12.6 C
Reykjavik
Sunnudagur, 1. ágúst, 2021

Þór Sigfússon: Stórveiðimómentið kom í Selá

Við höfum beðið nokkra veiðimenn og konur að rifja upp bestu minningar síðasta sumars og reifa væntingar sínar fyrir vertíðina 2017. Ég sá stóran fisk...

Hvernig tæklar sérfræðingurinn síðsumarið í vötnunum?

Nú er sumri tekið að halla og þá breytist allt í vötnunum. Eftir að hafa farið rólega í gang blómstruðu vötnin, en nú fer...

Hvers vegna ekki að taka lax á þurrflugu í sumar?

Jú, fyrirsögnin er áleitin. Hingað til hefur það ekki verið mál manna að það sé fýsileg leið til að veiða lax í íslenskum ám....

Stormsveipurinn á veiðileyfamarkaðinum

Iceland Outfitters, alias hjónin Harpa Hlín Þórðardóttir og Stefán Sigurðsson hafa komið eins og stormsveipur inn á veiðleyfamarkaðinn eftir að hafa verið hornsteinar hjá...

Að missa af flugi í glímu við stórlax

Það bíður útgáfu glæsileg og metnaðarfull bók um Selá í Vopnafirði. Hún var tilbúin, umbrotin og klár, skömmu fyrir jól, en af tæknilegum ástæðum...

Jón Hrafn Karlsson: Þótti ekki góð viðskiptahugmynd

Árið 2013 komu Jón Hrafn Karlsson, Karl Antonsson faðir hans og bræður tveir vinir þeirra af Suðurnesjum, Erlingur Hannesson og Sigurður Hannesson, að leigu...

Atli Bergmann: Nú þegar vorið kallar á mig

Við höfum beðið nokkra veiðimenn og konur að rifja upp bestu minningar síðasta sumars og reifa væntingar sínar fyrir vertíðina 2017. Nú þegar vorið kallar...

Hvað segir helsti sérfræðingurinn um uppsveifluna í sjóbirtingsstofnum?

Óhemjugóð sjóbirtingsveiði fyrstu daga vertíðarinnar í vor þurfa kannski að koma svo mjög á óvart því að veiðimenn á þeim slóðum hafa séð mikinn...

Auðveldasta og ódýrasta leiðin til að hressa við laxastofna ?

Það vita allir að árnar Í Vopnafirði hafa verið í ákveðinni niðursveiflu síðustu árin, en  í sumar er klár viðsnúningur. Í Hofsá fóru menn...

Nýtt leynivopn, fluga sem er nettari og kafar dýpra

Það er alltaf eitthvað nýtt sem rekur á fjörur stangaveiðimanna. Umfjöllunarefni okkar hér er reyndar ekki nýtt, það hefur verið leynivopn leiðsögumanna í Vopnafirði...

VEIÐISLÓÐ – Ýmsar greinar