-3.2 C
Reykjavik
Miðvikudagur, 1. apríl, 2020
Heim Fréttir

Fréttir

Hér segjum við fréttir af öllu sem sem við teljum eiga erindi til veiðimanna og kvenna. Kæru lesendur við getum þetta ekki á ykkar endilega sendið okkur línu þegar eitthvað er að frétta.

Hilmar Jónsson, Selá

Veiðileyfasala og Kórónaveiran

Eitt af því síðasta sem fram kom í fréttum af Kórónaveirunni var að utanríkisráðherra hvatti þá íslendinga sem enn eru erlendis og huga að heimferð, að drífa í því þar sem að líklegt væri að lokað yrði á allt...
Elliðaárnar, Heimir Óskarsson

Hvers er að vænta af laxagöngum 2020?

Laxveiðitíminn er skammt undan og þarf ekki að minna á það síðasta, það versta frá upphafi og vatnsleysið á áður óþekktu plani, sérstaklega á sunnan og vestanverðu landinu. En hvers er að vænta á komandi sumri? VoV hefur heyrt...
Eldvatn, vorkoma

Horfur góðar fyrir austan þegar styttist í vertíð

Það er orðið æði stutt í nýja vertíð. 1.apríl nálgast óðfluga. Þá opna að venju fjölmargar sjóbirtingsár, en einnig slatti af veiðisvæðum með staðbundnum silungi. Okkur lék hugur á að vita hver staðan væri nú á þessum helstu sjóbirtingsslóðum...

Veiðikortið býður upp á nýjungar

Veiðikortið er að vanda komið út fyrir nokkru, sá mikli hvalreki silungsveiðimanna síðustu árin. Þar er að finna að venju fjölda veiðistaða og eins og oftast áður er að finna nýjungar Alls er boðið upp á 34 veiðisvæði vítt og...

Laxar sem elta regnboga og svartir sauðir

Nýlega hvarf mikill og frægur veiðimaður til hinna óþekktu veiðilenda. Haraldur Stefánsson fyrrum slökkvistjóri á Keflavíkurflugvelli. Hann var orðinn ríflega áttræður. Haraldur var einn fengsælasti og snjallasti stangaveiðimaður landsins, en þekktastur er hann kannski fyrir að vera höfundur hinnar...
Fishpartner bleikja

Nýtt félag fyrir ungt veiðifólk

Búið er að stofna félag fyrir unga veiðimenn, karla sem konur, sem stunda hvort heldur er stangaveiði eða skotveiði. Eða alveg eins bæði. Einn stofnenda félagsins Jón Hugó Bender , sendi VoV upplýsingar um hið nýja félag og sagði...
Jón Þór Ólafsson.

Breytingar á forystusveit SVFR?

Aðalfundur SVFR verður haldinn á morgun og það telst alltaf til ákveðinna tíðinda. Ekki verða formannaskipti, ekkert mótframboð kom gegn sitjandi formanni, en að öðru leiti gætu orðið ákveðnar mannabreytingar þar sem kosið verður um sæti þriggja stjórnarmanna til...

Kominn staður og stund fyrir stóra viðburðinn

Það er komin dagsetning á Íslensku fluguveiðisýninguna sem að samnefnd sjálfseignarstofnun rekur og Fish Partner stendur að stærstu að baki. Þetta er spennandi atburður sem orðinn er árlegur. Hér er fréttattilkynning sem að þeir sendu okkur: „Íslenska fluguveiðisýningin verður haldin...

Vorveiði í Fossálum

SVFK hefur látið vita af því að í fyrsta skipti verður boðið upp á vorveiði á sjóbirtingi í Fossálum, sem eru eitt af flaggskipum félagsins, skammt austan við Kirkjubæjarklaustur. Þetta er nýjung og það eru strangar reglur í gildi,...
Black Ghost, Tungulækur

Fish Partner tekur við Tungufljóti

Veiðileigutakinn Fish Partner hefur mörg frábær svæði á sinni könnu, en ekki hneig stuðullinn með nýja svæðinu þeirra. Þeir eru teknir við Tungufljóti í Vestur Skaftafellssýslu, einhverju magnaðasta sjóbirtingsveiðisvæði landsins og þótt víðar væri leitað. Í fréttatilkynningu frá Fish Partner...

ÝMISLEGT