4.1 C
Reykjavik
Föstudagur, 24. september, 2021
Heim Fréttir Síða 3

Fréttir

Hér segjum við fréttir af öllu sem sem við teljum eiga erindi til veiðimanna og kvenna. Kæru lesendur við getum þetta ekki á ykkar endilega sendið okkur línu þegar eitthvað er að frétta.

Laxá í Laxárdal

Ágætis byrjun í Laxárdal

Menn eru nokkuð sáttir við opnun urriðasvæðisins í Laxárdal nyrðra, þar er meðalstærðin stærri engengur og gerist. Við heyrðum í Bjarna Höskulssyni umsjónarmanns á svæðinu og báðum hann um að taka stöðuna. Þetta sagði Bjarni: Opnunarhollið með 7 stangir veiddi...
Laxá í Dölum

Sá stærsti í sumar í opnun Laxár í Dölum

Laxá í Dölum var opnuð í morgun í miklu vatni. Vatnshæðin hafði kannski áhrif á veiðiskapinn, en men voru þó vel sáttir, enda var meðal landaðra laxa sá stærsti sem við höfum frétt af til þessa! Í skeyti sem við...
Þröstur Elliðason, Jökla

Jökla er afar lífleg núna!

Líkt og í Vopanfjarðaránum þá er veiði að fara vel af stað í Jöklu sem elur von í brjósti um að Norðausturhornið sé allt saman, ekki bara Vopnafjörðurinn, að taka skref uppá við eftir nokkur fremur mögur ár. Við...
Halldórshylur, Reykjadalsá

Vísiteringu í Reykjadalinn lokið

Vísiteringu VoV í Reykjadalsá í Reykjadal lauk nú um helgina. Fyrst var það ritstjóri með smá föruneyti og síðan stjórnarformaðurinn Jón Eyfjörð með annað föruneyti. Reykjadalsá flýgur iðulega undir radarinn, en hún er drjúg laxveiðiá og frábær urriðaveiðiá. VoV...
Eldvatn, sjóbirtingur

Sjóbirtingsvertíðin aftur á flug eftir erfiða viku

Eftir erfitt tímabil vegna sólskinsdaga og þurrka lengst af í september þá hefur sjóbirtingsvertíðin aftur hafið sig til flugs. Haustið er alltaf erfitt með allskonar veðri og aðstæðum, en þeir sem fá þær bestu fá ævintýrin. Það er fullt...
Haffjarðará

Niðurstaða komin í Haffjarðará

Fram kom í Viðskiptamogganum um daginn að fjárfestar væru til í að kaupa upp hlut Akurholts í Haffjarðará. Akurholt er yfirleitt orðað við Einar Sigfússon, en hann er ekki einn. Óttar Yngvason er móteigandinn og hefur forkaupsrétt. Nú er...
Eldislax sjókvíaeldi

NASF með opinn fund um sjókvíaeldið

Það er óhætt að segja að baráttan gegn opnu sjókvíaeldi og nýju reglugerðarfrumvarpi sjávarútvegsráðherra sé hratt að færast í aukana, enda yfirgangurinn með ólíkindum. NASF er meðal annarra í fararbroddi í þeirri viðspyrnu og stendur nú fyrir opnum fundi...
Elliðavatn, Guðjón Hlöðversson, Veiðikortið

Vatnaveiðin: Frábær veiði og stórir fiskar!

Veiðin snýst ekki bara um ísaldarurriða í Þingvallavatni og sjóbirtingsám í Vestur Skaftafellssýslu heldur hefur vatnaveiði víða verið virkilega góð og stórir fiskar veiðst, m.a. einn mögulegur metfiskur í Elliðavatni sem opnaði 25.apríl Skv upplýsingum frá Veiðikortinu þá var vel...

Voru alls sjö þegar allt var talið

Alls var sjö löxum landað úr Norðurá á morgunvaktinni, samkvæmt fregnum sem borist hafa ofan úr Borgarfirði. Verður það að teljast flott byrjun í ljósi þess að aðstæðar voru og eru erfiðar, afar lítið vat, sólfar og ískaldur að...

Hofsá opnuð, lax víða í ánni

Hofsá opnaði í morgun í fallegu veðri og var sjón að sjá ána eftir allar fréttirnar af vatnsleysi. Gullfallegt vatn í ánni, á meðan að áin í næsta dal, Vesturdalsá er að skrælna upp. En það var líf í...

ÝMISLEGT