Flestir í „veiðiheiminum“ þekkja Guðmund Atla Ásgeirsson fyrst og fremst sem veiðileyfasala, leiðsögumann veiðimanna og veiðimann. Færri vita hins vegar að hann er lærður prentari og stundar nú að gera afritanir af laxfiskum samkvæmt fornri japanskri prentlist. „Jújú, ég er lærður prentari með meiru, meira að segja ferðamálafræðingur þó að ég vinni fyrst og fremst […]

Til að lesa restina af þessari grein þarft þú að vera áskrifandi, keyptu þér áskrift hér:

Kaupa Áskrift