9.3 C
Reykjavik
Laugardagur, 30. maí, 2020
Heim Fréttir Eru þau að fá'ann?

Eru þau að fá'ann?

Ritstjóri þessa vefrits sá um veiðifréttaþáttinn Eru þeir að fá’ann í Morgunblaðinu í rúmlega 26 ár. Segja má að hér hafi þær haldið áfram, með meira pláss og tækifæri en nokkru sinni fyrr.

Flott veiði í kuldagustinum við Fitjaflóð

Eitt af helstu sjóbirtingssvæðum Vestur Skaftafellssýlu er Fitjaflóð, eða „Flóðið“ eins og það er oftast nefnt, svæði 3 í Grenlæk, þar sem áin fleytir sér út í stórt lón. Þar hefur veiði verið mjög góð frá opnun. Fitjaflóðið hefur þá...

Laxbirtingar eru tíðari en sumir halda

Nokkur umræða hefur verið um laxbirtinga á þessu vori. Þeir eru eins og nafnið bendir til blendingar lax og sjóbirtings og geta útlitseinkenning verið breytileg eftir því hvort að hrygnan var hængur eða hrygna og hængurinn sömuleiðis. Einn sem...

Urriðaveiðin í fluggírnum

Urriðaveiði í Þingvallavatni er á miklu skriði þessa daganna og það eru ekki bara ION svæðin sem eru að gefa. Önnur svæði í vatninu eru einnig með afbrigðum lífleg, Kárastaðir, Svörtuklettar, Þjóðgarðurinn. Og að vanda er þorri landaðra fiska...

Heiðarvatn opnaði með hvelli

Eitt besta og athyglisverðasta silungsvatn landsins, Heiðarvatn, var opnað í dag og þrátt fyrir að vorið hafi ekki verið vinsamlegt þá fór veiðin afar vel af stað. Í status á FB síðu Heiðarvatns skrifaði Ásgeir umsjónarmaður eftirfarandi: „Opnunarhollið í Heiðarvatni...

Meira af birtingi en laxi!

Litlar laxagöngur voru víða um land í fyrra og í ám eins og Laxá í Kjós töldu kunnugir að meira væri af birtingi í ánni en laxi. Sjóbirtingur hefur verið í mikilli sókn í ánni síðustu ár og nú...

Tungufljótið sem færri þekkja

Veiðifélagið Fish Partner hefur aukið við valkosti gagnvart viðskiptavinum sínum. Félagið tók nýverið við hinu víðfræga Tungufljóti sem er þekktast fyrir sjóbirting vor og haust. En um hásumar er annað og fleira í boði. Kristján Páll Rafnsson hjá Fish Partner...

Minnivallalækur að koma til

"Það hefur verið kalt og erfitt í Minnivallalæk í vor. Þetta er staðbundinn urriði sem að bíður eftir hitastigi og að lífríkið í ánni taki við sér, ekki glorsoltinn sjóbirtingur sem ræðst á allt sem hreyfist,“ sagði Þröstur Elliðason...

Enn er birtingur í ánum

Enn er sjóbirtingur í ánum og vel veiðist þegar skilirði eru fyrir  hendi. Vorið var frekar kalt, t.d. var ekki hægt að opna Geirlandsá fyrr en 9.apríl. Þó að veður hafi hlýnað síðan þá veldur þessi vorkuldi því að...

Urriðinn að taka um allt vatnið

Fyrr í dag greindum við frá afrekum CezaryFijakowski í Þjóðgarðinum á Þingvöllum í dag. Á sama tíma voru menn einnig að setja í landa stórfiskum bæði á Kárastöðum og í Villlingavatnsárósi. Eflaust víðar ef skoðað væri nánar, enda er...

Tröllin eru líka í Þjóðgarðinum

Það þarf ekki að leita í sðurenda Þingvallavatns til að rekast á ísaldartröllin, Cezary Fijakowski verslar sér bara Veiðikortið og skóflar þeim á land í Þjóðgarðinum. Á myndinni má sjá Cezary hampa 88 cm bolta sem hann landaði í gær,...

ÝMISLEGT