9.6 C
Reykjavik
Fimmtudagur, 6. ágúst, 2020
Heim Fréttir Eru þau að fá'ann?

Eru þau að fá'ann?

Ritstjóri þessa vefrits sá um veiðifréttaþáttinn Eru þeir að fá’ann í Morgunblaðinu í rúmlega 26 ár. Segja má að hér hafi þær haldið áfram, með meira pláss og tækifæri en nokkru sinni fyrr.

Risableikja úr Eyjafjarðará

Risableikja veiddist í Eyjafjarðará um helgina. Sjóbleikjuveiði hefur verið góð í ánni og víðar og eftirminnilegir fiskar að nást á land. Risableikjuna veiddi Benjamín Þorri Bergsson, 14 ára, á svæði 5 í Eyjafjarðará. Fiskurinn var hvorki meira né minna en...

Sogið að taka vel við sér

Veiði hefur tekið vel við sér í Soginu í sumar miðað við síðustu sumur. Lax er að ganga og allt lítur vel út. Bleikjuveiðin hefur líka tekið kipp og hafa veiðst allt að 8 punda stykki. „Það eru komnir 50...

Eystri að rjúfa 3000 laxa múrinn

Það bendir flest til þess að Eystri Rangá hafi losað 3000 laxa í dag. Það eru st´fiar göngur og mikil veiði. Það bar til tíðinda í gær að ein stöngin veiddi 23 laxa í beit í sama hylnum, alla...

Risaurriði úr Mývó

Ingimundur Bergsson hjá SVFR greindi frá því á vef félagsins í dag, að einn al stærsti urriði sem veiðst hefur á svæðinu fyrr og síðar hafi komið á land þann 18.7 síðast liðinn. Árni Ísberg fékk einn stærsta urriða...

Hofsá í fluggír þessa daganna!

Það er mögnuð veiði í Vopnafirði þessa daganna, og í dag lauk metholl veiðum í Hofsá.  Áin er með sína bestu byrjun í langan, langan tíma og útlit fyrir að hún sé á hraðri leið í sitt gamla form....

Sjóbirtingar láta á sér kræla

Sjóbirtingur fór fyrir nokkra að gera sig gildandi í ám á Suðvestur- og Vesturlandi, en þar virðist hann ganga fyrr í vötnin heldur en í ám á Suður- og Suðausturlandi. Það getur stafað af ýmsu, en birtingar eru farnir...

Enn einn risalaxinn í Nesi

Það hefur verið talsvert um 100 cm laxa í sumar...og þaðan af stærri. Sá tíundi á vertíðinni á Nessvæðum Laxár í Aðaldal veiddist í gær, það var 102 cm hængur á Lönguflúð. Á FB síðu Nesveiða er greint frá þessu...

Norðlingafljót – Fish Partner kynnir nýja Paradís

Veiðileyfasalarnir hjá Fish Partner hafa verið duglegir að finna silungsveiðiparadísir í óbyggðum og má t.d. nefna Köldukvísl, Tungná, efri hluta Tungufljóts og fleiri svæði. Það nýjasta er Norðlingafljót sem liðast nánast gervalla Arnarvatnsheiði. Afar vænn fiskur er í Fljótinu,...

Rekstur íslenskra laxveiðiáa í sænskt sjónvarp

Hópur Svía hefur verið hér á landi síðustu daga við upptökur við íslenskar laxveiðiár. Tilgangurinn er að fara vandlega yfir hvernig Íslendingar haga málum í rekstri laxveiðiáa. Settur verður saman ítarlegur þáttur sem sýndur verður í sænsku sjónvarpi og...

Rangárþing enn heitast en víða gott líka

Vikutölur angling.is voru flestar komnar í hús í morgunsárið. Þó ekki allar. Afli síðustu viku segir auðvitað heilmikið, en auðvitað taka aðrar aðstæður en fiskimagn til sín, svo sem illviðrið sem geysaði vænan hluta vikunnar. Rangárþing ber af, en...

ÝMISLEGT