Það vita allir að árnar Í Vopnafirði hafa verið í ákveðinni niðursveiflu síðustu árin, en í sumar er klár viðsnúningur. Í Hofsá fóru menn ákveðna leið til að hjálpa til, auðvitað skipta ytri skilyrði mestu máli, en ekki sakar að hjálpa til, og það gerðu Hofsármenn eftir forskrift sem er reynd að góðu einu. Það […]