4.7 C
Reykjavik
Fimmtudagur, 23. september, 2021
Heim Vötn og veiði

Vötn og veiði

NÝJUSTU FRÉTTIR og GREINAR

Líður að lokum – allur gangur á tölum

Nýjar vikutölur komnar í hús hjá angling.is, að mestu, og mörgum tölunum fylgir að um lokapunkt 2021 sé að ræða. Segja má að eftir síðasta sumar, sem þótti ekki sérlega gott en var þó veisla miðað við 2019, að...
Elliðaárnar, Heimir Óskarsson

Ráðstefna um stöðu og framtíð Atlantshafslaxins

Á morgun hefst tveggja daga ráðstefna þar sem fjallað verður um stöðu og framtíð Atlantshafslaxins. Það er félagið Six Rivers Project sem stendur að ráðstefnunni, en það er í eigu Sir Jim Ratcliffe sem hefur helgað miklum fjármunum í...

„Bara geggjað gaman“

Núna er skollin á hrina af haustlægðum sem valda vatnavöxtum og fleiri erfiðleikum á sjóbirtingsslóðum. Inn á milli koma glufur og þá hefur komið í ljós að mikið er að ganga af birtingi þessa daganna. Enda hans tími kominn...

Hvílíkt eintak!

Tíð vatnsveður hafa sett strik í reikninginn í mörgum sjóbirtingsám á Suðausturlandinu að undanförnu, en þegar árnar hafa náð að jafna sig er ljóst að talsvert er gengið af vænum birtingi. Eldvatn fær þó aldrei drullugusurnar, við heyrðum í...

Tröll úr Geirlandsá

Menn eru að gera góða hluti í sjóbirtingsánum í Vestur Skaftafellssýslu, enda "prime time" runninn upp á þeim slóðum. Við höfum heyrt af fínum skotum í Tungufljóti, Tungulæk, Vatnamótum og Geirlandsá svo eitthvað sé nefnt. Þetta kom t.d. frá...

Mikið hefur rignt af og til á Suðurlandi að undanförnu og í Vestur Skaftafellssýslu hefur bæst við flóruna eitt stykki Skaftárhlaup. Þannig að nóg hefur verið vatnið. Þegar það er of mikið, þá er það of mikið, en þegar...

Lakari veiði í vatnaskilum á sér ástæður

Minni veiði en oft áður í vatnaskilum bergvatnsáa í Borgarfirði á sér skýringar. Á sama tíma og t.d. Norðurá og Þverá/Kjarrá hafa skilað einhverjum hundruðum löxum meira en á síðasta slaka sumri, hafa Straumar og Brenna, vatnaskil þeirra við...

Rafn Valur að taka við Norðurá

Fram kom fyrr á þessu ári að Einar Sigfússon myndi hætta sem sölustjóri veiðileyfa í Norðurá. Hóf þá stjórn Veiðifélags Norðurár leit að arftaka Einars, en fyrirkomulagið sem hefur verið viðhaft í Norðurá þykir hafa lukkast vel. Nú lítur...

Aðeins meira um Vatnsá, eða öllu heldur vatnið

Aðeins meira um Vatnsá, eða öllu heldur vatnið, Heiðarvatn. Það er löngu vitað að í það gengur lax og sjóbirtingur þegar líður á vertíð, en allur gangur á því hversu mikið veiðist af þeim ágætu fiskum, en menn virðast...

Það má alveg rýna í einstakar tölur

Það má alveg rýna í einstakar tölur nú þegar frekar lítið er eftir af laxasumrinu og öll teikn benda til slaks sumars. Mikið talað um að "eiga inni" en svo hafa einstakar ár átt mismikið inni þegar til kastana...

Vatnsá tók hressilega við sér!

Vatnsá litla stóð ekki undir í nær allt sumar, í þessu annars annálaða rigningarbæli, kom varla deigur dropi úr lofti svo vikum skipti og Vatnsá var nánast vatnslaus. Þeir laxar sem voru mættir fóru undir steina eða flúðu upp...

Ekki mikið að breytast

Þá eru vikutölur angling.is komnar og ljóst endanlega að þetta laxveiðisumar mun teljast með þeim slakari. Talað var lengi um að ár víða um land "ættu mikið inni", sem þær gerðu, loksins þegar einhver væta gerði vart við sig....

Tröllin að sakka niður í rigningunni!

Eins og oft hefur komið fram, þá eiga margar árnar heilmikið inni eftir ovenjulega erfitt sumar, ein er Laxá í Kjós. Þar veiðist nú vel eftir alla þurrkana og stóru laxarnir sem gengu snemma sumars eru farnir að sakka...