4.1 C
Reykjavik
Föstudagur, 24. september, 2021
Heim Fréttir Síða 2

Fréttir

Hér segjum við fréttir af öllu sem sem við teljum eiga erindi til veiðimanna og kvenna. Kæru lesendur við getum þetta ekki á ykkar endilega sendið okkur línu þegar eitthvað er að frétta.

Tungufljótið fullt af fiski

  Sjóbirtingsveiði lauk formlega í síðustu ánum s.l. fimmtudag og vonumst við til að geta birt einhverjar tölur úr þeirri veiði á næstunni. Byrjum í dag með því að flytja frétt frá Tungufljóti sem var gjöfult í sumar, enda mikið...

Fleiri lokatölur í pottinn

Það skreiðast inn nýjar lokatölur, þetta tekur sinn tíma en betra seint en aldrei segir máltækið. Tvær í kvöld, ein alveg ágæt, hin þolanleg miðað við hversu erfitt sumarið var lengi vel. Þetta eru Stóra Laxá í Hreppum,...

Ytri gaf vel síðustu vikuna

Við vitum ekki betur en að laxveiði hafi lokið síðast liðinn fimmtudag, þ.e.a.s. í Rangánum, Affalli og Þverá í Fljótshlíð sem eru á undanþágu með lengir vertíð en sjálfbæru árnar. Enn voru menn að veiða vel fram...

Lokatalan í Norðurá komin

Það er smá bið á síðustu lokatölunum úr íslensku laxveiðiánum, en Norðurártalan er þó loks komin á angling.is og vantar þá að vísu örfáar í viðbót, en kannski eru þær mikilvægustu sem enn vantar, tölur úr Grímsá og Svalbarðsá. Lokatalan...

Fleiri lokatölur dottnar inn

Það eru komnar nokkrar lokatölur til viðbótar inn á borð til okkar á VoV. Fleiri bætast eflaust við á næstu dögum, en þarna í hópi eru ár með vel viðunandi veiðitölur. Við erum t.d. með tölur úr Sandá...
Reykjadalsá

Smálaxinn mættur fyrir norðan?

Svo virðist sem að smálaxinn sé að mæta í árnar norðan heiða. Það eru frábærarr fréttir! Seinni straumur júlímánaðar skilaði göngum og er það vel....hvað gerist svo kemur í ljós. Seinna í vikunni koma svo tölur angling,is og þá...

Litlu perlurnar Brynjudalsá og Leirá

VoV gerði sér nýverið far um að kíkja á tvær minna þekktar laxveiðiár í nágrenni Reykjavíkur. Ár sem flogið hafa langt undir adarnum til fjölda ára, en afa reynst okkur hafa ágæta kosti. Þetta eru Leirá í Melasveit og...
Urriði

Útboð á vatnasvæði Blöndu framan Blöndvirkjunar

Nú hefur vatnasvæði Blöndu ofan Blönduvirkjunnar, sem er Blöndulón og fjöldi stórra og smárra fallvatna sem renna í lónið. Svæðinu er skipt í tvennt og boðið að bjóða í annað af tveimur eða bæði. Í fréttatilkynningu sem barst frá Heiðadeild...
Tungulækur, sjóbirtingur

Tungulækur: Þeir stærstu 93 og 94 cm!

Fyrstu dagar sjóbirtingsveiða þetta vorið hafa verið all svakalegir þrátt fyrir að skilyrði hafi vart getað talist annað en erfið. Ekki aðeins hafa ótrúlega margir verið dregnir á land heldur hafa verið óvenjumargir óvenjustórir í aflanum. Höfum nú frétt...
Sigurpáll Davíð Eðvarðsson.

Risabirtingur úr Geirlandsá

Einn stærsti sjóbirtingur vorsins kom á land úr Geirlandsá um miðjan síðasta mánuð. Var það fiskur af fullorðnu deildinni og höfum við aðeins frétt af tveimur í vor sem voru lengri, en ekkert verður haft uppi um samanburð á...

ÝMISLEGT