12.6 C
Reykjavik
Sunnudagur, 1. ágúst, 2021

Alls ekki vinsælt sport meðal ungs fólks – því miður

Meðalaldur stangaveiðimanna og kvenna á Íslandi fer hækkandi. Það er ekki mikil nýliðun í „stéttinni“ og það hlýtur að vera áhyggjuefni fyrir ýmsa, eins...

Stormsveipurinn á veiðileyfamarkaðinum

Iceland Outfitters, alias hjónin Harpa Hlín Þórðardóttir og Stefán Sigurðsson hafa komið eins og stormsveipur inn á veiðleyfamarkaðinn eftir að hafa verið hornsteinar hjá...

Auðveldasta og ódýrasta leiðin til að hressa við laxastofna ?

Það vita allir að árnar Í Vopnafirði hafa verið í ákveðinni niðursveiflu síðustu árin, en  í sumar er klár viðsnúningur. Í Hofsá fóru menn...

Að missa af flugi í glímu við stórlax

Það bíður útgáfu glæsileg og metnaðarfull bók um Selá í Vopnafirði. Hún var tilbúin, umbrotin og klár, skömmu fyrir jól, en af tæknilegum ástæðum...

Hvers vegna ekki að taka lax á þurrflugu í sumar?

Jú, fyrirsögnin er áleitin. Hingað til hefur það ekki verið mál manna að það sé fýsileg leið til að veiða lax í íslenskum ám....

Formaður Íslandsdeildar NASF: Ógnin af opnu sjókvíaeldi stærsta verkefnið

Friðleifur Egill Guðmundsson fer nú fyrir Íslandsdeild NASF, en strúktúr sjóðsins hefur breyst nokkuð eftir lát Orra Vigfússonar sem stofnaði sjóðinn forðum og rak...

Veiðikonan Ágústa Katrín Guðmundsdóttir

Fyrir skemmstu var Ágústa Katrín Guðmundsdóttir kosin til stjórnarsetu í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Aðeins þriðja konan í langri sögu félagsins, enda stangaveiði lengst af verið...

Ekki aðeins laxgengdin hefur haft mikil áhrif á Elliðaárnar

Elliðaárnar hafa komið skemmtilega út í sumar. Nóg af laxi og veiði góð. En Ásgeir Heiðar, sérfræðingur í ánum, segir að annað en góðar...

Fishpartner félagar fundvísir á ný svæði á hálendinu

Þeir félagar hjá Fishpartner hafa verið með þeim duglegri að grafa upp ný og spennandi svæði, sérstaklega hvað silung varðar. Eitt það nýjasta hafa...

Pétur er að rækta upp algera perlu

Pétur Pétursson þekktur sem leigutaki Vatnsdalsár hefur einnig að gera með eina af „mest spennandi smærri ánum“ eins og hann orðar það, Gljúfurá í...

VEIÐISLÓÐ – Ýmsar greinar