-5.3 C
Reykjavik
Laugardagur, 4. desember, 2021
Heim Vötn og veiði

Vötn og veiði

NÝJUSTU FRÉTTIR og GREINAR

Norðurá, Norðurárdalur

„Nafnið ekki beint aðlaðandi“ – sýnishorn úr Norðurárbók Jóns Bald

Eins og við höfum greint frá, hefur gamli flugnahöfðinginn Jón G. Baldvinsson gefið út bók um sína eftirlætis laxveiðiá, Norðurá. Norðurá - Enn fegurst áa með skýrskotun í eldgamla bók Björns J Blöndal um sömu á og hét Norðurá...

Þýski dómarinn Ervin Orb, hann var ekki allra

Það hefur ekki farið fram hjá stangaveiðimönnum að Sigurður Héðinn, alias Siggi Haugur gaf nýverið út sína þriðju veiðibók. Hér birtum við lítilræði úr bókinni með leyfi Drápu, útgefanda bókarinnar. Þetta er sagan um "Dómarann". -Ég hef áður minnst á...

Metfjöldi laxa um fiskveginn

Þegar Sporðaköst birtu frétt í haust þess efnis að 200 laxar hefðu gengið upp nýjan farveg Hítarár, í kjölfarið á náttúruhamförum í dalnum, vakti talan með okkur minningu, einnig frá  haustinu um aðra 200 laxa. Þannig er nefnilega mál vexti...

Norðurá – enn fegurst áa

Jón G. Baldvinsson, sá margreyndi veiðihöfðingi, hefur víða veitt á löngum ferli. Norðurá er þó hans stóra ást og hefur alltaf verið. Nú er hann búinn að skrifa fallega bók um ána, Norðurá - enn fegurst áa, og á...

SVFR bætir við sig Miðá í Miðdölum

SVFR hefur bætt við sig svæði sem telja má skrautfjöður. Félagið hefur nú tekið við Miðá í Miðdölum í Dalasýslu. Þar eru srjár stangir og fínn húsakostur. Lax og sjóbleikja. Í fréttatilkynningu frá SVFR segir: "Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur samið um...

Uppbygging og ræktun í Vatnsá og Heiðarvatni

Vatnsá og Heiðarvatn fljúga oft undir radarinn þar sem laxveiði í ánni hefst mjög seint miðað við það sem gengur og gerist. Líklega engin jafn mikil síðsumarsá og Vatnsá. En vatnið vaknar fyrr og er vinsælt. Nú hefur mikil...

Veiði, Von, Væntingar

Sigurður Héðinn, eða Siggi Haugur seins og hann er gjarnan kallaður. Fluguhnýtari, veiðileiðsögumaður og í seinni tíð rithöfundur í ofanálag, er að senda frá sér sína þriðju veiðibók á jafn mörgum árum. Veiði, Von, Væntingar heitir hún. VoV hitti...

Siggi með þriðju bókina

Síðustu árin hefur Siggi Héðinn, alias Siggi Haugur, séð lesþyrstum veiðimönnum fyrir veiðibókmenntum. í samtali við VoV á síðasta ári greindi hann frá því að þriðja bókin væri í vændum. Nú höfðum við ekki heyrt í Sigga í haust, en...

Breytingar á fyrirkomulagi í Jöklu

Þröstur Elliðason eigandi Strengja og leigutaki Jöklu, sagði í samtali við VoV í dag að breytinga væri að vænta við Jöklu á komandi sumri. Þá stendur til að bæta við húsakostinn á svæðinu. Til þessa hefur verið veitt með 6-8...

Eyjafjarðará gerir sig gildandi í stórfiskum enn á ný

Það er ekki bara verið að gera góða veiði á sjóbirtingi sunnan heiða, Eyjafjarðará, sú nafntogaða sjóbleikjuá hefur verið með hríðvaxandi sjóbirtingsstofn síðustu ár og þegar gluggar hafa komið í veðrinu að undanförnu hefur veiðst vel. Á FB síðu Eyjafjarðarár...

Hrútan kvittaði undir með trölli!

Veiðiþjónustan Strengir fagna því að eitt af þeirra flaggskipum, Hrútafjarðará hélt í horfinu og skilaði sömu laxatölu og í fyrra. Sem er ekki lítið þegar að er gáð að nýliðin vertíð þótti ekkert sérstök, jafnvel mjög slök. En svona...

Laxá í Aðaldal – Hvað er til ráða?

Gangur mála í "drottningunni" sjálfri Laxá í Aðaldal hin seinni ár hefur verið hroðalegt áhorf. Þó að enn orni menn sér við rómantík stórra laxa, þá segja tölurnar allt sem segja þarf, áin er í andaslitrunum og dauðdaginn gríðarlega...

All svakalegur Maríulax!

Eystri Rangá fór yfir 3000 laxa múrinn í vikunni sem er bara fínt þó langt sé að baki risametinu í fyrra. Það má ekki alltaf miða við met. En á meðan óveðrin gengu yfir varð áin svakaleg og gruggug....