7.8 C
Reykjavik
Sunnudagur, 25. september, 2022
Heim Vötn og veiði

Vötn og veiði

NÝJUSTU FRÉTTIR og GREINAR

Veiðin í Veiðivötnum svipuð og síðustu ár

Veiði er nú lokið í Veiðivötnum og var veiðin ámóta og síðustu ár samkvæmt því sem stendur á vef Veiðivatna þar sem vaktin hefur verið staðin að vanda með miklum myndarleik. Á vefsíðunn segir meðal annars: "Alls veiddust 29835 fiskar...
Stórlax, Mynd Einar Falur

Sandá stórbætir sig

Við vorum með tölulega úttekt á ánum á Norðausturhorninu og allar að skila stórbættum afla miðað við síðasta sumar. Það vantaði bara tölur úr Sandá, en héru þær.... Jón Þór Ólason formaður SVFR var í ánni fyrir skemmstu og hann...

Laxá átti líflegan endasprett

Eins og allra síðustu sumur hefðu aðstandendur Laxár í Aðaldal viljað sjá bata en því miður er ekki útlit fyrir því að áin nái sömu tölu og í fyrra sem var 401 lax og lakasta í all mörg ár....

Norðausturhornið var aðalsvæði sumarsins að öðrum ólöstuðum

Þó að laxveiðiár hafi víða bætt sig nokkuð eftir slakt ár í fyrra, má ósekju segja að Norðausturhornið sé "sigurvegari" sumarsins, eða kannski það landsvæði sem kom jafnast út í bætingu. Hver einasta á frá Þistilfirðu og suður Jöklu...

Nokkrir um meterinn

Veiðin í Vatnsá í Heiðardal hefur verið slök sumar, þ.e.a. laxveiðin. Síðasta 14.9 voru t.d. aðeins bókaðir 46 laxar. Hins vegar er áin síðsumarsá og sést hafa göngur nýverið, m.a. sést fiskar sem menn meta um meterinn. Þá hefur...

Stóru tröllin að reiðast!

Nú er haustið komið og þá kemur gjarnan smá þreyta í laxveiðina, nema þar sem blandað agn er leyft eftir stöðuga fluguveiði. Eftir írafárið eftir hugleiðingu okkar um svoleiðis veiðiskap þá snúum við okkur að öðru. Stóru tröllunum sem...

Slátrun í „maðkaholli“ Ytri Rangár

Það hafa borist fréttir af 704 laxa "maðkaholli" í Ytri Rangá eftir langt skeið fluguveiða, þar sem margir hafa auk þess verið að sleppa löxum sínum. Vitanlega er Ytri Rangá ekki sjálfbær laxveiðiá, en á ekki svona massaslátrun að...
Blanda

Blanda líka komin á yfirfall

"Jú það passar, Blanda er líka komin á yfirfall" sagði höskuldur Birkir í samtalið við Vov, en nýlega greindum við frá yfirfalli í Jöklu. Þær haldast gjarnan í hendur þó að þær hafi sitt hvort lónið sem fyllast smátt...

Jökla: Komið að yfirfalli

Fregnir bárust um það í morgun að Hálslón væri nú yfirfullt og farið að leka. Sem kunnugt er þýðir það að Jökla "fer á yfirfall" eins og sagt er. Tekur þá að mestu fyrir veiði í ánni. Eftir sem áður...

Tröll úr Tungufljóti vestra

Laxinn hefur verið að skila sér í Tungufljót í Árnessýslu fyrr í sumar en venjulega, það er að bæta í og nú kom sannkallað tröll úr ánni, fiskur fast að meter. "Flott stund fyrir hann Mike og glæsilegur hængur" sagði...

Birtingurinn að bæta í og margir stórir

Sjóbirtingur var farinn að veiðast í Vestur Skaftafellssýslu þegar í byrjun ágúst. Sindri Hlíðar hjá Fish Partner staðfesti að þá hefðu fyrstu fiskarnir veiðst í Tungufljóti, Vatnamótunum og í lok júlí í  Jónskvísl og Grenlæk. Víðar var sömu sögu...

Hofsá komin í fjögurra stafa tölu

Hofsá í Vopnafirði varð í dag fimmta áin til að ná fjögurra Stafa tölu og er ekki lítil framför frá fyrra ári þegar hún tók óvænta snarpa dýfu eftir nokkur ár í uppsveiflu. Nú er veiði fín í ánni. Þúsundi...

Stefnt að því að koma Breiðdalsá aftur á kortið

Breiðdalsá? Hvernig er og hvað með hana? Fyrir fáum árum var hún ein magnaðasta laxveiðiá landsins en svo hrundi allt. Áin er jafn falleg og fyrr, en laxinn vantar. Það gæti þó staðið til bóta. Þröstur Elliðason bar hitann og...