4.8 C
Reykjavik
Þriðjudagur, 26. október, 2021
Heim Veiðislóð Fluguboxið

Fluguboxið

Rétt að taka það fram að þetta er ekki endilega fluguhnýtingarþáttur. Við skyggnumst einnig í flugubox veiðimanna sem tína úr flugur sem hafa einhverja skemmtilega fortíð.

Eyjafjarðardiskó, Sveinn Þór

Sveinn Þór afhjúpar leynivopn

Sveinn Þór Arnarson fluguhnýtari og veiðimaður á Akureyri hefur lagt síðustu hönd á gamalt leynivopn sem hefur gefið honum og fleirum „einn og annan“ eins og höfundurinn komst að orði. Flugan heitir Eyjafjarðardiskó og skyldi engan undra þegar myndin...
Autumn Hooker

Autumn Hooker veiðir ekki bara á haustin

Við höfum verið að setja inn greinar um veiðnar og skemmtilegar flugur og hafa nöfn Nils Folmers Jörgensen, Sigga Haugs og Sveins Þórs Arnarsonar borið hátt enda atorkusamir hönnuðir sem skella fram hverri gerseminni af annarri. Hér er ein...
Þingeyingur

Gamli góði Þingeyingurinn!

Það eru ekki svo mörg ár síðan að Þingeyingurinn var og hét og álitinn ein af allra bestu laxaflugunum. Hann var þess tíma Sunray, frábær leitarfluga og laxinn gerði oft betur en að pirrast, sýna sig og skvetta, heldur...
Zelda

Zeldan í þróun og ekki hætt að gefa, aldeilis ekki

Kjartan Antonsson og Eydís Gréta hafa ekki látið staðar numið með þróun á súperflugunni Zeldu eftir að hún sló rækilega í gegn í fyrra eftir að hafa verið “afhjúpuð”. Nú eru komnar stærri og loðnari týpur og við heyrðum...
Lax, Lax-á

Þrjár magnaðar til að bæta í boxin fyrir sumarið

Nú er laxveiðitíminn að sigla inn í sinn mest spennandi hluta og það væri ekki úr vegi að kíkja á laxaflugur sem margir hafa kynnst, en mögulega enn fleiri alls ekki. Þetta er skáskorni Skugginn hans Sigga Haugs, Hrúta...
Glowing

Fluga sem kveikir á ljósi í myrkri

Haugur, fyrirtæki Sigurðar Héðins og Ingólfs Helgasonar snýst ekki bara um að selja veiðileyfi, þeir fá líka hnýttar sérlega vandaðar flugur eftir uppskrift þeirra frá Atlantic Flies, hnýtingarfyrirtæki Jóns Inga Ágústssonar í Thailandi. Meðal þeirra er ofurflugan „skáskorin“ Skuggi,...

Straumflugurnar hans Cezary

Veiðihornið hefur hafið innflutning á flugum sem eru fremur óvenjulegar að sjá sbr. myndirnar sem hér birtast. Margir hérlendir veiðimenn, einkum þó þeir sem eru mikið í vatnaveiðibransanum þekkja til Pólverjans Cezary Fijalkowski sem búsettur hefur verið á Íslandi...
Lax

Ein magnaðasta laxaflugan varð til úr haug

Ein magnaðasta laxafluga landsins er flugan með skemmtilega nafninu Haugur. Hún er hnýtt af Sigurði Héðni sem að yfirleitt er ekki kallaður annað en Siggi Haugur, og það er skemmtileg saga á bak við tilurð flugunnar. Það er best að...

Flugnasería tilenkuð hyljum og fólki tengdum Nesveiðunum

Einn þekktasti fluguveiðimaður og fluguhnýtari landsins, Nils Folmer Jörgensen hefur all nokkrum sinnum miðlað reynslu sinni og þekkingu til lesenda okkar. Hér segir hann frá laxaflugulínu sem tileinkuð er hyljum og fólki tengt Nessvæðunum  í Laxá í Aðaldal. Best er...
Prestarnir, Sveinn Þór

Útfjólublátt er málið að því er virðist!

Fluguhnýtarinn og veiðimaðurinn Sveinn Þór Arnarson er líklega þekktastur fyrir þungu púpurnar sínar, Glóðina, Rolluna og fleiri sem mokveiða. En hann hefur líka gert það gott með það sem hann kallar útfjólubláar púpur og þar koma Prestarnir sterkir inn…. Veiðislóð...

ÝMISLEGT