8.5 C
Reykjavik
Laugardagur, 23. október, 2021
Heim Vötn og veiði

Vötn og veiði

NÝJUSTU FRÉTTIR og GREINAR

Siggi með þriðju bókina

Síðustu árin hefur Siggi Héðinn, alias Siggi Haugur, séð lesþyrstum veiðimönnum fyrir veiðibókmenntum. í samtali við VoV á síðasta ári greindi hann frá því að þriðja bókin væri í vændum. Nú höfðum við ekki heyrt í Sigga í haust, en...

Breytingar á fyrirkomulagi í Jöklu

Þröstur Elliðason eigandi Strengja og leigutaki Jöklu, sagði í samtali við VoV í dag að breytinga væri að vænta við Jöklu á komandi sumri. Þá stendur til að bæta við húsakostinn á svæðinu. Til þessa hefur verið veitt með 6-8...

Eyjafjarðará gerir sig gildandi í stórfiskum enn á ný

Það er ekki bara verið að gera góða veiði á sjóbirtingi sunnan heiða, Eyjafjarðará, sú nafntogaða sjóbleikjuá hefur verið með hríðvaxandi sjóbirtingsstofn síðustu ár og þegar gluggar hafa komið í veðrinu að undanförnu hefur veiðst vel. Á FB síðu Eyjafjarðarár...

Hrútan kvittaði undir með trölli!

Veiðiþjónustan Strengir fagna því að eitt af þeirra flaggskipum, Hrútafjarðará hélt í horfinu og skilaði sömu laxatölu og í fyrra. Sem er ekki lítið þegar að er gáð að nýliðin vertíð þótti ekkert sérstök, jafnvel mjög slök. En svona...

Laxá í Aðaldal – Hvað er til ráða?

Gangur mála í "drottningunni" sjálfri Laxá í Aðaldal hin seinni ár hefur verið hroðalegt áhorf. Þó að enn orni menn sér við rómantík stórra laxa, þá segja tölurnar allt sem segja þarf, áin er í andaslitrunum og dauðdaginn gríðarlega...

All svakalegur Maríulax!

Eystri Rangá fór yfir 3000 laxa múrinn í vikunni sem er bara fínt þó langt sé að baki risametinu í fyrra. Það má ekki alltaf miða við met. En á meðan óveðrin gengu yfir varð áin svakaleg og gruggug....

Laxveiðinni að ljúka – rýnt í niðurstöður

Nú er laxveiðinni að ljúka ef undan eru skyldar sleppitjarnarárnar á Suðurlandi. Lokatölur hafa hrúgast inn og mikið verið talað um slakt sumar. En hver er staðan og við hvað skal miðað, hörmungarsumarið 2019 eða toppsumur fyrir fáum árum?...
Norðurá, Norðurárdalur

Norðurá – fækka stöngum, stækka svæði

Það er nú búið að staðfesta með fréttatilkynningu að Rafn Valur Miðfirðingur sjái um sölu veiðileyfa í Norðurá næstu fimm árin, "verst geymda leyndarmálið í laxaheiðiheiminum" sögðu Sporðaköst, enda sagði VoV frá þessu 12.9 s.l. Enginn vildi staðfesta það...

Gluggarnir að gefa vel!

Þrátt fyrir verulega rysjótt veður hefur sjóbirtingsveiðin verið góð. Það koma vaktir og dagar að það er ekki stætt úti og óveiðandi vegna drullu og flóða, en í gluggunum eru menn að gera góða hluti. Lítum á tvö dæmi,...

Líður að lokum – allur gangur á tölum

Nýjar vikutölur komnar í hús hjá angling.is, að mestu, og mörgum tölunum fylgir að um lokapunkt 2021 sé að ræða. Segja má að eftir síðasta sumar, sem þótti ekki sérlega gott en var þó veisla miðað við 2019, að...
Elliðaárnar, Heimir Óskarsson

Ráðstefna um stöðu og framtíð Atlantshafslaxins

Á morgun hefst tveggja daga ráðstefna þar sem fjallað verður um stöðu og framtíð Atlantshafslaxins. Það er félagið Six Rivers Project sem stendur að ráðstefnunni, en það er í eigu Sir Jim Ratcliffe sem hefur helgað miklum fjármunum í...

„Bara geggjað gaman“

Núna er skollin á hrina af haustlægðum sem valda vatnavöxtum og fleiri erfiðleikum á sjóbirtingsslóðum. Inn á milli koma glufur og þá hefur komið í ljós að mikið er að ganga af birtingi þessa daganna. Enda hans tími kominn...

Hvílíkt eintak!

Tíð vatnsveður hafa sett strik í reikninginn í mörgum sjóbirtingsám á Suðausturlandinu að undanförnu, en þegar árnar hafa náð að jafna sig er ljóst að talsvert er gengið af vænum birtingi. Eldvatn fær þó aldrei drullugusurnar, við heyrðum í...