12.6 C
Reykjavik
Sunnudagur, 1. ágúst, 2021
Heim Fréttir Almennt

Almennt

Hér eru margvíslegar fréttir tengdar stangaveiði, t.d. fréttir af leigumálum, verðlagsþróun, uppkaupum netaréttinda, seiðasleppingum, ræktunarátökum, viðburðum o.m.fl. Endilega sendið okkur póst á ritstjorn@votnogveidi.is ef þið eruð með fréttir handa okkur.

Ekki verður veitt í Andakílsá

Ákveðið var í dag að engin stangaveiði yrði í Andakílsá á komandi vertíð. Þetta var niðurstaða fundar þar sem hagsmunaaðilar hlýddu á ýmsa sérfræðinga...

Mikil uppstokkun í stjórn SVFR!

Aðalfundur SVFR verður laugardaginn 25.febrúar. Kosið verður um þrjú stjórnarsæti og þau tíðindi hafa gengið eftir að allir umræddir stjórnarmenn hafa lýst yfir að...

Eldhúsið: Stefán Þórarinsson með stokkönd

Breytum aðeins út af vananum í þessari síðustu grein okkar um villibráð þessi jólin, kíkjum á geggjaða uppskrift sem Stefán Þórainsson fyrrum stjórnarmaður í...

Hvernig skaddast sjóbirtingur svo hrikalega?

VoV var að vísitera í Vatnsá í Heiðardal í vikunni eins og fram hefur komið. Síðasti fiskurinn sem landað var, reyndist vera sjóbirtingur, 62...

Kobbi mætti örlögum sínum

Við greindum frá því í gær að selur hefði gert sig heimakominn í Hnausastreng í Vatnsdalsá um helgina og gátum þess jafnframt að hver...

Sex laxveiðiár betri en í fyrra

Það er ekki ofsögum sagt um vatnsleysi og aflabrest í laxveiðiánum. En skyldu einhverjar þeirra vera með betri stöðu en á sama tíma í...

Veiðileyfasala og Kórónaveiran

Eitt af því síðasta sem fram kom í fréttum af Kórónaveirunni var að utanríkisráðherra hvatti þá íslendinga sem enn eru erlendis og huga að...

Hlíðarvatnsdagur á næstunni

Hlíðarvatn í Selvogi er eitt besta og þekktasta silungsveiðivatn landsins. Veiðin fór þar afar vel af stað í vor. Það er öflugur hópur á...

Hvers er að vænta af laxagöngum 2020?

Laxveiðitíminn er skammt undan og þarf ekki að minna á það síðasta, það versta frá upphafi og vatnsleysið á áður óþekktu plani, sérstaklega á...

Fishpartner tekur við Sandá í Þjórsárdal

Veiðileyfasalinn Fishpartner var með besta tilboðið í Sandá í Þjórsárdal sem fór í útboð fyrir skemmstu, í fyrsta skipti ein og sér, en áður...

ÝMISLEGT