5.6 C
Reykjavik
Miðvikudagur, 14. apríl, 2021
Heim Fréttir

Fréttir

Hér segjum við fréttir af öllu sem sem við teljum eiga erindi til veiðimanna og kvenna. Kæru lesendur við getum þetta ekki á ykkar endilega sendið okkur línu þegar eitthvað er að frétta.

Vel veiddist fyrir norðan

Á þriðja tug fiska veiddust á neðri svæðum Eyjafjarðarár þrátt fyrir skíta veður. Þetta voru urriðar og birtingar upp í ríflega 80 cm. Það fór líka vel af stað í Brunná. Þeir sem opnuðu Brunná fengu fallega fiska, hér fylgja...

Vel heppnuð fluguveiðisýning

Eins og fram hefur komið þá var haldin Íslenska fluguveiðisýningin í vikunni með tilheyrandi uppákomum og kvikmyndasýningum. Þetta tókst frábærlega eins og við mátti búast, en hér kemur umsögn og nokkrar myndir... Gunnar Örn Petersen, annar tveggja skipuleggjenda sýningarinnar sagði...
Guðrún Una

Sjóbleikjuveiði almennt fremur slök á Eyjafjarðarsvæðinu

Almennt er að heyra að sjóbleikjuveiði hafa dalað nokkuð Norðanlands- og Austan, en þó hafa margir fengið skemmtilega veiði og stórar bleikjur og á það síðarnefnda sérstaklega við um Eyjafjarðará. En Stangaveiðifélag Akureyrar er mikið í sjóbleikjunni og við...
Eldvatn, Jón Hrafn

Fór vel af stað í Eldvatni

Sjóbirtingsvertíðin er hafin og ein af þeim ám sem opnuðu strax í morgun var Eldvatn í Meðallandi. Ekki er hægt að segja annað en að vel hafi farið af stað skv fréttum hjá Jóni Hrafni, einum af leigutökum árinnar. Það...
Sjóbirtingur, Leirvogsá

Lax-á býður vorveiði í Leirvogsá

Vorveiðikostum stangaveiðimanna á Íslandi fjölgar stöðugt og eitt það nýjasta er hin rótgróna laxveiðiá Leirvogsá, eða einn af bæjarlækjunum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Þetta er eflaust vel til fundið því löngum hefur verið góður stofn af birtingi í ánni. Þá gengu...

Stórlaxagöngurnar sterkar í ár

Það er mat kunnugra, að stórlaxagöngur vorsins verið "sterkar" til þessa. 80 laxar fyrstu fjóra daga opnunar Urriðafoss og átta laxa opnunarmorgun  í Blöndu auk góðra talna úr Þverá og Norðurá eru til marks um það, en Þverá og...
Laxá á Ásum

Tónninn gefinn fyrir Norðurlandið?

Fremur slök heildarveiði hefur verið í vel flestum ám á Norðurlandi, allt frá Húnaflóa og austur í Þistilfjörð. Það fer ekki að rofa til fyrr en í Vopnafirði þar sem marktækur bati er í göngum og veiði. Allt snýst...

Eitt og annað í vikutölunum

Ef að við höldum aðeins áfram með vikutölur angling.is sem byrjuðu að birtast í gærkvöldi, í nótt og nú fram eftir morgni, þá eru athyglisverðar tölur að sjást, ekki bara frá Urriðafossi þó að hann standi eins og turn...

Minnivallalækur að koma til

"Það hefur verið kalt og erfitt í Minnivallalæk í vor. Þetta er staðbundinn urriði sem að bíður eftir hitastigi og að lífríkið í ánni taki við sér, ekki glorsoltinn sjóbirtingur sem ræðst á allt sem hreyfist,“ sagði Þröstur Elliðason...
Ægissíðufoss, Ytri Rangá

Laxveiðinni lokið – Ytri Rangá hæst

Búið er að loka síðustu laxveiðiánum, en það voru Rangárnar tvær, Affall í Landeyjum og Þverá í Fljótshlíð. Stóra fréttin er að Ytri Rangá var með hæstu tölu yfir veidda laxa 2018, en mjög skammt undan var Eystri Rangá....

ÝMISLEGT