Fishpartner félagar fundvísir á ný svæði á hálendinu
Þeir félagar hjá Fishpartner hafa verið með þeim duglegri að grafa upp ný og spennandi svæði, sérstaklega hvað silung varðar. Eitt það nýjasta hafa þeir sjálfir gefið nafnið Blöndukvíslar. Gunnar Örn Petersen, einn eigenda Fishpartner segir svæðið bæði víðfeðmt og spennandi. Það sé krefjandi og ekki alllra, en þar dvelji stórir urriðar sem frábært sé […]