-0.2 C
Reykjavik
Föstudagur, 1. desember, 2023
Heim Vötn og veiði

Vötn og veiði

NÝJUSTU FRÉTTIR og GREINAR

Jökullegnir…og þaralegnir

Frásögn VoV um jökullegna laxa hér og þar um landið, í framhaldi af áköfum fréttum frá Stóru Laxá um "nýja" og "nýlega" gengna laxa, vakti athygli og við höfum sjaldan fengið jafn margar lesningar á frétt. Förum aðeins lengra...

„Jökullegnir“, það er þekkt fyrirbæri

Eldislaxafárið hefur leitt eitt og annað af sér, m.a. annars reglur sem heimila landeigendum og leigutökum að lengja veiðitímann fram í næsta mánuð til að ná óboðnum gestum. Það hafa leigutakar Stóru Laár gert, en ákvörðun þeirra er umdeild....

Að hugsa út fyrir boxið

Þessa síðustu daga laveiðinnar hefur lítið verið að frétta. Eitthvað að kroppast uppúr Rangánum, Affallinu, Skógá og Þverá, en ekkert sem breytir ásýnd vertíðarinnar. En það getur lengisa sí verið von á góðri veiðisögu og hér er ein óvenjulega...
Laxá í Kjós, Kvíslafoss

Á vikunnar: Laxá í Kjós

Nýjustu tölur af angling.is miða við stöðuna að kvöldi 27.september. Að renna niður töfluna má sjá margar lokatölur, eins nokkrar ár sem eru í þekktari kantinum sem eru ekkert að flýta sér að setja inn tölur. Allt komið í...

Sá stærsti úr Eystri Rangá

Stærsti lax vertíðarinnar í Eystri Rangá kom á land í dag. Þeir stóru eru sem sagt enn að tínast inn þrátt fyrir að flestar ár hafi nú lokað. En stórlaxarnir koma jú yfirleitt flestir á haustin eins og alkunna...

Af stórum löxum í Grímsá

Fyrir skemmstu veiddist 107 cm hængur í hinum rómaða stórlaxastað Skarðshyl í Grímsá. Grímsá var fyrrum ein helsta stórlaxaá landsins, en þeir stóru gáfu eftir með tímanum eins og víðar. Nú vill leigutaki árinnar meina að þessir stóru séu...

Tungufljót: Tvö tröll sama daginn

Það hefur borið nokkuð á svokölluðum Hundraðkörlum eða krókódílum að undanförnu, en það eru grútlegnu hængarnir í yfirstærð sem tapa vitinu gjarnan á haustin er greddan verður öllu viti yfirsterkari. Oftast eru það hængar á þessum árstíma, en núna...

Samantekt af Suðurlandi

Ekkert er nú eftir af laxavertíðinni nema að nokkrar sleppitjarnarár á Suðurlandi standa enn opnar og loka ekki fyrr en í næsta mánuði. Annað hefur lokað eða er að loka og þá ekkert eftir nema hugsanlega klakveiði. Þá halda...

Smá samantekt á fárinu….takið afstöðu

Það er nú ekki víst að þessi pistill sé frétt, blogg, samantekt eða hugleiðing. Kannski eitthvað af öllu. Það væri að bera í bakkafullan lækinn að vera að bæta í allar nýju fréttirnar, og þær deildu. Við gerum okkar...

Að klárast og er ekki glæsilegt

Vikutölur angling.is komnar í hús og haustbragurinn verður æ meiri. Veiði lokið í slatta af ám og hinar næstum að klára, nema sleppitjarnarárnar á Suðurlandi, óhætt að veiða í þeim langt fram eftir október. Á heildina litið er þetta...

Lokatölur farnar að tínast í hús

Nú fara lokatölur úr laxveiðiánum að tínast inn og þær fyrstu eru komnar í hús. Við getum nefnt Haffjarðará, Skjálfandafljót og Norðurá. Fleiri hafa lokað, en endanlegar tölur ekki fyrirliggjandi. Skoðum aðeins þessar nefndu þrjár. Fyrst Skjálfandafljót, sem flýgur oft...

Laxatölurnar: Myndin orðin ansi skýr

Það er haustbragur í vikuveiðitölum angling.is og ekki að furða, enda komið haust. Sumar ár sem voru skrapandi botninn stóran hluta sumars tóku nokkuð við sér er vætan skilaði sér loks, aðrar minna. Það er fyrir nokkru komin mynd...

Risa birtingar í Eyjafjarðará

Sjóbirtingurinn hefur til þessa verið helsti fiskur Suðurausturlands og að einhverju leyti líka í nokkrum ám á vestanverðu landinu. Norðan heiða vitum við af Húseyjarkvísl og Litluá, en nú er "ný" á að detta inn sem ein sú öflugasta. Og...