Heim Vötn og veiði
Vötn og veiði
NÝJUSTU FRÉTTIR og GREINAR
Úlfarsá – lítil, krefjandi, gjöful
Úlfarsá, Korpúlfsstaðaá eða bara Korpa, sem sumum þykir þó frekar niðrandi nafn á gjöfulli laxveiðiá. En "Korpa" er ekki allra því hún er það sem margir kalla "sprænu". Vatnslítil er hún vissulega, en hún leynir á sér og hún...
Hátíð ljóssins – Góðar stundir!
VoV óskar öllum vinum og velunnurum fallegra daga á hátíð ljóssins. Við tökum okkur smá frí en tökum svo aftur til hendinni
Þetta hefur verið skrykkjótt ár hjá okkur, bilun ríflega hálft sumarið og svo aftur nú í haust þegar...
Ný Clearwater týpa – Kostað
Það er komin ný Clearwater flugustöng frá Orvis. Heimavöllur Orvis á Íslandi er Vesturröst. Það er samdóma álit margra sem reynt hafa margt á sviði flugustanga, að miðað við verð þá finnst varla betri græja. Sem þýðir, Clearwater stangir...
Flugubarinn er í hæsta gæðaflokki – kostað
Jólagjafir til stangaveiðimanna geta verið margvíslegar. En oft vandasamt að velja því að veiðimenn eiga oft "allt" og erfitt að gefa einhverjum eitthvað sem á allt. En ein er sú gjöf sem yljar alltaf og slær í gegn og...
Fyrir þá sem eru að byrja í fluguhnýtingum – Kostað
Fluguhnýtingar eru og hafa alltaf verið vinsælar og fjölmargir veiðimenn stytta skammdegið með því að dunda við "væsinn" og hnýta ýmist flugur eftir uppskriftum, eigin útgáfur eða bara frumsamið efni og fátt er betra í fluguveiðinni en að setja...
Hátíðarvínin með villibráðinni
Nú er stutt í hátíðirnar. Hátíðarmatur og allt það. Mörgum þykja ýmis rauð- og hvítvín góð með hinum ýmsu réttum. Aðrir mega alls ekki bragða á þessum veigum. Malt-appelsín er auðvitað skothelt, að ekki gleymist blessað kranavatni sem er...
Aukahlutir sem vilt EKKI gleyma – Kostað
Jólagjafir til veiðimanna þurfa hvorki að vera dýrar eða eitthvað meiri háttar. Margir veiðimenn eiga næstum allt, sumir svo miklir græjukarlar að það er næstum ógerningur við þá að eiga. En þá eru það stundum litlu hlutirnir sem geta...
Bakpokar eru vanmetnir- hvað þá með áföstum stólum -Kostað efni
Það getur verið erfitt að gefa veiðimanninum réttu gjöfina. Bækur, græjur, veiðileyfi eða bara gjafakort. Við ætlum á næstu dögum, í samstarfi við Vesturröst, að stinga upp á jólagjöfum sem allar eru gagnlegar, en ekki víst að allir sem...
One of a kind – á við um Kjarrá
Við greindum á dögunum frá nýrri veiðimannabók, Kjarrá og síðustu hestasveinarnir á Víghól. Bókin var þá ekki komin út og við bara með fréttatilkynningu í höndunum , en nú er hún komin og VoV kíkti í útgáfuhófið.
Það eru óvenju...
Í veiði með Árna Bald – ég lét bara gossa
Það hefur nú gengið eftir það sem margir hafa líklega hugsað og vonað, að stangaveiðigoðsögnin Árni Baldursson hefur sent frá sér einhverskonar æviminningar. Í veiði með Árna Bald er komin út á vegum bókaforlagsins Sölku.
VoV tók hús á Árna...
Laxárbókin – algjört stórvirki
Út er komin merkileg bók, Laxá - Lífríki og saga mannlífs og veiða. Útgáfufélagið Veraldarofsi gefur út og ritstjóri er Jörundur Guðmundsson. Veraldarofsi er ekkert smáræðis nafn, en svo heitir magnaður veiðistaður í Mývatnssveitinni, bókin fjallar um Laxá í...
Sex draumaflugur Reiðu andarinnar
Þorbjörn Helgi Þórðarson er veiðimaður af lífi og sál. Ástríðuveiðimaður og kallar fluguveiðina lífsstíl, Hann veiðir fyrst og fremst lax í mörgum þekktum ám og hnýtir og hannar sínar eigin flugur. Og veiðir á sínar eigin flugur. Hann hannar...
Sumarið mitt 2024 – Hafdís Guðlaugsdóttir
Planið í haust, vetur og fram undir næstu vertíð er að heyra í veiðikörlum- og konum og fá uppgjör þeirra um sumarið þeirra 2024. Laxveiðin var víðast góð og silungsveiðin sömuleiðis. Þannig ættum við að geta fengið algjöran haug...