3.6 C
Reykjavik
Þriðjudagur, 22. september, 2020
Heim Fréttir

Fréttir

Hér segjum við fréttir af öllu sem sem við teljum eiga erindi til veiðimanna og kvenna. Kæru lesendur við getum þetta ekki á ykkar endilega sendið okkur línu þegar eitthvað er að frétta.

Ná ekki allir meter – en all svakalegir samt

Eins og venjulega, hvort heldur vertíðin er góð, slæm eða miðlungs, þá fara stóru hængarnir að taka númer til að hrifsa í flugurnar, enda orðnir geðvondir og óþolinmóðir eftir því sem koma skal og þeir hafa beðið eftir í...

Svona á að loka sumrinu!

Erik Koberling hinn þýski leiðsögumaður og staðarhaldari við Blöndu og Svartá í sumar var að loka sinni vertíð með góðum vinum í Miðfjarðará, og gerði það með stæl, landaði ríflega 100 cm hæng! „Það er langt síðan að ég var...

Kristján drjúgur í öldungunum

Við gerðum stóra sjóbirtinga að umræðuefni í nýlegri frétt, einn sem getur tekið undir það er Kristján Páll Rafnsson, annar eigenda Fish Partner á Íslandi, sem er leigutaki Tungufljóts. Kristján hefur skotist tvisvar á lausa daga í Fljótið nú...

Jökla komin með met og yfirfallið að klárast

Jökla sló gamla metið sitt í gær þegar fjórir laxar veiddust í hliðarám hennar, en sem kunnugt er hefur hún sjálf verið á yfirfalli síðustu vikur. Og ekki nóg með það, heldur stefnir nú allt í að yfirfallið fari...

Stórfiskar setja mark sitt á sjóbirtingsveiðina

Sjóbirtingsveiði fór yfirleitt vel af stað og frekar snemma miðað við það sem alvanalegt þykir. Síðan dofnaði en er nú aftur að taka við sér. Við erum að tala um Suður- og Suðausturland. Jón Hrafn Karlsson, einn leigutaka Eldvatns í...
Hólaflúð, Jökla

Jöklu vantar fjóra laxa í met

Vikutölurnar voru byrjaðar að síast inn undir miðnætti og engin stórtíðindi enn sem komið var á meðan VoV dundaði við að skoða það nýjasta. Þó eru punktar sem við skoðum og förum svo betur yfir allan pakkann á morgun. Það...

Hið breytta „landslag“ Elliðaána

Menn hafa velt fyrir sér hvers vegna Elliðaárnar hafa verið á svipuðu róli í afla og í fyrra sem var alls ekki sérstakt veiðisumar. Skilyrði voru oftast með betra móti og göngur mun líflegri. En samt er skráð veiði...
Vatnsá, Frúarhylur

„Ægilegur“ sjóbirtingur í Vatnsá

„Það er ægilegur sjóbirtingur í Vatnsá núna, menn halda því fram fullum fetum að hann sé þrjátíu punda,“ sagði Ásgeir Arnar Ásgeirsson umsjónarmaður árinnar í samtali við VoV. Ekki hefur þó tekist að hafa hendur í hreistri þessa fiskjar...

Hreggnasi framlengir við Svalbarðsá

Veiðifélagið Hreggnasi gerði viðvart í dag að félagið hefði endurnýjað leigusamning við landeigendur Svalbarðsár í Þistilfirði. Segir í fréttatilkynningu frá félaginu að um „langtíma“ samning sé að ræða. Ekki miklar breytingar á þessum slóðum, en Hreggnasi hefur haft ána á...

Þetta kallar maður hörku og dugnað

Það ber mikið á mjög stórum sjóbirtingum í ám í Skaftafellssýslunum þetta haustið. Mætti bóla meira á geldfiski til að sannfæra menn um að nýliðun sé í gangi. En eitt nýlega dregið tröll hafði yfir sér sérstakan brag að...

ÝMISLEGT