4.2 C
Reykjavik
Fimmtudagur, 22. október, 2020
Heim Fréttir Eru þau að fá'ann?

Eru þau að fá'ann?

Ritstjóri þessa vefrits sá um veiðifréttaþáttinn Eru þeir að fá’ann í Morgunblaðinu í rúmlega 26 ár. Segja má að hér hafi þær haldið áfram, með meira pláss og tækifæri en nokkru sinni fyrr.

Sami hængurinn hjá Mattthíasi?

Matthías Þór Hákonarson, leigutaki Mýrarkvíslar greindi frá því á FB síðu sinni að áin hefði skilað sér sínum stærsta laxi á ferlinum á lokadeginum. Um var að ræða 103 cm risahæng. En spurning hvort að Matthías hafi landað sama...

2020 lítt skárra en 2019 þegar upp er staðið

Mbl.is og Veiðihornið stóðu fyrir rafrænum fundi með frummælendum og pallborði í vikunni. Þar kom eitt og annað merkilegt fram, m.a. sú staðhæfing Bjarna Júlíussonar þess efnis að þrátt fyrir hvað tölur segja, hafi sumarið 2020 verið síst betra...

Stóra Laxá kveður með stórlaxaveislu

Stóra Laxá er að kveðja sumarið með mikilli stórlaxahrotu. Í gær kom þar á land stærsti lax sumarsins og dugnaðarforkar og reynsluboltar sem eru að loka henni núna röðuðu inn tröllunum í morgun. „Þeir hafa verið í rosalegu stuði strákarnir...

Geldfiskar verið að sýna sig á sjóbirtingsslóðum

Ýmsir hafa velt fyrir sér hvort að eldri árgangar sjóbirtinga séu að halda uppi spennandi veiði nú í haust. Til marks um það er mikill fjöldi stórra gamalla fiska, en þeim mun minna hefur sést og veiðst af geldfiski,...

Vatnsá á góðu róli

Vatnsá er ein þeirra áa sem er að skila betri tölu heldur en í fyrra og veiði þar hefur verið býsna góð að undanförnu. Margar ár hressast á haustin, Vatnsá er ein af þeim. Þar er veitt til 12.október. Síðasta...
Sunnudalsá, Langamelshylur

Sunnudalsá aftur í almenna sölu

Sunnudalsá í Vopnafirði kemur aftur inn í almenna sölu 2021 eftir stuttan stans þar sem fylgst var með lífríki árinnar. Sumarið 2021 verður áin aftur í umferð, en hún var seld sjálfstæð frá Hofsá 2019 og 2018 með góðum...

Það haustar í veiðitölum

Það er haustlegt víðar en úti í veðrinu þessa daganna, það er líka haustlegt á lista angling.is sem birti vikutölur sínar í morgun. Við ætlum að renna yfir lokatölur þær sem eru staðfestar og kannski tína til eitt og...

Mikið af stórfiski í Vatnamótunum

Mitt í öllum veiðifréttum sumarsins og haustsins hefur lítið farið fyrir fréttum af mögulega allra besta sjóbirtingsveiðisvæði landsins, Vatnamótunum, sem eru ármót Skaftár, Geirlandsár(Breiðabalakvíslar), Hörgsár og Fossála. Þetta er frábært svæði og hefur alltaf verið, þar hefur verið geggjuð...

Hofsá rauf þúsund laxa múrinn

Hofsá í Vopnafirði rauf í dag þúsund laxa múrinn, en það hefur áin ekki gert síðan sumarið 2013, eða fyrir sjö árum. Áin er sú níunda á þessu sumri sem kemst í fjögurra stafa tölu. Á heldur döpru laxasumri hefur...

Ná ekki allir meter – en all svakalegir samt

Eins og venjulega, hvort heldur vertíðin er góð, slæm eða miðlungs, þá fara stóru hængarnir að taka númer til að hrifsa í flugurnar, enda orðnir geðvondir og óþolinmóðir eftir því sem koma skal og þeir hafa beðið eftir í...

ÝMISLEGT