5.6 C
Reykjavik
Miðvikudagur, 14. apríl, 2021
Heim Fréttir Almennt

Almennt

Hér eru margvíslegar fréttir tengdar stangaveiði, t.d. fréttir af leigumálum, verðlagsþróun, uppkaupum netaréttinda, seiðasleppingum, ræktunarátökum, viðburðum o.m.fl. Endilega sendið okkur póst á ritstjorn@votnogveidi.is ef þið eruð með fréttir handa okkur.

Frábært í Tungufljóti

Opnun Tungufljóts er góð, engin spurning um það. Að rúmlega 50 fiskum hafi verið landað eftir tvo daga er bara frábært. Sigurberg Guðbrandsson, okkar maður...

Frábær opnunarvika í Veiðivötnum

Veiði er hafin í Veiðivötnum og hefur veiði verið góð það sem af er, þrátt fyrir að framan af hafi verið erfið skilyrði. Í skýrslu...

Hér er hitt tröll dagsins!

 Hér er hann kominn, hinn höfðingi dagsins, og báðir eru enn á lífi. 91 cm, veiddur af Lárusi Lúðvíkssyni í Syðri Hólma í Tungufljóti....

Breytingar á Veiðikortinu 2019

Veiðikortið 2019 kom út laust fyrir jólin og hefur eflaust lent í mörgum pökkum sem finna mátti til veiðimanna um jólin. Ævinlega eru einhverjar...

Vel gert í þingi Einars

Veiði hófst nú um helgina í Þverá í Fljótshlíð og Affalli í Landeyjum og verður ekki sagt annað en að vel hafi byrjað. Þá...

Sportveiðiblaðið að detta í lúgurnar

Gunnar okkar allra Bender var að skila af sér nýjasta Sportveiðiblaðinu. Alltaf sama eftirvæntingin eftir því, enda lítið orðið af prentuðu efni um veiðiskap....

Mikil breyting á fyrirkomulagi Elliðaána

Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur greint frá því á vef sínum að frá og með næsta sumri verði aðeins veitt á flugu í Elliðaánum og öllum...

Laxá í Aðaldal

Fyrir fáum dögum sögðum við frá því að framvegis yrði allt Veiðislóðarefni inni á áskriftarsvæði. Hér er reyndar ein undantekning því alls eru svona...

Niðurstaða komin í Haffjarðará

Fram kom í Viðskiptamogganum um daginn að fjárfestar væru til í að kaupa upp hlut Akurholts í Haffjarðará. Akurholt er yfirleitt orðað við Einar...

Hítará að fara í erlendar hendur….

Hítará er ekki að fara til Hreggnasa eins og við álitum eftir ákveðnar ábendingar, heldur er erlendur aðili sem við höfum ekki getað grafið...

ÝMISLEGT