6.3 C
Reykjavik
Föstudagur, 23. október, 2020
Heim Fréttir Almennt

Almennt

Hér eru margvíslegar fréttir tengdar stangaveiði, t.d. fréttir af leigumálum, verðlagsþróun, uppkaupum netaréttinda, seiðasleppingum, ræktunarátökum, viðburðum o.m.fl. Endilega sendið okkur póst á ritstjorn@votnogveidi.is ef þið eruð með fréttir handa okkur.

Hafralónsá í útboð

Hafralónsá í Þistilfirði er nú komin í útboð frá og með veiðisumrinu 2018, eða næsta ár. Þetta er löng, vatnsmikil og krefjandi laxveiðiá sem...

Strengur rennur saman við Six Rivers Project

Sú breyting verður á áherslum og starfsemi Strengs, sem er leigutaki allra fallvatna Vopnafjarðar, að nafnið fellur niður og starfsemin færist yfir á Six...

Sækir veiðigæfuna í gömlu góðu engisprettuna

Konur í hlutverki veiðileiðsögumanna eru ekki margar á Íslandi þó að þeim fjölgi í hópi stangaveiðimanna. Hvað þá að erlendar konur stundi hér leiðsögumennsku,...

Áhyggjur að hlýindum og snjóleysi

Menn eru komnir með áhyggjur af vatnsleysi næsta sumar. Hitastig er stanslaust vel yfir frostmarki, úrkoman er rigning og það sér ekki fyrir endann...

Sogið að koma aftur til

Sogið er að lifna á ný, það kom mjög gott skot á dögunum en svo fjaraði undan því. Nú er aftur vaxandi straumur og...

Minnum á Íslensku fluguveiðisýninguna

Það má segja að á morgun byrji stangaveiðivertíðin, en þá verður haldin Íslenska fluguveiðisýningin sem inniheldur m.a. IF4 kvikmyndahátíð og Iron Fly fluguhnýtingarkeppnina. Við...

Meiri tíðindi úr Rangárþingi eystra

Fram hefur komið að allt er að breytast við Eystri Rangá, Einar Lúðvíksson sem þar hefur verið með utanumhald til fjölda ára, hverfur á...

Kobbi mætti örlögum sínum

Við greindum frá því í gær að selur hefði gert sig heimakominn í Hnausastreng í Vatnsdalsá um helgina og gátum þess jafnframt að hver...

Laxá í Leir byrjaði vel

Laxá í Leirárvseit opnaði í gær og fór vel af stað, eins og annars staðar hingað til. Nokkuð langt síðan að menn sáu fyrstu...

Mánuður í vertíð!

Þessi nýjasta framvinda í veðurfari hefur kannski fengið menn til að gleyma því augnablik að það er aðeins mánuður í vertíð. Að vísu er...

ÝMISLEGT