6.8 C
Reykjavik
Laugardagur, 23. október, 2021
Heim Fréttir

Fréttir

Hér segjum við fréttir af öllu sem sem við teljum eiga erindi til veiðimanna og kvenna. Kæru lesendur við getum þetta ekki á ykkar endilega sendið okkur línu þegar eitthvað er að frétta.

Simmsdagar haldnir í Veiðihorninu um helgina

„Við höfum haldið Simmsdaga á hverju ári í mörg ár,“ segir Ólafur Vigfússon annar eigenda Veiðihornsins og hann heldur áfram:  „Á Simmsdögum bjóðum við viðskiptavinum okkar að koma með gömlu Simmsvöðlurnar til okkar í skoðun og yfirhalningu en við...

102 cm Maríulax úr Soginu

Maríulaxarnir gerast ekki magnaðri eða hvað? 102 cm nýgenginn hængur í vatnsfalli eins og Soginu, á einhendu og flugu númer 12! Þetta henti einmitt Kristinn Örn, sem var að veiða ásamt fleirum á Þrastarlundarsvæðinu í Soginu um helgina. Hann var...
Hítará, Lundur

Risatilboð í Hítará og áin á leið frá SVFR

Ljóst má vera að SVFR er að tapa Hítará, en er tilboð voru opnuð í ána kom í ljós eitt risaboð sem var verulega hærra heldur en önnur boð, m.a. tilboð SVFR sem hefur verið með ána á leigu...

87 cm Maríulax

Það mokast kannski ekki upp lax, en það mokast inn veiðisögur héðan og þaðan. Kjartan Ingi Lorange deildi t.d. einni frábærri í dag þegar hann sagði frá morgunvakt í Bæjarlæknum með eiginkonu sinni Ingibjörgu Svansdóttur, sem gerði sér lítið...
Elías Pétur, Deildará

Fleiri opnanir!

Það eru alltaf einhverjar laxveiðiár sem fara undir radarinn hjá okkur þegar við reynum að eltast við opnanir. Þær eru ekki allar jafn frægar þó að þær séu kannski alveg jafn góðar og hinar, allavega þegar meðalveiði er reiknuð...

Strengur rennur saman við Six Rivers Project

Sú breyting verður á áherslum og starfsemi Strengs, sem er leigutaki allra fallvatna Vopnafjarðar, að nafnið fellur niður og starfsemin færist yfir á Six Rivers Project, sem starfrækt hefur verið hin seinni misseri með lax- og almenna náttúruvernd að...
Selá, Narri, Gísli Ásgeirsson

Selá að fyllast af fiski löngu fyrir opnun

Veiði hefst ekki í Selá fyrr en 24.júní, en kunnugir eru að sjá laxa út um alla á þessa síðustu daga og viku. Segja menn ástandið í þessum efnum ekki eiga sér hliðstæðu og að laxinn sé að ganga...

Langadalsá er komin í gang

Það er búið að opna fyrir veiði í Langadalsá við Ísafjarðardjúp og menn eru sáttir við opnun þar eins og svo víðar. Lax fyrirfannst víða og þeir fyrstu komu á land. "Fyrstu laxar sumarsins í Langadalsánni fengust í gærkvöldi (um...

Sá fyrsti úr Húseyjarkvísl – vertíðin þó ekki hafin

Fyrsti laxinn er kominn á land úr Húseyjarkvísl, var dreginn á land í gær,  en laxavertíðin þar hefst þó ekki fyrr en 24.júní. Enda veiddist laxinn á silungasvæðinu. Það var Ólafur Ragnar Garðarsson, sem er öllum hnútum kunnur við Kvíslina...
Tungulækur 2018

Losuðu hundrað í Tungulæk!

Jæja, fréttir frá Tungulæk þrátt fyrir allt! Við heyrðum í Ingólfi Helgasyni leiðsögumanni hjá Icelandicflyfishermen.com sem umboðsselur í ána. Veiðin var all svakaleg, eins og oftast nær. Ingólfur sagði: „Frábær opnunardagur að baki í Tungulæk þar sem jörð var hvít...

ÝMISLEGT