8.8 C
Reykjavik
Þriðjudagur, 9. september, 2025

Fishpartner félagar fundvísir á ný svæði á hálendinu

Þeir félagar hjá Fishpartner hafa verið með þeim duglegri að grafa upp ný og spennandi svæði, sérstaklega hvað silung varðar. Eitt það nýjasta hafa...

Formaður Íslandsdeildar NASF: Ógnin af opnu sjókvíaeldi stærsta verkefnið

Friðleifur Egill Guðmundsson fer nú fyrir Íslandsdeild NASF, en strúktúr sjóðsins hefur breyst nokkuð eftir lát Orra Vigfússonar sem stofnaði sjóðinn forðum og rak...

Auðveldasta og ódýrasta leiðin til að hressa við laxastofna ?

Það vita allir að árnar Í Vopnafirði hafa verið í ákveðinni niðursveiflu síðustu árin, en  í sumar er klár viðsnúningur. Í Hofsá fóru menn...

Jim Ratcliffe: Það eina sem vakir fyrir mér er laxavernd

Jim Ratcliffe er umtalaður maður, enda með auðugustu mönnum veraldar og sá ríkasti á Bretlandseyjum. En hér á landi er hann þó þekktastur fyrir...

Hvað segir helsti sérfræðingurinn um uppsveifluna í sjóbirtingsstofnum?

Óhemjugóð sjóbirtingsveiði fyrstu daga vertíðarinnar í vor þurfa kannski að koma svo mjög á óvart því að veiðimenn á þeim slóðum hafa séð mikinn...

Félagarnir í Fishpartner róa á öðru vísi mið

Þau eru allnokkur smærri félögin hér á landi sem selja veiðileyfi út um allar jarðir og vinna mikið í að safna viðskiptavinum erlendis. Það...

Nýtt leynivopn, fluga sem er nettari og kafar dýpra

Það er alltaf eitthvað nýtt sem rekur á fjörur stangaveiðimanna. Umfjöllunarefni okkar hér er reyndar ekki nýtt, það hefur verið leynivopn leiðsögumanna í Vopnafirði...

Afritar fiska með fornri japanskri prenthefð

Flestir í „veiðiheiminum“ þekkja Guðmund Atla Ásgeirsson fyrst og fremst sem veiðileyfasala, leiðsögumann veiðimanna og veiðimann. Færri vita hins vegar að hann er lærður...

Að upplifa drauminn er stórkostlegt!

Ruth Sims heitir ung kona, Bandarísk og einnig frumbyggi af Navajo ættum, og konur hafa gert sig æ gildandi í stangaveiði og sérstaklega þykja...

Hvernig tæklar sérfræðingurinn síðsumarið í vötnunum?

Nú er sumri tekið að halla og þá breytist allt í vötnunum. Eftir að hafa farið rólega í gang blómstruðu vötnin, en nú fer...

VEIÐISLÓÐ – Ýmsar greinar