7.8 C
Reykjavik
Miðvikudagur, 15. maí, 2024
Heim Fréttir Síða 145

Fréttir

Hér segjum við fréttir af öllu sem sem við teljum eiga erindi til veiðimanna og kvenna. Kæru lesendur við getum þetta ekki á ykkar endilega sendið okkur línu þegar eitthvað er að frétta.

Mikið lesefni fyrir veiðimenn- og konur

Það er óhætt að segja að veiðimenn og konur fái nóg að lesa yfir hátíðirnar, því bæði Veiðimaðurinn og Sportveiðiblaðið voru að koma út í vikunni. Vetrarblað Veiðimannsins og þriðja tbl Sportveiðiblaðsins 2017. „Vetrarblað Veiðimannsins er komið út og er...
Sigurberg Guðbrandsson, Tungufljót

91 og 81 cm á mokveiðidegi í Tungufljóti  

Veiðin fór gríðarlega vel af stað í Tungufljóti í dag, að sögn Sigurbergs Guðbrandssonar sem var að opna ána ásamt félögum sínum. Veiðin í fyrra var mjög góð og mikill fiskur í fljótinu um haustið. Það endurspeglaðist í veiðitölum...
Skagaheiði, Hjörleifur Steinarsson

Hlíðarvatn og Elliðaárnar – stórir fiskar í bland

Nýir veiðistaðir eru stöðugt að detta inn enda gengur nú hratt á vorið og sumarið á næsta leyti, og nú síðast má nefna Hlíðarvatn í Selvogi og urriðasvæðið efst í Elliðaánum. Fín tíðindi hafa borist af báðum svæðum, ekki...
Árni Friðleifsson, Laxá í Mývatnssveit

Mývó: Fiskur vel haldinn og vænn!

Urriðasvæðið í Laxá í Mývatnssveit opnaði 29.mai síðast liðinn og eins og við greindum frá var veiði lífleg. Meðal veiðimanna í opnuninni var Árni Friðleifsso fyrrverandi formaður SVFR og hann sendi okkur pistil um opnina. „Þetta var frábær opnun. Sumarið...
Fljótaá

Fljótaá fer ekki útúr fjölskyldunni!

Fljótaá er nú komin í hendur Vigfúsar Orrasonar, sem nafni samkvæmt er sonur Orra heitins Vigúfssonar sem var með ána á leigu um árabil í samstarfi við Stangaveiðifélag Siglufjarðar. Þetta er fimm ára samningur og ýmis áform uppi um...
Árni Baldursson, Ásgarður, Ásgeir Ebenesar

Líflegar smálaxagöngur hressa Sogið við

Hvaða þýðingu sem það hefur þá hefur verið lífleg laxveiði í Soginu að undanförnu og eins og svart og hvítt á móti semí-dauðanum í ánni síðasta sumar. Menn hafa verið að gera fína túra, bæði í Ásgarði og eins...
Jón Gunnar Benjamínsson, Eyjafjarðará

Eyjafjarðará enn á ný sett í hættu!

Það er ekki fyrr búið  að reisa Eyjafjarðará við með risa verndunarátaki eftir að ofveiði hafði næstum gengið af henni dauðri, en að opinberir aðilar voga sér að stofna lífríki árinnar í hættu á ný. Jón Gunnar Benjamínsson póstaði...

ÝMISLEGT