11 C
Reykjavik
Sunnudagur, 2. ágúst, 2020
Heim Vötn og veiði

Vötn og veiði

NÝJUSTU FRÉTTIR og GREINAR

Elliðaárnar, Heimir Óskarsson

Má ekki bera 2020 saman við 2019

Laxveiðin í sumar, betri eða lakari? Góð eða slæm? Miðað við síðasta sumar þá er þetta hátíð, en síðasta sumar var auðvitað ömurlegt. Þess vegna er nærtækara að bera þetta sumar saman við 2018, frekar en 2019. 2018 var...

Alvöru veiðisaga

Sumrin eru full af veiðisögum. Það var ekkert lítið sem að Jane Halle lenti í í, í Efra Gljúfri í Laxá í Kjós. Laxinn var 93 cm, taumurinn var 8 pund og öngulstærðin 18. Þannig að þetta tók sinn tíma....

Risableikja úr Eyjafjarðará

Risableikja veiddist í Eyjafjarðará um helgina. Sjóbleikjuveiði hefur verið góð í ánni og víðar og eftirminnilegir fiskar að nást á land. Risableikjuna veiddi Benjamín Þorri Bergsson, 14 ára, á svæði 5 í Eyjafjarðará. Fiskurinn var hvorki meira né minna en...

Sogið að taka vel við sér

Veiði hefur tekið vel við sér í Soginu í sumar miðað við síðustu sumur. Lax er að ganga og allt lítur vel út. Bleikjuveiðin hefur líka tekið kipp og hafa veiðst allt að 8 punda stykki. „Það eru komnir 50...

Eystri að rjúfa 3000 laxa múrinn

Það bendir flest til þess að Eystri Rangá hafi losað 3000 laxa í dag. Það eru st´fiar göngur og mikil veiði. Það bar til tíðinda í gær að ein stöngin veiddi 23 laxa í beit í sama hylnum, alla...

Risaurriði úr Mývó

Ingimundur Bergsson hjá SVFR greindi frá því á vef félagsins í dag, að einn al stærsti urriði sem veiðst hefur á svæðinu fyrr og síðar hafi komið á land þann 18.7 síðast liðinn. Árni Ísberg fékk einn stærsta urriða...

Hofsá í fluggír þessa daganna!

Það er mögnuð veiði í Vopnafirði þessa daganna, og í dag lauk metholl veiðum í Hofsá.  Áin er með sína bestu byrjun í langan, langan tíma og útlit fyrir að hún sé á hraðri leið í sitt gamla form....

Sjóbirtingar láta á sér kræla

Sjóbirtingur fór fyrir nokkra að gera sig gildandi í ám á Suðvestur- og Vesturlandi, en þar virðist hann ganga fyrr í vötnin heldur en í ám á Suður- og Suðausturlandi. Það getur stafað af ýmsu, en birtingar eru farnir...

SVFR líklega að tryggja sér Flekkudalsá

Það lítur út fyrir að SVFR hreppi Flekkudalsá, en áin fór í útboð á dögunum. Það bárust einhvers staðar á milli 5 og 7 tilboð, en aðeins tvö voru talin koma til greina, eitt frá SVFR og hitt frá...

Enn einn risalaxinn í Nesi

Það hefur verið talsvert um 100 cm laxa í sumar...og þaðan af stærri. Sá tíundi á vertíðinni á Nessvæðum Laxár í Aðaldal veiddist í gær, það var 102 cm hængur á Lönguflúð. Á FB síðu Nesveiða er greint frá þessu...

Norðlingafljót – Fish Partner kynnir nýja Paradís

Veiðileyfasalarnir hjá Fish Partner hafa verið duglegir að finna silungsveiðiparadísir í óbyggðum og má t.d. nefna Köldukvísl, Tungná, efri hluta Tungufljóts og fleiri svæði. Það nýjasta er Norðlingafljót sem liðast nánast gervalla Arnarvatnsheiði. Afar vænn fiskur er í Fljótinu,...

Rekstur íslenskra laxveiðiáa í sænskt sjónvarp

Hópur Svía hefur verið hér á landi síðustu daga við upptökur við íslenskar laxveiðiár. Tilgangurinn er að fara vandlega yfir hvernig Íslendingar haga málum í rekstri laxveiðiáa. Settur verður saman ítarlegur þáttur sem sýndur verður í sænsku sjónvarpi og...

Rangárþing enn heitast en víða gott líka

Vikutölur angling.is voru flestar komnar í hús í morgunsárið. Þó ekki allar. Afli síðustu viku segir auðvitað heilmikið, en auðvitað taka aðrar aðstæður en fiskimagn til sín, svo sem illviðrið sem geysaði vænan hluta vikunnar. Rangárþing ber af, en...

FLEIRI FRÉTTIR