Dagur 2 frábær í Geirlandinu
Eftir sérstaka opnun í Geirlandsá áfimmdudag þar sem fiskur fannst loks eftir nokkra leit, vissu menn hvert skyldi haldið þegar þeir kláruðu sína veiði í gær.
Gunnar Óskarsson formaður SVFK varð fyrir svörum: „Við fórum af stað á seinni vaktinni...
Frábær opnun Litluár
Veiði hófst í Litlá í Kelduhverfi í gær og í blíðskaparveðri gekk sannarlega allt að óskum, mikið var af fiski og hann var tökuglaður.
Leigutakar árinnar sem halda úti FB síðu, sjrifuðu: „Fyrsti veiðidagur í Litluá gaf um 90 fiska...
Þurftu að leita í Geirlandsá…….en þeir fundu hann
Stjórn SVFK opnaði Geirlandsá að venju, í blíðskaparveðri, en það kom þeim félögum spánskt fyrir sjónir hversu lítið vatn var í ánni. Ármótin við Stjórn voru óþekkjanleg og ef farið var niður á „Garða“ þá voru bara grynniingar og...
Þingvallavatn byrjaði með látum
Veiði hófst í Þingvallavatni í dag, hálfum mánuði fyrr en venjulega og allt fór vel af stað. Að minnsta kosti 60 var landað á ION svæðunum og margir hristu sig af. Enn fremur voru opnuð svæði á framfæri Fish...
Húseyjarkvíslin fór vel af stað
Veiði byrjaði í Húseyjarkvísl í morgun og oft hefur verið harðræði, enda áin á Norðurlandi og ekki á vísan að róa með veðurfar. En veðrið var samt gott og áin gaf vel af sér.
Á vef Veiðiflugna stóð meðal annars...
Tungufljót byrjaði vel
Veiði fór vel af stað í Tungufljóti í Skaftártungum, sem er á framfæri Fish Partner, en með þeirra sem opnuðu ána var Friðjón eigandi Veiðiflugna á Langholtsvegi. Og upplýsingarnar fyrri part dagsins höfum við frá honum.
Veður var með besta...
Líflegt í rokinu í Eyjarfirði
Eyjafjarðará hefur verið vaxandi stofn sjóbirtings síðustu árin og vorveiðin þar verið athyglisverð. Aðstæður í morgun voru erfiðar, aðellega vegna mikils vinds, en hitastigið var þó 6 gráður.
Veiðimenn fóru á stjá uppúr hádegi, skv vef Veiðiflugna, og um hádegið...
Fín opnun í Tungulæk – einn 90 cm!
Veiði fór vel af stað í Tungulæk í morgun, rólegheitarhópur er við veiðar og veiddi á aðeins 1-2 stangir. Eftir fjóra tíma hafði 35 birtingum verið landað.
Mikið var af fiski og var veiðin af ýmsum stærðum, sá stærsti sem...
Sá fyrsti úr Ytri var 99 cm!
Vorveiðin fór af stað með fítonskrafti í Ytri Rangá, fyrsti fiskur ársins var hvorki meira né minna en 99 cm og hefur mörg opnunin farið verr af stað!
„Fyrsti silungur ársins í Ytri - Rangá, ekki af verri gerðinni, 99...
„Hefðbundin opnun“ í Eldvatni – einn 90 cm
Eldvatn í Meðallandi var opnað í morgun og voru menn sáttir og sælir þar á bökkum. Jón Hrafn Karlsson talaði um „hefðbundna opnun“.
„Það var nokkuð hefðbundin opnun í Eldvatni , fáir fiskar en stórir. 5 komnir á land 3...