Svona lítur ein veiðnasta stórlaxafluga síðasta sumars út….
Nýjar flugur eru stöðugt að skjóta upp kollinum auk þess sem aðrar eldri fá andlitslyftingar og ýmis afbrigði sem að halda mönnum við efnið. Það er alltaf gaman þegar þær nýju skila árangri, en þegar ein beinlínis slær í gegn, þá getur það ekki verið tilviljun. Ein slík fluga er nú orðin helsta ein stórlaxaflugan […]