11.8 C
Reykjavik
Fimmtudagur, 4. ágúst, 2022
Heim Fréttir

Fréttir

Hér segjum við fréttir af öllu sem sem við teljum eiga erindi til veiðimanna og kvenna. Kæru lesendur við getum þetta ekki á ykkar endilega sendið okkur línu þegar eitthvað er að frétta.

Ekki vildi Ytri síðri vera en Eystri

Ekki vildi Ytri Rangá vera eftirbátur systur sinnar í austri. Ekki höfðum við fyrr sleppt fréttinni af 100 laxa degi þar en okkur barst til eyra að annar eins dagur hafi verið í Ytri Rangá! Á FB síði Ytri Rangár...

100 laxa dagur í Eystri Rangá

Í gær veiddust 100 laxar í Eystri Rangá og eftir rólega byrjun í ánni framan af vertíð er nú góður kraftur í göngum. Dagurinn var líka fínn á eystri bakka Hólsár, sem er að uppistöðu Eystri Rangá, að viðbættri...

Fékk 9 punda sjóbleikju!

Óvenju stór sjóbleikja veiddist í Eyjafjarðará í vikunni, 9 punda tröll. Það er helst einmitt Eyjafjarðará sem gefur stærstu bleikjurnar. Á FB síðu aðstandenda Eyjafjarðarár segir að Eyþór Rúnarsson sem sé ungur og öflugur fluguveiðimaður hafi dottið í lukkupottinn á...

Fátt bendir til að 2022 taki 2021 fram

Vikutölurnar góðu frá angling.is eru komnar, en í stað þess að reifa vikutölurnar ætlum við að staldra við. Júlí, sem að öllu jöfnu er aðal mánuðurinn, "præmtæm" er að klárast. 2021 var heldur skárra veiðisumar en afspyrnuslakt 2020. Þannig...

Hafralónsá bætist við 6RP og góður gangur á svæðinu

Six Rivers Project sem áður var betur þekkt sem Strengur, lét frá sér fréttatilkynningu nýverið þar sem greint var frá nýjum samningi, til tíu ára, um leigutöku á Hafralónsá og hliðará hennar Kverká í Þistilfirði "Við erum einstaklega ánægð þennan...
Veiði 2019, Veiðihornið

Tröllin eru að taka

Þorsteinn Þorsteinssson gerði draumaferðí Breiðdalsá. Bara verst að myndavelin var i bilnum. En fimm laxar, einn 102 cm, annar 92 og sa þriðji 85. Svo tveir smálaxar. Sá stóri kom urr  Neðri Beljanda. "Eg var með rauða Frances nr 10...

Stórir að koma á land

Það er aðveiðast bara nokkuð ágætlega þessa daganna og það koma alltaf stórir fiskar í bland. Við heyrðum af tveimur i kvöld. Verða eflaust fleiri á morgun. En kíkjum aðeins á þessa tvo, annar var laxahundraðkadl, hin var rígfullorðinn...

Laxveiðin víðast á góðu róli

Laxveiðin er enn á prýðisróli eftir sína hægu byrjun. Farnar að sjást vikutölur sem sæma bara nokkuð góðum sumrum. Sumar þekktar eru enn á eftir, en koma seinna inn með sama áframhaldi. Urriðafoss er enn sem fyrr hæstur með 582...

Veiðin í Laxá í Aðaldal fer betur af stað….

Veiðin í Laxá í Aðaldal hefur farið nokkuð vel af stað og jafnan borin saman við léleg sumur síðustu ár. En nú lítur allt betur út, hvað sem tíminn kann að leiða í ljós. "Það var meir af stórlaxi í...

Fljótaá fer fyrr af stað en venjulega

Laxveiði í Fljótaá hefur byrjað vel og vonum framar. Það er að segja með laxinn. Bleikjan er hins vegar á undanhaldi.        

ÝMISLEGT