9.8 C
Reykjavik
Miðvikudagur, 12. júní, 2024
Heim Vötn og veiði

Vötn og veiði

NÝJUSTU FRÉTTIR og GREINAR

Skógá að mestu lokuð

Lítið sem ekkert verður veitt í Skógá í sumar, kannski bara 15 til 20 daga til að freista þess að ná laxi í klak.Þetta er m.a. gert í verndarskini, en átak er hafið til að hífa ána aftur upp,...

Tveir fyrir einn – eða einn fyrir tvo

Hjálmar Árnason var ásamt Kristjáni syni sínum í Urriðafossi fyrir fáeinum dögum. Hann sendi okkur skemmtilega sögu af skrýtnu atviki sem henti þá feðga. Hér kemur sagan: -Í Urriðafossi , aðalsvæði, eru í raun bara tveir öflugir veiðistaðir fyrir fjórar...

Misskipt landsins gæðum þessa daganna

Hvert laxveiðisvæðið af öðru er að opna og landsins gæðum er misskipt. Þetta hefur verið hart vor, sérstaklega á norðanverðu landinu. En ljósu punktarnir eru, að veðrið er að skána og það er eitthvað að ganga af laxi, annað...

Þetta er allt saman að fara vel í gang

 Of snemmt að segja, passa sig á of mikillli bjartsýni og alllt það, EN: Byrjunin á laxveiðinni nú í vor er að lofa góðu. Urriðafoss fór til dæmis vel af stað og Norðurðá vildi ekki vera eftirbátur. Þar komu 19...

Fyrsta vakt fyllti tuginn

Það fór allt saman vel af stað í Urriðafossi í morgun. Menn ganga þangað ævinlega bjartsýnir til að opna, enda yfirleitt líf og fjör. Á því varð engin breyting núna, þegar þessari fyrstu vakt var lokið var búið að...

Laxar búnir að sjást víða

Laxveiðivertíðin er um það bil að hefjjast. Fyrsti reyndar kominn á land, en það er afar stutt í opnanir og þó að það gefi litlar vísbendingar um hvernig sumarið verður, þá er alltaf gaman að sjá og frétta af...

Sá fyrsti kominn á land!

Fyrsti laxinn er kominn á land 2024, glæsileg 84 cm hrygna sem veiddist í Skugga, sem eru ármót Grímsár og Hvítár í Borgarfirði. Hreggnasi er með svæðið á leigu og kallar laxinn Borgfirðing ársins. Hreggnasi sagði frá þessu fyrir skemmstu...

Laxinn er mættur á svæðið

Fregnir frá Hafró gefa til kynna að ef til vill gætu laxveiðimenn átt von á í það minnsta miðlungi góðu sumri. Ef það gengur eftir mun það verða mikil framför frá síðustu árum sem hafa slagað í að vera...

Urriðinn að éta sig út á gaddinn?

Urriðaveiðin er nú hafin í Þingvallavatni og sögurnar um mikla veiði og stóra fiska eru á hverju strái. En það hangir alltaf gamall draugur við þessar fréttir síðustu árin. Urriðinn sé horaður og kenningar um að stofninn hafi stækkað...
Fitjaflóð.

Einn mann á gröfu, punktur

Ástandið í Grenlæk er grátlegt og orð forstjóra Umhverfisstofnunnar í Sporðaköstum gefa ekki von um að það sjái til sólar, þar kemur fram að margir aðilar þurfi að koma að borðinu til að finna lausn. Þessu eru ekki allir...

Veiðikortið býður upp á 36 svæði – nýr kostur 2024

Að sjálfsögðu eru svæði Veiðikortsins meira og minna að detta í gang, gerðu það strax og það fór að hlýna er fór að líða á apríl. Þetta er nítjánda árið sem þessi hvalreki stangaveiðimanna hefur verið á boðstólum og...

Hvernig fær svona hörmung að gerast hvað eftir annað?

Hið hroðalega umhverfisslys sem orðið hefur í Grenlæk í Landbroti skilur eftir viðbjóðslegt bragð í munni. Ekki fyrir það eitt og sér að þetta hafi gerst, heldur vegna þess að þetta hefur gerst ítrekað og af mannavöldum hvað eftir...

Jökla fær nú loks almennilegt sumar

Eftir langan óheppniskafla stefnir í heppnissumar hjá Þresti Elliðasyni leigutaka og umsjónarmanns Jöklu. Hvað eftir annað hefur yfirfall komið svo snemma að stór hluti góðs veiðitíma hefur farið fyrir lítið. En nú stefnir í annað. "Stefnir í ekkert yfirfall í...

FLEIRI FRÉTTIR