-1.5 C
Reykjavik
Laugardagur, 23. janúar, 2021
Heim Vötn og veiði

Vötn og veiði

NÝJUSTU FRÉTTIR og GREINAR

Minnivallalækur, Arnarhólsflúð

Fish Partner: Ný svæði og nýr klúbbur

Það er völlur á veiðileyfasalanum Fish Partner, félagið hefur opnað nýja vefsíðu auk þess að bjóða upp á slatta af nýjum veiðisvæðum. „Við vonum að uppfærð þjónusta okkar eigi eftir að reynast vel,“ segir Sindri Hlíðar, annar eigenda Fish Partner...

Fluguboxið – Autumn Hooker

Við ætlum að ýta úr vör umfjöllun um flugur, laxaflugur og silungaflugur. Nils Folmer ríður á vaðið og segir frá nokkrum af sínum flugum og verða frásagnir hans einskonar „teaser“ á framhaldið, því síðan færum við efnið inn á...

Ótrúleg tölfræði en smá áhyggjur af nýliðun

Við höfum verið að fara yfir veiði einstakra áa að undanförnu. Hér er komin Geirlandsá Þar sem Gunnar Óskarsson formaður SVFK hefur tekið saman tölfræðina, sem er geggjuð, en samt eru smá óróaöldur....hvar er geldfiskurinn? Síðustu vertíðir hafa verið algerlega...

Juletid kveðjur

Til allra okkar lesenda og velunnara. Við ætlum í stutt frí núna og njóta þess að dagurinn lengist um ca 2-3 mínútur á dag. Gangið hægt um gleðinnar dyr og ekki gera neitt til að angra C19. Hittumst að...
Stokkönd

Eldhúsið: Stefán Þórarinsson með stokkönd

Breytum aðeins út af vananum í þessari síðustu grein okkar um villibráð þessi jólin, kíkjum á geggjaða uppskrift sem Stefán Þórainsson fyrrum stjórnarmaður í Skotvís lét okkur í té með endur. Okkur hefur verið sagt að besta öndin sé „haustskotinn...

Flugnafár Reiðu andarinnar!

Það er gaman að grúska í því bralli sem Reiða öndin stendur fyrir, sérsniðnu handverki stílað til veiðimanna. Einstakar gjafir. Við skoðun á vefsíðu Reiðu andarinnar er ekki aðeins að finna allskonar fallega gjafavöru heldur stóra samantekt um veiðnar...

Eldhúsið: Hægeldaðar gæsabringur

Þessi uppskrift, eins og sú fyrri, á einnig rætur að rekja til bókarinnar Réttir úr ríki Vatnajökuls sem ritstýrð var af Halldóri Halldórssyni matreiðslumeistara, en hann lærði handtökin á Hótel Höfn á sínum tíma. Bókin, sem kom út 2006...

Reiða Öndin – Reiðari Öndin

Fyrirbærið Reiða öndin, stundum Reiðari öndin hefur vakið athygli víða og áhuga okkar á VoV. Þarna er verið að framleiða stórskemmtilegar veiðimannavörur, sem ekki teljast einungis frábærar til gjafa, heldir er notagildið enn fremur algert. Við báðum Reiðu Öndina...

Starir taka við Alviðru

Starir og Landvernd gengu í dag frá samkomulagi til fimm ára um leigu Stara ehf á Alviðrusvæðinu í Soginu sem er neðsta svæði árinnar að vestanverðu og fornfrægt stórlaxasvæði. Alviðra hefur verið á framfæri SVFR um árabil en félagið kaus...

Eldhúsið: Bláberjamarineraðar rjúpur!

Við ætlum að ræsa Villibráðareldhúsið aftur og byrja á því að henda inn eftirlætisuppskrift uppskrift af rjúpu. Allt annað en þetta "venjulega" og allt öðru vísi. Þessi hugmynd kom frá bókinni Réttir úr ríki Vatnajökuls sem kom út árið...

Lengi er von á einum

Lengi er von á einum segir máltækið, hér segir af einum alstærsta laxi sem kom á land á vestanverðu landinu síðasta sumar og hann kom á lokamínútum vertíðarinnar. Hængtröllið á myndinni „eitthvað yfir meterinn,“ að sögn Haraldar Eiríkssonar leigutaka Laxár...

Veiðikortið 2021 komið – Frostastaðavatn nýjung

Veiðikortið fyrir 2021 er komið út. Þar kennir að venju margra grasa. Þar má sjá nýtt glæsilegt vatn á boðstólum og endurkomu gamals  „vinar“. Veiðikortið gefur veiðirétt meira eða minna í alls 36 vötnum og ám. Í glæsilegu fylgiriti...

Íslensku fuglarnir og þjóðtrúin

Jólagjöf veiðimannsins þarf ekki að vera veiðigræja, veiðibók eða yfir höfuð nokkuð sem snertir veiði. Nema kannski óbeint, þess vegna ætlum við hér að segja frá nýútkominni bók sem er ekki veiðibók, en er nógu nálægt jaðrinum til að...

FLEIRI FRÉTTIR