Tíðindi! – Sandá til SVFR
Sandá í Þistilfirði er komin í hendur SVFR og það eru heldur betur tíðindi þar sem veiðiklúbburinn Þistlar hafa verið með ána áleigu frá...
Sportveiðiblaðið að detta í lúgurnar
Gunnar okkar allra Bender var að skila af sér nýjasta Sportveiðiblaðinu. Alltaf sama eftirvæntingin eftir því, enda lítið orðið af prentuðu efni um veiðiskap....
Gleðilegt nýtt ár!
Útgefendur VoV og Vsl óska lesendum og öðrum velunnurum og vinum gleðilegs nýs árs. Megi 2018 verða ykkur gjöfult, minningaríkt og gott. Við mætum...
Veida.is bætir við sig skrautfjöðrum
Veiðileyfasöluvefurinn www.veida.is er sífellt að bæta við sig svæðum og hefur nú bætt á langan lista sinn stórskemmtilegu sjóbleikjuveiðisvæði, svokölluðu silungasvæði Miðfjarðarár.
Allir þekkja Miðfjarðará,...
Sela sprelllifandi – Hofsá líka
Við höfum staðfastlega greint frá laxveiði í sumar og eins og allir vita, þá er víða mjög erfitt ástand. Það eru samt svæði þar...
Vel gert í þingi Einars
Veiði hófst nú um helgina í Þverá í Fljótshlíð og Affalli í Landeyjum og verður ekki sagt annað en að vel hafi byrjað. Þá...
Fiskvegur opnaður í Sólheimafossi í Laxá í Dölum
Opnaður hefur verið fiskvegur í Sólheimafossi í Laxá í Dölum. Laxá þarf ekki að kynna, hún er einfaldlega ein af bestu laxveiðiám landsins. Fossinn...
Lax kominn í Leirá og Kjós
Það er stutt í laxveiðivertíðina og oft er miðað við gamla netaveiðitímann í Hvítá í Borgarfirði, 20.mai, skv því ætti lax að vera farinn...
Hreggnasi tekur við Skugga í Borgarfirði
Veiðifélagið Hreggnasi ehf er nýr leigutaki stangaveiðiréttar fyrir landi Hvítárvalla í Borgarfiði næstu árin. Veiðisvæðið Skuggi. Nánar tiltekið afmarkast veiðisvæðið frá Hvítarbrú í Hvítá...
Pétur kominn með silungasvæði Vatnsdalsár
Silungasvæði Vatnsdalsár er nú komið í hendur Péturs Péturssonar sem leigt hefur laxasvæði árinnar um langt árabil. Um þetta var samið nýlega, í hönd...