2.8 C
Reykjavik
Þriðjudagur, 3. desember, 2024
Heim Vötn og veiði

Vötn og veiði

NÝJUSTU FRÉTTIR og GREINAR

Í veiði með Árna Bald – ég lét bara gossa

Það hefur nú gengið eftir það sem margir hafa líklega hugsað og vonað, að stangaveiðigoðsögnin Árni Baldursson hefur sent frá sér einhverskonar æviminningar. Í veiði með Árna Bald er komin út á vegum bókaforlagsins Sölku. VoV tók hús á Árna...

Laxárbókin – algjört stórvirki

Út er komin merkileg bók, Laxá - Lífríki og saga mannlífs og veiða. Útgáfufélagið Veraldarofsi gefur út og ritstjóri er Jörundur Guðmundsson. Veraldarofsi er ekkert smáræðis nafn, en svo heitir magnaður veiðistaður í Mývatnssveitinni, bókin fjallar um Laxá í...

Sex draumaflugur Reiðu andarinnar

Þorbjörn Helgi Þórðarson er veiðimaður af lífi og sál. Ástríðuveiðimaður og kallar fluguveiðina lífsstíl, Hann veiðir fyrst og fremst lax í mörgum þekktum ám og hnýtir og hannar sínar eigin flugur. Og veiðir á sínar eigin flugur. Hann hannar...

Sumarið mitt 2024 – Hafdís Guðlaugsdóttir

Planið í haust, vetur og fram undir næstu vertíð er að heyra í veiðikörlum- og konum og fá uppgjör þeirra um sumarið þeirra 2024. Laxveiðin var víðast góð og silungsveiðin sömuleiðis. Þannig ættum við að geta fengið algjöran haug...

Síðustu hestasveinarnir á Víghól

Út úr komin stórmerkileg bók. Brotthvarf til horfinna tíma og dásamlegt að það séu ekki aðeins nokkrir enn á lífi sem upplifðu þessa tíma, heldur fundu þeir hjá sér þrek og þor til að koma saman og skrifa um...

Eru álar af þessum heimi?

Állinn er dularfull tegund sem meira var af í íslenskum vötnum og ám hér fyrrum. Var jafnvel talin nytjategund í eina tíð. Hvers vegna þessa mikla fækkun hefur orðið er erfitt að ráða í. Skrifuð var heil bók um...

Það þarf stundum að stuða laxinn

Það er frekar heilagt hjá flestum veiðimönnum að ekki megi styggja bráð. Það hljómar auðvitað skynsamlega, en á það alltaf við? Dæmi sanna að það getur verið ansi gefandi á veiðidegi að styggja bráðina. Til eru þeir sem taka andköf...
Hólaflúð, Jökla

Veiðistaðurinn; Hólaflúð

Að fjalla um "veiðistaðinn" geftur verið allt frá því að frá því að fjalla um á, vatn, hyl, streng, bakkalegnd, tanga, vík. Hér ætlum við að taka fyrir veiðistaðinn, Hólaflúð í Jöklu. Hvað kemur næst veit enginn, vandi er...
Urriði, hagamús

Mathákurinn mikli Salmo trutta

Það sem urriði getur látið "inn fyrir varir sínar" er fjölbreytilegt í meira lagi og gefur veiðimönnum tækifæri til að færa út hugmyndarflugið. Fyrir mörgum árum veiddist urriði einhvers staðar fyrir austan og í belg hans var minkahvolpur. Urriðinn...

Af tví – og jafnvel þríveiddum löxum

Sporðaköst sögðu frá því fyrir nokkrum dögum að einn og sami laxinn hefði veiðst tvisvar í Stóru Laxá í Hreppum. Endurveiði og jafnvel endur-endurveiði á löxum er þekkt fyrirbæri og gerist all oft. En menn vita lítið um það...

Öxará – núna er tíminn

Myndin gæti verið betri, en sjónarspilið sem ber fyrir augu hvert haust í Öará er í algleymingi núna. Frá brú við gamla Valhallarreitinn og allar götur upp á breiðu neðan við Drekkingarhyl, getur að líta tröllin. Og að undanförnu...

Ný laxveiðiá í burðarliðnum

Síðustu árin, eða frá 2021 hafa þeir Jóhannes Sturlaugsson fiskifræðingum hjá Laxfiskum og Björn Theodórsson fiskeldisfræðingur verið að koma nýrri laveiðiá í gagnið. Það tekur tíma, en fer væntanlega á flug þegar lokið er við fiskvegagerð. Þetta er Laxá...

Sogið….eins og Geirfuglinn, nema bara ekki síðust heldur fyrst?

Talandi um ný viðmið, það er kannski svolítið til í því, þar sem bati þessa sumars er borinn gjarnan saman við arfaslakt sumar í fyrra. En bati er bati og honum ber að fagna. En það er ekki alls...

FLEIRI FRÉTTIR