2.8 C
Reykjavik
Fimmtudagur, 13. maí, 2021
Heim Vötn og veiði

Vötn og veiði

NÝJUSTU FRÉTTIR og GREINAR

Styttist í laxinn – opnun Urriðafoss seinkað

Fyrsti lax sumarsins verður væntanlega dreginn úr Urriðafossi í Þjórsá þann 1.júní. Samt þó verður ekkert um það fullyrt hér og nú. Sögðum bara „væntanlega“. Opnunin er færð aftur um nokkra daga, síðustu sumur hafa fyrstu veiðidagarnir í Urriðafossi...

Simmsdagar haldnir í Veiðihorninu um helgina

„Við höfum haldið Simmsdaga á hverju ári í mörg ár,“ segir Ólafur Vigfússon annar eigenda Veiðihornsins og hann heldur áfram:  „Á Simmsdögum bjóðum við viðskiptavinum okkar að koma með gömlu Simmsvöðlurnar til okkar í skoðun og yfirhalningu en við...
Leirvogsá, Helguhylur

Ormurinn sækir aftur í sig veðrið!

Eftir miklar takmarkanir á maðkveiði í Leirvogsá, hefur SVFR ákveðið að gera breytiingar. Þeir segja: „Á undanförnum árum hefur veiðimönnum verið heimilt að veiða á maðk í neðsta hluta Leirvogsár. Maðkveiðimenn hafa því eingöngu haft afnot af litlum hluta árinnar,...

Flott byrjun í Flóðinu

Keflvíkingarnir opnuðu Fitjaflóðið og að venju var fínasta veiði. Það sem gladdi hvað mest var kannski að talsvert var af geldfiski í aflanum og á ferðinni. Óskar Færset segir: „Flottum túr lokið hjá okkur félögum í Flóðinu og var sett...

Enn er birtingur fyrir austan og þvílíkar sleggjur!

Það er enn sama stórfiskaveislan í ám í Vestur Skaftafellsýslu, gömlu sterku árgangarnir eins og ganga aftur, ár eftir ár og nú má heita að ekkert sé að hafa í þessum annað en algjörar sleggjur. VoV hefur verið stopp...

„Alslemmutúr“ hjá Fish Partner

Veiðileyfasalinn Fish Partner er að brydda upp á skemmtilegri uppákomu í sumar. Þeir sem ná að tryggja sér veiðileyfi fara vítt og breytt og reyna að landa „alslemmunni“, þ.e.a.s. að landa laxi, urriða og bleikju á sama degi, eða...

Umræðan upp komin á ný: Of mikið af urriða á kostnað bleikju?

Veiðigarpurinn mikli Cezary Filjakovski setti í morgun mynd af sér á FB með glæsilegan urriða sem hann veiddi í Þjóðgarðinum á Þingvöllum. Og um leið opnaði hann á umræðu sem fór af stað í fyrra, að allt of mikið...

Stórfiskaleikur í Hlíðarvatni

Veiði þykir hafa farið nokkuð vel af stað í Hlíðarvatni í Selvogi og talsvert ber á stórum bleikjum þetta vorið, slattim um 50 sentimetra og þær stærstu til þessa um 60 cm. „Já, þetta var geggjaður strákadagur í dag í...

Bleikjan lætur á sér kræla

Bleikjan er að taka við sér þó að vorið hafi ekki verið tiltakanlega hlýtt. Bjart veður vissulega, en norðanáttir og frost á nóttum. En fregnir og myndir héðan og þaðan benda til að bleikjan sé að koma til og...

Nýtt Sportveiðiblað og fullt af flottu efni

Sportveiðiblaðið, vorblaðið er komið út. Fullt af flottu efni að vanda. Stangaveiði í framsætinu að þessu sinni, enda sú tíð að renna í hlað. Gunnar Bender, ritstjóri, hefur alltaf verið gefinn fyrir drottingarviðtöl og þau eru tvö núna, bæði með...
Minnivallalækur, Arnarhólsflúð

Fer rólega af stað í Minnivallalæk en stendur til bóta

Veiðin hefur farið rólega af stað í Minnivallalæk í Landssveit, enda er jafnan mun kaldara inni í landi heldur en nær sjávarsíðunni. Þó er þar fiskur undir og nokkrir vænir komið á land. VoV dvaldi við lækinn (sem er frekar...

„Háskólinn“ fer vel af stað

Veiði hófst í Elliða- og Helluvatni á Sumardaginn fyrsta, þ.e.a.s. 22. apríl síðast liðinn. Nokkuð góð veiði hefur verið þótt dagaskipti hafi verið. Allt er það urriði sem veiðst hefur. „Það er búið að vera fín veiði í Elliðavatni það...

Strengir endurnýja Jöklu í áratug!

Í dag voru tíðindi í útleigubransanum, Strengir gengu frá samningi um Jöklu til tíu ára. Augljóslega gengur samstarfið þar vel, en Strengir hafa byggt upp Jöklusvæðið hin seinni ár og gert það að einu af best laxveiðisvæðum landsins. Í fréttatilkynningu...

FLEIRI FRÉTTIR