Jim Ratcliffe: Það eina sem vakir fyrir mér er laxavernd
Jim Ratcliffe er umtalaður maður, enda með auðugustu mönnum veraldar og sá ríkasti á Bretlandseyjum. En hér á landi er hann þó þekktastur fyrir...
Hvað segir helsti sérfræðingurinn um uppsveifluna í sjóbirtingsstofnum?
Óhemjugóð sjóbirtingsveiði fyrstu daga vertíðarinnar í vor þurfa kannski að koma svo mjög á óvart því að veiðimenn á þeim slóðum hafa séð mikinn...
Félagarnir í Fishpartner róa á öðru vísi mið
Þau eru allnokkur smærri félögin hér á landi sem selja veiðileyfi út um allar jarðir og vinna mikið í að safna viðskiptavinum erlendis. Það...
Nýtt leynivopn, fluga sem er nettari og kafar dýpra
Það er alltaf eitthvað nýtt sem rekur á fjörur stangaveiðimanna. Umfjöllunarefni okkar hér er reyndar ekki nýtt, það hefur verið leynivopn leiðsögumanna í Vopnafirði...
Afritar fiska með fornri japanskri prenthefð
Flestir í „veiðiheiminum“ þekkja Guðmund Atla Ásgeirsson fyrst og fremst sem veiðileyfasala, leiðsögumann veiðimanna og veiðimann. Færri vita hins vegar að hann er lærður...
Að upplifa drauminn er stórkostlegt!
Ruth Sims heitir ung kona, Bandarísk og einnig frumbyggi af Navajo ættum, og konur hafa gert sig æ gildandi í stangaveiði og sérstaklega þykja...
Hvernig tæklar sérfræðingurinn síðsumarið í vötnunum?
Nú er sumri tekið að halla og þá breytist allt í vötnunum. Eftir að hafa farið rólega í gang blómstruðu vötnin, en nú fer...
Bleiklaxar víða í ánum – skyldu þeir hrygna hér?
All nokkuð hefur borið á bleiklöxum, eða hnúðlöxum í íslenskum ám það sem af er sumri, en um er að ræða Kyrrahafstegund sem reynt...
Ekki aðeins laxgengdin hefur haft mikil áhrif á Elliðaárnar
Elliðaárnar hafa komið skemmtilega út í sumar. Nóg af laxi og veiði góð. En Ásgeir Heiðar, sérfræðingur í ánum, segir að annað en góðar...
Hvers vegna ekki að taka lax á þurrflugu í sumar?
Jú, fyrirsögnin er áleitin. Hingað til hefur það ekki verið mál manna að það sé fýsileg leið til að veiða lax í íslenskum ám....