Heim Vötn og veiði
Vötn og veiði
NÝJUSTU FRÉTTIR og GREINAR
Blue og Green Icelander – eru þær til?
Með þessu innleggi er VoV eiginlega að lýsa eftir hverjum þeim sem kunna að þekkja, eða lúra á flugunum Blue Icelander og Green Icelander. Þessar flugur, sem voru gjöfular, reyndust ákveðnum hópi vel í Kjarrá fyrir nokrum áratugum, skv...
Elliðavatn – Þingnes -urriðar að hausti -blýkúlur
Elliðavatnið er eitt þekktasta og jafn framt gjöfulasta silungsveiðivatn landsins. En það getur verið dyntótt og ekki alltaf allra. Fyrrum var nokkuð stór hópur karla sem kunn all svakalega vel á vatnið en þeir hafa týnt tölunni.
Veiðistaðir eru víða,...
Tungufljót: Erfðablöndun, jökulnetin og sjálfbær stofn
VoV fékk nýverið tækifæri til að grúska í skýrslusamantekt frá Hafró um laxrækt þá sem staðið hefur í Tungufljóti í Árnessýslu, sem er þverá Hvítár. Þar hefur stofn verið að byggjast upp ofan við fossinn Faxa og neðan hans...
Gömlum fiskum fækkar – geldfiskum fjölgar
Hörðustu veiðiseggir horfa til 1.apríl. Þá hefst stangaveiðivertíðin. Mest er athyglin þá á slatta af sjóbirtingsám, en einnig opna þó nokkur svæði sem geyma staðbundinn silung. Hvers er að vænta og hvernig var 2024? Er sá maður til sem...
Gjöf frá Þórði Péturssyni
Seint á síðasta ári kvaddi Þórður Pétursson veiðilendurnar hérna megin og hélt yfir mörkin til hinna, hinu megin. Þórður, eða Doddi, jafnvel Doddi minkur, var einn snjallasti og þekktasti laxveiðimaður okkar tíma. Og hnýtingarmeistari í efsta gæðaflokki. Fæddur 1938,...
Minnti á gamaldags typpaslag
Bjarki Már Jóhannsson viðskiptastjóri hjá Geosalmo, einu af leiðandi fyrirtækjum landsins í landeldi á laxi, er "forfallinn veiðisjúklingur". Og hefur verið frá barnæsku. Hann er snjall fluguveiðimaður og hefur auk sinna starfa í landeldinu verið talsvert við leiðögn í...
Úlfarsá – lítil, krefjandi, gjöful
Úlfarsá, Korpúlfsstaðaá eða bara Korpa, sem sumum þykir þó frekar niðrandi nafn á gjöfulli laxveiðiá. En "Korpa" er ekki allra því hún er það sem margir kalla "sprænu". Vatnslítil er hún vissulega, en hún leynir á sér og hún...
Hátíð ljóssins – Góðar stundir!
VoV óskar öllum vinum og velunnurum fallegra daga á hátíð ljóssins. Við tökum okkur smá frí en tökum svo aftur til hendinni
Þetta hefur verið skrykkjótt ár hjá okkur, bilun ríflega hálft sumarið og svo aftur nú í haust þegar...
Ný Clearwater týpa – Kostað
Það er komin ný Clearwater flugustöng frá Orvis. Heimavöllur Orvis á Íslandi er Vesturröst. Það er samdóma álit margra sem reynt hafa margt á sviði flugustanga, að miðað við verð þá finnst varla betri græja. Sem þýðir, Clearwater stangir...
Flugubarinn er í hæsta gæðaflokki – kostað
Jólagjafir til stangaveiðimanna geta verið margvíslegar. En oft vandasamt að velja því að veiðimenn eiga oft "allt" og erfitt að gefa einhverjum eitthvað sem á allt. En ein er sú gjöf sem yljar alltaf og slær í gegn og...
Fyrir þá sem eru að byrja í fluguhnýtingum – Kostað
Fluguhnýtingar eru og hafa alltaf verið vinsælar og fjölmargir veiðimenn stytta skammdegið með því að dunda við "væsinn" og hnýta ýmist flugur eftir uppskriftum, eigin útgáfur eða bara frumsamið efni og fátt er betra í fluguveiðinni en að setja...
Hátíðarvínin með villibráðinni
Nú er stutt í hátíðirnar. Hátíðarmatur og allt það. Mörgum þykja ýmis rauð- og hvítvín góð með hinum ýmsu réttum. Aðrir mega alls ekki bragða á þessum veigum. Malt-appelsín er auðvitað skothelt, að ekki gleymist blessað kranavatni sem er...
Aukahlutir sem vilt EKKI gleyma – Kostað
Jólagjafir til veiðimanna þurfa hvorki að vera dýrar eða eitthvað meiri háttar. Margir veiðimenn eiga næstum allt, sumir svo miklir græjukarlar að það er næstum ógerningur við þá að eiga. En þá eru það stundum litlu hlutirnir sem geta...