10.1 C
Reykjavik
Föstudagur, 2. júní, 2023
Heim Vötn og veiði

Vötn og veiði

NÝJUSTU FRÉTTIR og GREINAR

Urriðafoss endaði með 7 á land

Alls veiddust sjö laxar á opnunardeginum í Urriðafossi í Þjórsá. Nokkrir sluppu. Þetta er minna en síðustu opnanir, en lítið að marka það, það var talsvert líf þarna í dag og laxarnir hefðu með smá heppni getað orðið fleiri. Þetta...

Þrír fyrir hádegi úr Urriðafossi

Laxveiðivertíðin hófst í morgun er fyrstu köstin voru tekin við Urriðafoss í Þjórsá. Aldrei þessu vant fréttist ekki af snemmgengnum löxum á silungasvæðum þetta árið, en fyrsti laxinn 2023 reyndist vera 70 cm lax. Alls komu þrír á land...

Líflegt og fiskur í góðu standi

Eins og við greindum frá í morgun opnaði hið víðfræga urriðasvæði Laxár í Mývatnssveit í morgun. Eins og við höfðum hlerað þá var líflegt og nú hafa málin skýrst nokkuð. Árni Friðleifsson fyrrum formaður SVFR er meðal þeirra sem eru...

Verið að opna í Mývatnssveitinni

Veiði hófst á urriðasvæðunum í Laxá í Mývatnssveit í morgun. Enn höfum við engar tölur, en höfum þó heyrt að menn hafi verið að setja í vel haldna og væna urriða. Við heyrðum aðeins í Bjarna Júlíussyni sem opnar jafnan...

Fer að bresta á!

Laxveiðin er að bresta á, fyrsta svæðið opnar á fimmtudaginn 1.júní. Margir eru spenntir að sjá hvernig vertíðin þróast, en ekki hefur hún byrjað vel á Bretlandseyjum, ekki að það séu einhver tengsl þar að finna. En lélegt er...
Haffjarðará

Prófa mávafælur við Haffjarðará

Landeigendur, umsjónarmenn og leigutakar laxveiðiáa víðs vegar um land ganga til alls konar verka til að verja seiðabúskap ána. Alþekkt er að sjógönguseiði verði fyrir miklum afföllum á ósa/leirusvæðum ána og við Haffjarðará er tilraun í gangi. VoV hnaut um...

Veðrið að stuða veiðimenn

Veðurfar hefur haft mikil áhrif á framgang silungsveiðinnar nær allan maimánuð. Sumir ganga svo langt að tala um verstu byrjun allra tíma, en ætli svoleiðis pælingar eigi ekki frekar við um veiðiveðrið, því þegar lag hefur verið hafa margir...
Þingvallavatn

Ástæða til að hafa áhyggjur af Þingvallaurriðanum?

Enn á ný er komin í hámæli kenning um að urriðastofn Þingvallavatns sé á vonarvöl. Hann sé búinn að éta alla murtu í vatninu og sé langt kominn með smærri bleikjuna. Til marks um þetta séu tíðir "slápar" í...

Fyrstu laxarnir mættir á vettvang?

Eðlilega hefur athyglin í veiðiskapnum síðustu vikur verið á sjóbirtingi og staðbundnum silungi, en það styttist í laxinn, styttist verulega, og leiða má líkum að því að þeir fyrstu séu farnir að ganga í nokkrar ár. Nokkur svæði hafa verið...
Ytri Rangá, Einar Falur

IO framlengir í Rangárþingi

Fyrir skemmstu urðu þau tíðindi að veiðileyfafélagið Iceland Outfitters framlengdi umboðssölusamning sinn við Veiðifé­lag Ytri–Rangár, um Ytri Rangá og vesturbakka Hólsár, til og með 2031, en núverandi samningur hefði runnið út eftir næstu vertíð, 2024. Samn­ing­ur­inn var samþykkt­ur sam­hljóða á...

Bleikjur upp í ríflega 60 cm í Hlíðarvatni

Vatnaveiðin hefur víða verið með ágætum, sérstaklega í byrjun og síðan aftur þegar fór að hlýna á ný fyrir skemmstu eftir stutt og snaggaralegt kuldakast, sem náði þó varla að kallast hret. Hlíðarvatn í Selvogi er eitt þeirra vatna...

Líflegt í Heiðardalnum

Veiði hófst í Heiðarvatni í Heiðardal, ofan Mýrdals um síðustu mánaðamót. Veiðin fór vel af stað og er enn mjög lífleg. Staðbundinn urriði, sjóbirtingur og meira að segja bleikja, óvenu snemma, að gefa sig. Og vænir fiskar í bland,...

Líflegt alls staðar þrátt fyrir skammvinnt kuldakast

Það er farið að hlýna aftur, en kólnaði fyrir skemmstu og þá datt vatnaveiðin dálítið niður. Kólnandi veður hefur samt minni áhrif á urriða/sjóbirting heldur en bleikju. Þannig að veiðin datt alls ekki alls staðar niður. Við heyrðum af góðum...