Verða veiðisögur nokkuð skrítnari en þessi?
Hér er ný/gömul veiðisaga sem að við birtum í Árbókinni okkar árið 1991. Óhætt er að segja að furðulegri veiðisögur eru vandfundnar og spurning hvort að svar fæst nokkru sinni við því hvað þarna gerðist eiginlega…. ….en svona var sagan skráð: „Undarlegur atburður gerðist um hásumarið. Ef til vill ein undarlegasta veiðisaga, ekki bara sumarsins, […]