxandi áhyggjur af skriþunga sjókvíaeldisins sem fyrir er og áformað á Austfjörðum, ekki síst eftir...

Facebook síða um dorgveiði á Íslandi

Það er alls endis óþarfi að hætta að veiða silung þó að vetur gangi í garð. Af og til hafa menn rifið sig upp...

Sundurliðun á hrikalegri veiði Eystri Rangár

Yfirreiðin heldur hér áfram, Eystri Rangá var með stórt og mikið met, alls veiddust í ánni 9070 laxar en metið sem féll var frá...

Vertíðin í Heiðardal hin líflegasta

Við höldum yfirreiðinni áfram. Afar góðri vertíð lauk í Heiðarvatni og Vatnsá ofan Mýrdals þann 10.október. Mikil og góð veiði var í vatninu og...

Sportveiðiblaðið komið út

Þriðja tölublað Sportveiðiblaðsins 2020 er komið út og er það væntanlegt á sölustaði og til áskrifenda næstu daga. Að venju kennir margra grasa í...

Veiðifélagið sér um sölu Laxár – stöngum fækkað

Veiðifélag Laxár í Aðaldal muni sjálft sjá um sölu veiðileyfa í ánni fyrir sumarið 2021, en eins og greint var frá á nýliðnu sumri...

Víðidalsá skárri en 2019 en bleikjan í mikilli lægð

Yfirreiðin heldur áfram, næst er það Víðidalsá. Þetta verður handahófskennt hjá okkur m.t.t. landshluta og birtum við þetta bara jafn harðan og við teljum...

Stórir fiskar einkenndu vertíðina í Eldvatni

Ætlunin er að taka fyrir sem flestar af lax- og sjóbirtingsám landsins og gera vertíðina í þeim upp með ábendingum og upplýsingum frá þeim...

ÝMISLEGT