Veiðin í Eystri Rangá var all góð s.l. sumar, nærri fimm hundruð löxum meiri heldur en 2015 og það þótt lítið sæist af smálaxi. Seinni árin hefur áin þó oftast flogið hærra, en á móti kom ótrúleg meðalþyngd. Eins og svo víða, var veiðin að upplagi stórlax og margt af stórlaxinum var verulega vænn, greinilega […]

Til að lesa restina af þessari grein þarft þú að vera áskrifandi, keyptu þér áskrift hér:

Kaupa Áskrift