Merkilegir urriðar
Það hafa verið merkilegir urriðar í afla veiðimanna á ION svæðum Þingvallavatns að undanförnu. Fiskar með slöngumerkjum hafa verið að endurveiðast og skemmtilegt er að velta fyrir sér þeim gögnum sem það hefur skilað.
Jóhann Rafnsson veiðileiðsögumaður á svæðunum greindi...
Skemmtisögur af einum frægum
Það muna kannski einhverjir enn eftir Ernest Schwiebert, arkítektinum bandaríska sem að teiknaði forðum daga hið umdeilda veiðihús við Grímsá í Borgarfirði. Hann var mikill og kunnur veiðimaður og skrifaði slatta af bókum sem enn ganga kaupum og sölum...
Við hverju er að búast á komandi sumri?
Guðni Guðbergsson fiskifræðingur hjá Hafró og sá aðili sem hefur hvað bestu yfirsýnina yfir hvað er í gangi hvað varðar okkur stangaveiðimenn reyndist vera til í spádóm fyrir sumarið 2019 þegar eftir því var leitað af okkar hálfu. Hér...
Búast við „stóru hnúðlaxaári“ á komandi sumri
Á málþingi um sjókvíaeldi á norskum laxi í íslenskum fjörðum, sem Íslenska fluguveiðisýningin stóð fyrir í gær kom fram að vænta mætti þess að sumarið 2019 yrði „stórt hnúðlaxaár“, eins og komist var að orði, en þessi ófögnuður, hnúðlaxinn...
Fishpartner félagar fundvísir á ný svæði á hálendinu
Þeir félagar hjá Fishpartner hafa verið með þeim duglegri að grafa upp ný og spennandi svæði, sérstaklega hvað silung varðar. Eitt það nýjasta hafa þeir sjálfir gefið nafnið Blöndukvíslar. Gunnar Örn Petersen, einn eigenda Fishpartner segir svæðið bæði víðfeðmt...
Urriðafossævintýrið vindur uppá sig!
Það er kunnara en frá þarf að segja að Urriðafoss í Þjórsá var stjarnan sumarið 2017. Og enn bætti um betur í fyrra, 2018. Framan af var þetta tilraunaveiði, en nú er öldin önnur. Bakkarnir á móti eru nú...
Seint skilar sumt sér – en skilar sér þó
Það er með ólíkindum hvað maður rekur sig á þegar farið er yfir árin og rýnt í hvað skráð hefur verið. Hér t.d. furðuleg „veiðisaga“ sem átti sér stað við Norðurá árið 1992, aðdragandinn var þó sumarið 1967 og...
Formaður Íslandsdeildar NASF: Ógnin af opnu sjókvíaeldi stærsta verkefnið
Friðleifur Egill Guðmundsson fer nú fyrir Íslandsdeild NASF, en strúktúr sjóðsins hefur breyst nokkuð eftir lát Orra Vigfússonar sem stofnaði sjóðinn forðum og rak hann þar til yfir lauk. Augljóslega hefur NASF ekki slegið slöku við miðað við það...
Sá hlær best sem….
Hér er gömul og góð veiðisaga. Æðislega góð reyndar og gæti verið ýmsum til umhugsunar, sérstaklega m.t.t. hvernig mál æxluðust þegar á umræddan veiðitúr leið. Þessa sögu birtum við í Árbók okkar árið 1996, en hún hefur ekkert versnað...
….og það fáránlega gerðist!
Við heyrðum í nánum vini sem að veiðir stundum með okkur og eftir að hann hafði lesið um svarta Nobblerinn í myrkrinu við Grenlæk, rifjaði hann upp sögu fyrir okkur sem snéri að appelsínugulum Nobbler og ógleymanlegu atviki sem...