9.6 C
Reykjavik
Fimmtudagur, 6. ágúst, 2020
Heim Fréttir

Fréttir

Hér segjum við fréttir af öllu sem sem við teljum eiga erindi til veiðimanna og kvenna. Kæru lesendur við getum þetta ekki á ykkar endilega sendið okkur línu þegar eitthvað er að frétta.

eLDVATN

Eldvatn tekur vel við sér!

Enn er fínasta sjóbirtingsveiði í Vestur Skaft og veðurspáin batnandi! Það er nú eitthvað, þeir sem staðið hafa vaktina hafa verið í tómum leiðindum, veðurfarslega séð. En sem betur fer er svo mikið af fiski. Jón Hrafn Karlsson, leigutaki Eldvatns...

Hvað er í gangi í Eystri Rangá?

All svakaleg veiði hefur verið í Eystri Rangá að undanförnu, svo mikil að áin skyggir á önnur svæði sem einnig eru að gefa vel. Það sem vekur ekki hvað síst athygli er að metdagar eru að sjást nokkru áður...
Messinn, Sumac

Apotekið, Messinn og Sumac varða leiðina!

Þrír veitingastaðir í Reykjavík, Apotekið, Messinn og Sumac, hafa tekið sig til og lýst yfir með skiltum í gluggum, að allur lax sem er á boðstólum hjá þeim sé frá sjálfbæru landeldi. Heyrst hefur að fleiri veitingahús undirbúi að...
Undir sumarhimni

Úr kaflanum Höfuðlausn og heljarskinn:

Út er komin bókin Undir sumarhimni - Sögur af veiðiskap. Þetta er veiðigjöfin í ár fyrir stangaveiðimenn, unnin af Sölva Birni Sigurðssyniu, sem áður hafði kveðið sér hljóðs með stórvirkinu um stangaveiði á Íslandi, tvö risabindi um söguna og...
Laxá í Laxárdal, Bjarni Höskuldsson

Flott útkoma í „Dalnum“

Veiði er lokið í Laxá í Laxárdal þetta árið og eru menn sáttir við gang mála. Það var ákveðinn ótti að svæðið væri á niðurleið vegna lítillar nýliðunnar, en veiðitölur sumarsins gefa tilefni til bjartsýni.. VoV heyrði aðeins í...
Gunnar Bender, Sportveiðiblaðið

Þrjátíu og fimm ár er langur tími

Sportveiðiblaðið kom út fyrir skemmstu sem væri ekki í frásögur færandi nema að um var að ræða 35 ára afmælisútgáfu. Það er mikið afrek að halda úti jafn sértæku tímariti svo lengi, þannig að við heyrðum í ritstjóranum Gunnari...
Sigurður Hannesson, Eldvatn

Birtingur kominn um allt Eldvatnið

Svo virðist sem að mikið og gott sjóbirtingshaust sé í vændum, ef marka má „könnunarleiðangur“ veiðihóps í Eldvatn í Meðallandi um helgina. Óhætt er að segja að vel hafi veiðst og raunar er all nokkuð síðan að menn fóru...

Sumir eru einsettir að vernda laxinn

Eins og flestir áhugamenn um laxeiði vita nú þegar þá var lokuð ráðstefna fyrir skemmstu á vegum Strengs og INEOS um framtíð laxastofna. Strengur og INEOS hafa hvatt til nokkra af fremstu sérfræðingum veraldar á þessu sviði og hér...

Það er líf í Vatnsdalsá

Um þessar mundir stendur yfir opnun Vatnsdalsár í Húnaþingi. Við vonumst til að geta birt eitthvað frá opnuninni síðar í kvöld, en við höfum þó þegar frétt að kominn sé lax og til hans hafi sést á nokkrum stöðum. Eins...
Vatnsdalsá, Pétur Pétursson

Sterkar smálaxagöngur fyrir norðan

Svo virðist sem að það sé að rætast eitthvað úr nokkurri smálaxaþurrð í ám á norðanverðu landinu. Nefna má tölur úr Vatnsdalsá og Miðfjarðará síðasta sólarhringinn því til stuðnings. Það er að sigla í viku síðan að stórstreymi skilaði...

ÝMISLEGT