Við félagarnir þrír á VötnogVeiði.is og Veiðislóð.is óskum lesendum okkar, vinum og velunnurum okkar gleðilegra jóla. Megi hamingja ykkar vera rík og biðin eftir næstu vertíð stutt.
Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur ákveðið að endurvekja Fluguveiðiskólann við Langá, sem starfræktur var um árabil og naut mikilla vinsælda. Hilmar Þór Jónsson flugukastkennari FFF er skólastjóri...