-3.2 C
Reykjavik
Föstudagur, 29. mars, 2024
Heim Fréttir Síða 105

Fréttir

Hér segjum við fréttir af öllu sem sem við teljum eiga erindi til veiðimanna og kvenna. Kæru lesendur við getum þetta ekki á ykkar endilega sendið okkur línu þegar eitthvað er að frétta.

Vatnsdalsá, Torfhvammshylur, Ágúst Heiðar Sigurðsson

Líflegt í Vatnsdalnum

Það gekk smá illa að ná í mannskapinn í Vatnsdalsá á skikkanlegum tíma, en það sem við höfðum heyrt var að það var líflegt í opnuninni, enda búið að sjá laxa upp um alla á. Komum vonandi á morgun...

Sjóbleikjan lætur á sér kræla fyrir vestan

Sjóbleikja er nú farin að ganga í og veiðast í ám á Vestfjörðum. Mest er hún enn að sniglast í ósunum, en einnig aðeins farið að skjótast ofar. VoV var á ferðinni fyrir vestan síðustu daga og leit við hér...
Norðurá, Baula. Óskar Páll Sveinsson

„Slangur“ gerir kannski lítið úr magninu

Óskar Páll Sveinsson setti inn status á Fésið sitt nú um helgina, kvaddi þar leiðsögumennsku sumarsins í Norðurá og hlakkaði til að endurnýja kynnin að ári. Við báðum Óskar að meta stöðuna í Norðurá þar sem okkur þótti ekki...
Brynjudalsá

Andakílsá enn lokuð og erfitt að segja um framtíðina

Fram kemur í fréttum hjá SVFR, að annað sumarið í röð verður engin veiði í Andakílsá í Borgarfirði, en eins og menn muna þá var þar í fyrra dæmalaust mengunarslys, gríðarlegu magni af seti og aur var hleypt í...
Friggi, Baldur Hermannsson.

Minnum á Íslensku fluguveiðisýninguna

Það má segja að á morgun byrji stangaveiðivertíðin, en þá verður haldin Íslenska fluguveiðisýningin sem inniheldur m.a. IF4 kvikmyndahátíð og Iron Fly fluguhnýtingarkeppnina. Við höfum sagt frá þessu áður en viljum hnykkja á, Gunnar Pedersen og Kristján Rafn hjá...
Urriðafoss, Þjórsá

Annað Þjórsárævintýri í uppsiglingu

IO Veiðileyfi, Iceland Outfitters, hafa tekið á leigu svæði Þjórsártúns í Þjórsá og bjóða í sumar uppá veiði í Urriðafossi að austan! Vel er þekkt ævintýrið í Urriðafossi að vestan síðasta sumar sem kom út sem besta laxveiðisvæði landsins...
Maríá Anna og Óli í Veiðihorninu.

Sumarhátíð Veiðihornsins komin í gang

Hin árlega sumarhátíð Veiðihornsins verður haldin fyrstu helgina í júní líkt og mörg undanfarin ár. Hátíðin hófst raunar í dag og stendur fram eftir sunnudegi. „Með þessum viðburði fögnum við upphafi veiðisumarsins 2018 sem verður frábært,“ sagði Ólafur Vigfússon einn eigenda...
Olaf Fure, Ytri Rangá

100 cm úr Djúpósi

Það var líflegt á bökkum Ytri Rangár í morgun, talsvert af laxi á vissum stöðum og veiði góð. Ellefu löxum var landað og sex sluppu. Einn sá stærsti í sumar, 100 cm, var dreginn á þurrt í Djúpósi! Jóhannes Hinriksson...

Smálaxinn er “fjölmennur” þessa daganna!

Veiði hefur stóraukist síðustu vikuna, kraftmiklar smálaxagöngur og slangur af stórlaxi með í einum af stærstu straumum sumarsins. Veiðitölur hafa tekið mikinn kipp og margar ár eru komnar yfir sambærilega tolu síðasta sumars. Kíkjum aðeins… Förum fyrst yfir töluhæstu árnar,...
Jökla

Allt að gerast í Jöklu – alvöru veiðisaga

Jökla hefur gefið með ágætum og nú í lok mánaðar var besti dagurinn á sumrinu þegar 24 laxar náðust á land. Fiskur er að ganga og efri svæði Jöklu hafa einnig verið góð að undanförnu. Stórir laxar eru tíðir...

ÝMISLEGT