1.6 C
Reykjavik
Fimmtudagur, 10. október, 2024
Heim Vötn og veiði

Vötn og veiði

NÝJUSTU FRÉTTIR og GREINAR

Af tví – og jafnvel þríveiddum löxum

Sporðaköst sögðu frá því fyrir nokkrum dögum að einn og sami laxinn hefði veiðst tvisvar í Stóru Laxá í Hreppum. Endurveiði og jafnvel endur-endurveiði á löxum er þekkt fyrirbæri og gerist all oft. En menn vita lítið um það...

Öxará – núna er tíminn

Myndin gæti verið betri, en sjónarspilið sem ber fyrir augu hvert haust í Öará er í algleymingi núna. Frá brú við gamla Valhallarreitinn og allar götur upp á breiðu neðan við Drekkingarhyl, getur að líta tröllin. Og að undanförnu...

Ný laxveiðiá í burðarliðnum

Síðustu árin, eða frá 2021 hafa þeir Jóhannes Sturlaugsson fiskifræðingum hjá Laxfiskum og Björn Theodórsson fiskeldisfræðingur verið að koma nýrri laveiðiá í gagnið. Það tekur tíma, en fer væntanlega á flug þegar lokið er við fiskvegagerð. Þetta er Laxá...

Sogið….eins og Geirfuglinn, nema bara ekki síðust heldur fyrst?

Talandi um ný viðmið, það er kannski svolítið til í því, þar sem bati þessa sumars er borinn gjarnan saman við arfaslakt sumar í fyrra. En bati er bati og honum ber að fagna. En það er ekki alls...

Besta sumarið frá 2018 – en eru ný viðmið?

Það er gaman að upplifa það, að loksins eftir öll þessi slöku laxveiðiár komi eitt betra, sumar sem sérfræðingar segja það besta frá 2018. Ekki deilum við á það enda umræddir sérfræðingar á kafi í statistíkinni. En þó að...

100 cm-plús úr Þverá

Stóru hængarnir æsast allir þegar nær dregur hrygningu og þá eru þeir allra stærstu oft að gefa á sér annars fágæt færi. Stærsti laxinn úr Þverá/Kjarrá var að veiðast fyrr í dag, 101 cm. Fram kemur í skilaboðum frá Störum,...

100 cm úr Jöklu

Stóru hængarnir eru farnir að láta að sér kveða, enda haustið að brýna klærnar óvenju snemma þetta árið. Skemmtileg lýsing á sumrinu kom frá kunnum veiðimanni eigi alls fyrir löngu, janúar, febrúar, mars, apríl, mai, september, september, september og...

Sannkallaður kóngur dreginn á Staðartorfu

Sannkallaður risaurriði veiddist á Staðartorfu í Laxá í Aðaldal nú um helgina. Yfirleitt eru stærstu urriðarnir dregnir í Laxárdal og þótt mergð sé af urriða í ánni fyrir neðan virkjun, þá eru svona kóngar fáséðir. Það var Guðmundur Helgi Bjarnason...

Tuttugu pundari úr Haukunni

Sannkallaður höfðingi veiddist í Haukadalsá í kvöld, alvöru kónur og yfir meterinn. Svoleiðis laxar eru sjaldgæfir í Vesturlandinu þó að þeir hafi verið algengari fyrrum. En hér er sem sagt kominn einn af Vesturlandi. Í FB færsu frá SVFR í...

Stórir silungar að veiðast víða

Margir hafa eðlilega verið uppteknir af mun betri laxveiði þetta árið heldur en síðustu ár. Það er að að sjálfsögðu vel. En þótt liðið sé nokkuð vel á sumarið og haustið á næsta leyti (þó að í margra huga...

Skynsemin ræður ekki…..eða hvað?

Drottiningin gerir það ekki endasleppt, fimmti "hundraðkallinn" (við viljum samt helst ekki kalla þessa höfðingja svo sjoppulega, kom á land úr Laxá nú í kvöld og er það í hæsta máta óvenjulegt að svo margir í yfirstærð veiðist á...

Hið fáheyrða er alls ekki fáheyrt

Fregnir af rosalegum laxatökum í ám á borð við Laxá í Dölum, og víðar hafa verið kallaðar fáheyrðar. En það er gott að orð eins og eindæmi hafi ekki verið notuð því það hafði verið rangt. En höldum okkur við...

Þrír í yfirvigt í boði Drottningarinnar

Það er  fleira fiskur en silungur, það er líka til lax og sumir þeirra, allt of fáir reyndar, eru svokallaðir "hundraðkallar" sem er frekar sjoppulegt orð yfir svo stóra og glæsilega laxa, en Drottningin stóð fyrir sínu síðustu klukkustundirnar. En...

FLEIRI FRÉTTIR