10.8 C
Reykjavik
Föstudagur, 24. júní, 2022
Heim Vötn og veiði

Vötn og veiði

NÝJUSTU FRÉTTIR og GREINAR

Líf í Hofsá

Það var líf í Hofsá sem opnaði í morgun. Áin hefur verið afar vatnsmikil að undanförnu, en runnið vel úr henni síðustu daga. Í gær var áin orðin afar falleg og veiðileg. Í ljós kom að fiskur var víða. "Það...

Veiðivötn fara vel af stað

Fínasta veiði hefur verið í Veiðivötnum frá opnun 18.júní. Fyrstu tölur verða þó ekki birtar fyrr en um helgina. En hér getur að líta smá fréttastubb af vefsíðu Arnars Óskarssonar um Veiðivötn. "Veiði í Veiðivötnum hófst laugardaginn 18. júní. Vegir...

Vopnafjarðarárnar líta vel út

Vopnafjarðarárnar Selá og Hofsá opna á næstu dögum og hafa menn velt fyrir sér við hverju má búast á þeim bæjum, en báðar tóku dálitlar dýfur í fyrra eftir að hafa verið á góðu skriði sumrin á undan. Mikið...

Stór dagur í laxveiðinni

Það var stór dagur í laxveiðinni í dag, góður slatti af "stóru nöfnunum" voru opnaðar, eins og t.d. Ytri Rangá, Elliðaárnar og Víðidalsá í morgun og Vatnsdalsá og Laxá í Aðaldal síðdegis. Við Laxá í Aðaldal voru menn með hóflegar...

Líflegt í Langá í morgun

Það var strax líflegt á bökkum Langár í morgun þegar áin var opnuð. Ekki liggja fyrir tölur eftir fyrstu vakt, en lax hafði sést víða í ánni og menn voru að setja í fiska. Þá var flott opnun í...
Fögruhlíðarós

Líf og fjör í Fögruhlíðarósi

Sjóbleikjan er að búa sig undir göngur í ár sínar. Í Fögruhlíðarósi veiddist vel í vikunni. Við munum svo taka nánara tékk á veiðimönnnum sem VoV kannast við og verða í ósnum á morgun. Sigurður Staples, alias Súddi, var leiðsögumaður...
Þjórsá, Urriðafoss

Urriðafoss ber af (eins og svo oft áður)

Enn á eftir að opna stóran hluta laxveiðiánna, en með einni undantekningu verður aðs egja að byrjuin hefur verið mjög róleg. Laxá í Kjós átti þó betra start en í fyrra og sums staðar hafa menn verið að sjá...

Nojararnir ekki mikið að pæla í verndun laxastofna

Norðmenn eru ekki mikið að pæla í því að laxastofnar séu margir í hnignu. Vissulega er V&S við líði í mörgum ám, en langt því frá alls staðar. Þó hafa margar laxveiðiár í Noregi verið lokaðar vegna eldislaxagangna og...

„Allt í lagi“ opnun

Laxá í Leirársveit opnaði í gærmorgun og eru menn "sáttir" með opnunina að sögn leigutakans Hauks Geirs Garðarssonar. Fjórir komu á land í gær, einhverjir slitu sig lausa og aðrir eltu flugurnar áður en þeir náðu áttum og hættu...

Sportveiðiblaðið í 40 ár!

Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út. Og ekkert venjulegt blað að þessu sinni. Þetta er 40 ára afmælisútgáfa. Já, það eru 40 ár síðan að Bender hleypti fyrsta blaðinu af stokkunum. Í fréttatilkynningu sem okkur barst frá Gunnari Bender segir...

Sjóbleikjan og sjórinn

VoV greindi frá göngum sjóbleikju við strendur landsins í nýlegri frétt. Nefndum dæmi m.a. frá Barðaströnd, sunnanverðum Vestjörðum og austurhluta Eyjafjarðar. Þessi frétt hefur vakið nokkra athygli og umtal. Skal nú málið aðeins reifað. VoV fékk m.a. þau skilaboð frá...
Blanda

Blanda loksins komin á blað

Mönnum var ekki um sel við Blöndu, vakt eftir vakt fisklaus og lítið að gerast í þá veru að menn sæju þó líf á svæðinu. Svo loksins brotnaði ísinn í gærmorgun þegar ríflega 90 cm lax var dreginn á...

Sjóbleikjan farin að veiðast með ströndinni

Á meðan að laxveiðin gutlar af stað af mikilli ró (nema kannski við Urriðafoss), þá hefur silungsveiði víða verið góð og vötnin að koma æ  betur inn í myndina. Og sjóbleikja farin að veiðast með ströndinni. Sem dæmi um sjóbleikjuna...