2.1 C
Reykjavik
Sunnudagur, 28. apríl, 2024

Eru þau að fá'ann?

Ritstjóri þessa vefrits sá um veiðifréttaþáttinn Eru þeir að fá’ann í Morgunblaðinu í rúmlega 26 ár. Segja má að hér hafi þær haldið áfram, með meira pláss og tækifæri en nokkru sinni fyrr.

Þingvallavatn, Villingavatnsós

Fish Partner tekur við Villingavatnsárós

Fish Partner hefur náð samningum við bændur á Villingavatni um sölu veiðileyfa í Þingvallavatni fyrir landi Villingavatns ásamt því að selja veiðileyfi í sjálft Villingavatn. Þetta er spennandi svæði fyrir stórurriða auk þess sem mikið veiðist þar einnig af bleikju. „Þetta er...

Ágætis opnanir í norðanbálinu

Blanda og Þverá voru opnaðar í morgun og á báðum vígstöðvum var ísköld stíf norðanátt til mikilla trafala. Þegar það er tekið með í reikninginn þá má segja að fjórir úr Blöndu og þrír úr Þverá hafi verið bara...

„Allt dottið inn“

Vorveiði á silungi hefur verið nokkuð góð þrátt fyrir fremur kaldan og þurran mai. Víða hafa vötn og ár tekið við sér, m.a. hefur Hraunsfjörður tekið við sér þó ekki sé um vatn eða á að ræða heldur saltan...

Einn sá stærsi úr Veiðivötnum

Enn berast fregnir af Veiðivötnum á Landmannaafrétti. Stangaveiði lauk þar að vísu 19.ágúst en hefð hefur verið fyrir netaveiðum bænda fram í september. Gjarnan er þá eitthvað veitt á stöng líka, en veiðitölur þessar koma ekki fram í lokaveiðiskýrslum...
Black Ghost, Tungulækur

Vætan vakti Tungufljót af blundi

Tungufljót, ein af frægari sjóbirtingsám landsins, vaknaði af blundi við að rigna tók fyrir um viku síðan. Lítið hafði verið að frétta úr ánni í allt sumar, en hún er líka kannski þekkt fyrir að fiskur kemur seint í...

Gott skot í Minnivallalæk og fiskar vænir

Frekar lítið hefur farið þeim ágæta veiðistað Minnivallalæk í fréttum nú í vor, enda ástundun með öðrum hætti en verið hefur þar sem veiðihúsið hefur verið í yfirhalningu. Því hafa verið veiddir stakir dagar og stundum enginn að veiða...

Tveir úr Hofsá í morgun

Tveir laxar veiddust í opnuun Hofsár í morgun. Einn misstist og vart varð við fleiri án þess að sett væri í þá. Ingólfur Helgason hjá 6RP sagði í samtali við VoV að annar laxana hefði veiðst í Skógarhvammshyl, hinn í...

Silungasamtíningur

Núna er besti tíminn fyrir staðbundna silunginn, urriðinn enn iðinn við kolann og bleikjan að færast í aukana. Við höfum hlerað góða hluti víða að og við ætlum að taka það saman, nú þegar smá hvíld er í opnunum...

Laxinn að „reytast inn“ í Straumu

Straumfjarðará hefur farið nokkuð líflega af stað og lax að „reytast inn“ þessa daganna, eins og haft er eftir Jóni Þór Ólasyni formanni SVFR sem hefur verið í opnunarhollinu. „Straumfjarðará er draumur í dós. Laxinn er að reytast inn, einir...

ÝMISLEGT