8.3 C
Reykjavik
Þriðjudagur, 13. apríl, 2021

Veiðikonan Ágústa Katrín Guðmundsdóttir

Fyrir skemmstu var Ágústa Katrín Guðmundsdóttir kosin til stjórnarsetu í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Aðeins þriðja konan í langri sögu félagsins, enda stangaveiði lengst af verið...

Að upplifa drauminn er stórkostlegt!

Ruth Sims heitir ung kona, Bandarísk og einnig frumbyggi af Navajo ættum, og konur hafa gert sig æ gildandi í stangaveiði og sérstaklega þykja...

Fékk bæði Maríulaxinn og Maríu-flugulaxinn

Konum hefur fjölgað í stangaveiðinni síðustu árin og við kynntumst einni, Andreu Þórey Hjaltadóttur, sem hefur stundað nokkuð silungsveiðina síðustu ár en landaði ekki...

Hvað segir helsti sérfræðingurinn um uppsveifluna í sjóbirtingsstofnum?

Óhemjugóð sjóbirtingsveiði fyrstu daga vertíðarinnar í vor þurfa kannski að koma svo mjög á óvart því að veiðimenn á þeim slóðum hafa séð mikinn...

Steingrímur Sævarr Ólafsson: Þrjár ferðir standa uppúr

Við höfum beðið nokkra veiðimenn og konur að rifja upp bestu minningar síðasta sumars og reifa væntingar sínar fyrir vertíðina 2017. "Þrjár veiðiferðir standa einkum...

Atli Bergmann: Nú þegar vorið kallar á mig

Við höfum beðið nokkra veiðimenn og konur að rifja upp bestu minningar síðasta sumars og reifa væntingar sínar fyrir vertíðina 2017. Nú þegar vorið kallar...

Að missa af flugi í glímu við stórlax

Það bíður útgáfu glæsileg og metnaðarfull bók um Selá í Vopnafirði. Hún var tilbúin, umbrotin og klár, skömmu fyrir jól, en af tæknilegum ástæðum...

Hvað segir Guðni Guðbergsson um líflega byrjun laxveiðinnar?

Hin líflega byrjun á laxveiðinni hefur komið skemmtilega á óvart. Við spurðum Guðna Guðbergsson útí þessi ósköp, en það virðist vera mikið af bæði...

Bleiklaxar víða í ánum – skyldu þeir hrygna hér?

All nokkuð hefur borið á bleiklöxum, eða hnúðlöxum í íslenskum ám það sem af er sumri, en um er að ræða Kyrrahafstegund sem reynt...

Hvers vegna ekki að taka lax á þurrflugu í sumar?

Jú, fyrirsögnin er áleitin. Hingað til hefur það ekki verið mál manna að það sé fýsileg leið til að veiða lax í íslenskum ám....

VEIÐISLÓÐ – Ýmsar greinar