8.8 C
Reykjavik
Þriðjudagur, 29. apríl, 2025
Heim Vötn og veiði

Vötn og veiði

NÝJUSTU FRÉTTIR og GREINAR

Á móti henni tók voldugur svelgur…

Lengi hafði lúrt í boxum mínum eintak af straumflugunni Öldu. Man ekki hvernig hún komst þangað, en það orð hefur lengi farið af henni að vera firnasterk í Veiðivötnum. Til munu vera ýmis litarafbrigði af henni eins og títt...

Þingvallavatn komið að fótum fram?

Veiði er hafin í Þingvallavatni og hafa sumir veitt vel. En það loðir við nokkuð sem að ýmsir hafa haldið fram síðustu ár, að veiðin í vatninu fari þverrandi. Það sé í raun komið að fótum fram. Þeir sem fóru...

Þankar….frá Tungufljóti

Einn af þeim veiðistöðum sem mikið kemur við sögu, ekki bara í vorveiðinni, heldur vertíðina á enda, er Syðri Hólmi í Tungufljóti í Vestur Skaftafellssýslu. Þetta eru ármót Ása Eldvatns, sem er gruggug kvísl úr Skaftá, og Tungufljóts, sem...

Risunum fækkar en vorfiskurinn er furðu vel haldinn

Þær fréttir hafa borist alls staðar að að sjóbirtingsveiði hafi byrjað með miklum ágætum. Enda tíðin með ólíkindum. Meira að segja kvartað undan vatnsleysi í Tungufljóti. En eitt hefur rekið á fjörur VoV. Stóru tröllin? Ljóst er, að það er...

Allar tölur og horfur lofandi

Vertíðin hófst í dag.  Svikavorið yfirgaf okkur, a.m.k. fram yfir helgi. En svo virðist sem að það hlýni aftur...og fyrsti dagurinn var í dag. Þetta eru margar verstöðvar og víða að bárust fregnir um afla. Kíkjum hér á eitthvað...

Skiptir Svalbarðsá um hendur fyrir sumarið 2027?

Fram hefur komið, bæði í Fiskifréttum og manna í millum að félagið Six Rivers, í eigu Jim Ratcliffe,  hefur sent inn tilboð til Veiðifélags Svalbarðsár. Hreggnasi er með ána út næsta sumar, 2026 og í aðdraganda þess hefði áin...

Aðeins um fluguna White Wing

Nýverið rákumst við á nýtt listaverk frá hnýtaranum Bjarka Má Jóhannssyni, sem hefur sérhæft sig í að hnýta bæði gamlar flugur og nýrri í gamla klassíska stílnum. Hann var með sérlega fallegt eintak af White Wing. Sagt er að flugan...

Blue og Green Icelander – eru þær til?

Með þessu innleggi er VoV eiginlega að lýsa eftir hverjum þeim sem kunna að þekkja, eða lúra á flugunum Blue Icelander og Green Icelander. Þessar flugur, sem voru gjöfular, reyndust ákveðnum hópi vel í Kjarrá fyrir nokrum áratugum, skv...

Elliðavatn – Þingnes -urriðar að hausti -blýkúlur

Elliðavatnið er eitt þekktasta og jafn framt gjöfulasta silungsveiðivatn landsins. En það getur verið dyntótt og ekki alltaf allra. Fyrrum var nokkuð stór hópur karla sem kunn all svakalega vel á vatnið en þeir hafa týnt tölunni. Veiðistaðir eru víða,...

Tungufljót: Erfðablöndun, jökulnetin og sjálfbær stofn

VoV fékk nýverið tækifæri til að grúska í skýrslusamantekt frá Hafró um laxrækt þá sem staðið hefur í Tungufljóti í Árnessýslu, sem er þverá Hvítár. Þar hefur stofn verið að byggjast upp ofan við fossinn Faxa og neðan hans...

Gömlum fiskum fækkar – geldfiskum fjölgar

Hörðustu veiðiseggir horfa til 1.apríl. Þá hefst stangaveiðivertíðin. Mest er athyglin þá á slatta af sjóbirtingsám, en einnig opna þó nokkur svæði sem geyma staðbundinn silung. Hvers er að vænta og hvernig var 2024? Er sá maður til sem...

Gjöf frá Þórði Péturssyni

Seint á síðasta ári kvaddi Þórður Pétursson veiðilendurnar hérna megin og hélt yfir mörkin til hinna, hinu megin. Þórður, eða Doddi, jafnvel Doddi minkur, var einn snjallasti og þekktasti laxveiðimaður okkar tíma. Og hnýtingarmeistari í efsta gæðaflokki. Fæddur 1938,...

Minnti á gamaldags typpaslag

Bjarki Már Jóhannsson viðskiptastjóri hjá Geosalmo, einu af leiðandi fyrirtækjum landsins í landeldi á laxi, er "forfallinn veiðisjúklingur". Og hefur verið frá barnæsku. Hann er snjall fluguveiðimaður og hefur auk sinna starfa í landeldinu verið talsvert við leiðögn í...

FLEIRI FRÉTTIR