Jim Ratcliffe er umtalaður maður, enda með auðugustu mönnum veraldar og sá ríkasti á Bretlandseyjum. En hér á landi er hann þó þekktastur fyrir aðkomu sína að jarðarkaupum með laxveiðihlunnindum á norðaustanverðu landinu. Hann á t.d. stóra hluti í Selá, Vesturdalsá, Hofsá og Hafralónsá. Veiðislóð hitti Ratcliffe við Selá í gær. Ratcliffe kom hingað til […]

Til að lesa restina af þessari grein þarft þú að vera áskrifandi, keyptu þér áskrift hér:

Kaupa Áskrift