3.8 C
Reykjavik
Mánudagur, 29. apríl, 2024
Heim Fréttir Síða 106

Fréttir

Hér segjum við fréttir af öllu sem sem við teljum eiga erindi til veiðimanna og kvenna. Kæru lesendur við getum þetta ekki á ykkar endilega sendið okkur línu þegar eitthvað er að frétta.

Hrikalegt tröll í Þjóðgarðinum

Við greindum frá því fyrir skemmstu að risarnir væru farnir að mæta aftur í Þjóðgarðslandi Þingvallavatns, enda að koma haust og flestir hrygna þeir í Öxará. Nú um helgina veiddist algert tröll, einn sá stærsti í langan tima. Það var...

Kristján drjúgur í öldungunum

Við gerðum stóra sjóbirtinga að umræðuefni í nýlegri frétt, einn sem getur tekið undir það er Kristján Páll Rafnsson, annar eigenda Fish Partner á Íslandi, sem er leigutaki Tungufljóts. Kristján hefur skotist tvisvar á lausa daga í Fljótið nú...

Íslensku fuglarnir og þjóðtrúin

Jólagjöf veiðimannsins þarf ekki að vera veiðigræja, veiðibók eða yfir höfuð nokkuð sem snertir veiði. Nema kannski óbeint, þess vegna ætlum við hér að segja frá nýútkominni bók sem er ekki veiðibók, en er nógu nálægt jaðrinum til að...

Dagur 2 frábær í Geirlandinu

Eftir sérstaka opnun í Geirlandsá áfimmdudag þar sem fiskur fannst loks eftir nokkra leit, vissu menn hvert skyldi haldið þegar þeir kláruðu sína veiði í gær. Gunnar Óskarsson formaður SVFK varð fyrir svörum: „Við fórum af stað á seinni vaktinni...

Lítur út vel með Jöklu í sumar

Kunnugir hafa verið að spá áframhaldandi góðu gengi í Jöklu sem var með metveiði í fyrra þrátt fyrir ótímabært yfirfall. Staðan á laxastofni árinnar hefur vissulega verið gott, en ekki skiptir minna máli hver staðan á Hálslóni er með...

Þurrflugan að gefa tröllin í Þingvallavatni

Urriðaveiðin í Þingvallavatnni gengur vel, en menn verða að breyta rétt, það fer eftir aðstæðum hvað fiskurinn nennir að taka. Núna eru það þurrflugur og þeir sem voru að klára á Ion svæðunum nutu leiðsagnar frá IO og árangurinn...

Það er að rætast úr þessu sumri

Þetta laxveiðismunar er ekki alveg glatað. Fór rólega af stað, vantaði stórlaxinn sem allir vissu að yrði lítið um. En nú er straumur og það er að ganga lax og fyrir skemmstu var annar straumur og þá var líka...

Fjórtán laxa dagur í Úlfarsá

Mikið hefur verið talað um að ár víða um land "eigi mikið inni" þar sem þurrviðrasamt hefur verið og hlýtt í veðri. Þetta er allt satt og rétt og þegar fór að rigna dálítið kom á daginn að þetta...

Að missa fisk eða að missa ekki fisk – kafli úr Dagbók Urriða

Hér birtum við með leyfi höfundar og útgefandans Sölku, kaflabrot úr bókinni Dagbók Urriða eftir Ólaf Tómas Guðbjartsson. "Þó að það kunni að hljóma ótrúlega, þá voru það fiskar sem ég missti ekki sem urðu mér hvað sárastir á yngri...
Þingvallavatn

Enn bætir í möguleikana við Þingvallavatn

Vel hefur veiðst í Þingvallavatni það sem af er vori. Urriðinn verið í aðalhlutverki og margir stórir. Síðustu árin hefur hvert nýja svæðið af öðru verið opnað fyrir almenna sölu. Nú síðast kynnti veida.is land Skálabrekku sem er nett...

ÝMISLEGT