7.4 C
Reykjavik
Laugardagur, 23. október, 2021
Heim Fréttir

Fréttir

Hér segjum við fréttir af öllu sem sem við teljum eiga erindi til veiðimanna og kvenna. Kæru lesendur við getum þetta ekki á ykkar endilega sendið okkur línu þegar eitthvað er að frétta.

Útboð Úlfarsár

Nokkra athygli hefur vakið, að Úlfarsá, eða Korpa eins og margir kalla hana, þurfti í nýtt útboð eftir að fyrra útboð hennar var dæmt ógilt. Fyrir skemmstu rann út frestur til að skila inn nýjum tilboðum í útboði Korpu...

Stóru laxarnir í Vatnsdalsá

Við vorum með athyglisverða statistíkufrétt frá aflasamsetningu í Vatnsá litlu í Heiðardal og hvernig stórlaxasumarið speglaðist í jafnvel nettustu laxveiðiá sem er að upplagi smálaxaá. Við gerðum okkur far um að taka samskonar mola uppúr rafrænu veiðibók...

Ólafur Þór á Valdastöðum fallinn frá

Ólafur Þór Ólafsson bóndi og veiðimaður á Valdastöðum í Kjós féll frá í morgun. Ólafur átti langa farsæla ævi. Framsýnn sem veiðiréttareigandi, farsæll sem forystumaður í Veiðifélagi Laxár í Kjós og Bugðu til fjölda ára og snillingur með stöngina...

Síðustu dagarnir og árnar enn að jafna sig

Það er komið að því, þetta eru síðustu dagar stangaveiðivertíðarinnar. Lokadagur í sjóbirtingsám er n.k. fimmtudag, 20.október. En fregnir herma að svæðið sé enn að jafna sig eftir flóðin á dögunum. Sami dagur hefur löngum einnig verið lokadagur laxveiðiáa...

Laxveiðin vel yfir meðallagi

Í samantekt á LV-vefnum angling.is kemur fram að bráðabirgðaútreikningar á laxveiðinni 2016 sýni að veiðin hafi verið nokkuð yfir langtíma meðalveiði á nýliðnu sumri. Stórlaxagöngur vógu þar upp á móti fremur slökum smálaxagöngum. Á angling.is segir m.a. um...

Áhyggjur vegna nýrnaveiki í íslenskum eldisfiski

Það er ævinlega líf og fjör í umræðunni um núverandi og komandi sjókvíaeldi í íslenskum fjörðum, þegar ljóst varð að nýrnaveiki hefði fundist í laxaseiðum fyrir vestan, sendi LV frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu. „Landssamband veiðifélaga lýsir miklum áhyggjum af þeim...

Minkurinn og regnboginn….

Orri Vigfússon kom fram í fréttum Stöðvar 2 fyrir skemmstu og flutti þar skelegga tölu sem löngu var tímabær í sjónvarpi um þá náttúruvá sem sjókvíaeldið er að leiða yfir land og þjóð, eftir að endalausar upphafnar...

Enn er veitt í Eystri en Ytri búin að loka

Enn er hægt að skreppa austur í Rangárþing og næla sér í lax því umsjónaraðilar Eystri Rangár hafa ákveðið að hafa ána opna til næst komandi fimmtudags, 27.10. Hins vegar er búið að loka Ytri Rangá og lokatölur hennar...

Fjórtánda urriðaganga Jóhannesar

Urriðajarlinn Jóhannes Sturlaugsson fiskifræðingur hjá Laxfiskum verður með sína árlegu „Urriðagöngu“ upp með Öxará á Þingvöllum næst komandi laugardag og hefst hátíðin klukkan 14. Þetta er 14.árið í röð sem að Jóhannes kynnir Þingvallaurriðann fyrir gestum og gangandi...

Bylting í laxeldi Norðmanna framundan

Á sama tíma og fylla á hér firði austanlands og vestan með risaeldi á norskum eldislaxi í opnum sjókvíum eru Norðmenn að huga til framtíðar í laxeldinu á allt öðrum nótum og forsendum! „Sjávarútvegsráðuneyti Noregs hefur nú loks veitt fjögur...

ÝMISLEGT