7.6 C
Reykjavik
Sunnudagur, 13. júní, 2021
Heim Vötn og veiði

Vötn og veiði

NÝJUSTU FRÉTTIR og GREINAR

Smálaxinn lætur á sér kræla

Miðað við fyrstu opnanir þá eru stórlaxagöngurnar ekki að fara að baða sig í frægð. Lítið af þeim stóra og þá bíða menn eftir því hvort að sá litli komi. Glatað og ömurlegt ef að árgangur hans er líka...

Smá skot í Blöndu

Eftir arfa slaka byrjun í Blöndu kom smá skot síðasta sólarhringinn og tengist líklega stórstreyminu sem var í gær, 11.júní. Vonandi er þetta vísbending um batnandi tíð með blóm í haga. Fjórir þrælkunnugir veiðigarpar voru að veiðum, Eric Koberling, staðarhaldari...
Grímsá

Hreggnasi heldur áfram með Grímsá

Hreggnasi er í þann mund að semja um áframhaldandi leigu á Grímsá, hvort gjörningnum er lokið eða rétt ólokið vitum við þó ekki þar sem Jón Þór Júlíusson forstjóri Hreggnasa hefur ekki svarað síma í dag. En heimildir okkar...

Frekar rólegt í Kjarrá

Opnunin í Kjarrá var róleg eins og í Þverá og augljóst að stórlaxinn er að minnsta kosti að ganga snemma þetta árið. Þrír á land í gær. „Þetta voru þrír laxar á fyrstu vakt. Við sáum laxa hér og þar...

Svona augnablik eru svo gleðileg

Sturla Örlygsson sendi okkur myndir og frétt sem að VoV hefur sérstakan og einstakan áhuga á og gleði að birta, þegar ungir veiðimenn og konur lenda í stórræðum. Og hér kom Veiðikortið sögu, eins og svo oft áður þegar...

Byrjunin víðast brokkgeng en það gæti verið að rætast úr

Það styttist í að fleiri laxveiðiár opni, en þær sem hafa þegar opnað hafa ekki beinlínis baðað sig í stórgöngum. Helst að Þjórsá með sinn Urriðafoss hafi staðið undir væntingum. En talsvert hefur þó sést af laxi í ám...

Þjórsá gefur tóninn

Fyrstu laxveiðiárnar hafa nú verið opnaðar og sýnist sitt hverjum, Borgarfjörðurinn verið rólegur, sérstaklega Þverá, Norðurá skárri. Þjórsá, sem fór fyrst af stað hefur verið heldur líflegri. Við heyrðum í Stefáni Sigurðssyni hjá IO, leigutaka árinnar og hann sagði: „Bara...
Norðurá, Brotið

Borgarfjörðurinn: „Það sem búast mátti við“

Opnunarhollið í Norðurá endaði með sjö laxa landaða og sex missta. Heldur líflegra en í Þverá sem var með tvo í gær og engan í morgun. Aðstandendur beggja ána segja þetta vara í stíl við það sem búast hefði...
Þverá í Borgarfirði, Kaðalstaðahylur, Ingólfur Ásgeirsson

Tveir úr Þverá, enginn úr Blöndu

Tveir laxar veiddust í Þverá í dag, enginn í Blöndu. Þetta voru stóru opnarirnar í dag. Kannski ekki alveg á pari við björtustu vonir, en það var samt lífsmark í ánum og kannski var ekki búist heldur við að...
Blanda

Rólegur morgun í Blöndu

Blanda var opnuð í morgun og eftir því sem VoV kemst næst, var morgunvaktin rólegheitin uppmáluð. Eitthvað um tökur og einn eða tveir hristu sig lausa, en ekki fréttist af laxi sem náðist á þurrt. Við munum reyna að ná...
Norðurá, Norðurárdalur

Norðurá – „Skemmtilegt eins og alltaf“

VoV forfallaðist á bökkum Norðurár þegar áin var opnuð í morgun. Óvæntir hlutir geta komið upp á. En við heyrðum í Einari Sigfússyni sölustjóra árinnar nú í kvöld og tókum púlsinn á stöðunni. Einar var afar ánægður með daginn,...

Verða bara stærri og stærri í Dalnum

Við greindum frá góðri opnun í Laxá í Mýtvatnssveit, nú hefur okkur borist fregn um að veiði hafi líka farið vel af stað í Laxárdalnum. Þar hefur verið frekar skrýtin þróun síðustu ár, nýliðun á urriða virst lítil, en...

Fjórtán laxa dagur í Urriðafossi

Laxveiði fór formlega af stað í morgun í Urriðafossi í Þjórsá. Veiðin fór vel af stað og níu var landað fyrir hádegi, allt stórir og fallegir laxar, allt að 93 cm. Það var fín veiði líka eftir hádegi, aðeins...