Haganes – svæði sem fáir þekkja
Baldur Ó.Svavarsson arkítekt hefur um langt árabil verið svo lánssamur að kynnast hinu nánast lokaða svæði Laxár í Mývatnssveit, Haganesi.
Hann skrifar: "Laxá í S-Þingeyjarsýslu er almennt talin vera ein albesta silungsveiðiá í heiminum. Ekki hef ég samburð við aðra...
Fishpartner félagar fundvísir á ný svæði á hálendinu
Þeir félagar hjá Fishpartner hafa verið með þeim duglegri að grafa upp ný og spennandi svæði, sérstaklega hvað silung varðar. Eitt það nýjasta hafa þeir sjálfir gefið nafnið Blöndukvíslar. Gunnar Örn Petersen, einn eigenda Fishpartner segir svæðið bæði víðfeðmt...
Urriðafossævintýrið vindur uppá sig!
Það er kunnara en frá þarf að segja að Urriðafoss í Þjórsá var stjarnan sumarið 2017. Og enn bætti um betur í fyrra, 2018. Framan af var þetta tilraunaveiði, en nú er öldin önnur. Bakkarnir á móti eru nú...
Furðulegasta veiðislóð Íslands!
Eitt af merkilegustu og að sama skapi dularfyllstu vötnum landsins er Skjálftavatn. Fyrir ekki svo mörgum árum síðan var þetta vatn ekki til. Svo tók náttúran til sinna ráða, skók jörðina hressilega og allt í einu var komið vatn...og...
Lýsusvæðið, skemmtilegt, gjöfult, fjölbreytt og barnavænt
Vatnasvæði Lýsu er vel þekkt og gjöfult veiðisvæði sem er bæði fjölbreytt og sérlega barnavænt. Við skoðum okkur aðeins um á þeim slóðum þar sem finna má flestar ef ekki allar íslenskar ferskvatnsfisktegundir, allt frá laxi og yfir í...
Harpa og Stefán hjá IO gera upp Urriðafossævintýrið
Við greindum frá því um helgina að upprennandi sé nýtt Þjórsárævintýri þar sem Iceland Outfitters hafa tekið á leigu Þjórsá fyrir landi Þjórsártúns, sem sagt m.a. Urriðafoss frá austurlandinu. Fyrsta sumarið við Urriðafoss að vestan var ævintýri líkast og...
Þannig á að kljást við Þingvallaurriðann!
Núna geta bara allir farið í Þingvallavatn og reynt við hina víðfrægu urriða þökk sé því að opnað hefur verið fyrir fleiri svæði heldur en hin frægu “ION”-svæði. En hvernig á að bera sig að við þessa höfðingja sem...
Aðeins meira um Sunnudalsá og Hofsá
Við greindum frá því á dögunum að Icelandic Fly Fishermen hefðu tekið yfir rekstur og sölu veiðileyfa í Sunnudalsá í Vopnafirði að viðbættu efri hluta silungasvæðis Hofsár, sem hefur m.a. að geyma hinn þekkta Fellshyl. Hér er meira um...
Lítt þekkt veiðiperla í dyragætt höfuðborgarinnar
Þeir eru margir frábæru og fallegu veiðistaðirnir sem fáir vita um og jafnvel enn færri bleytt færi í. Þetta geta verið ár, lækir, tjarnir eða vötn. Einn slíkur staður er við bæjardyr höfuðborgarsvæðisins, heitir Geldingatjörn og er á Mosfellsheiði.
Geldingatjörn...
Veiðiför í Svartastokk í Kjarrá 2017
Ritstjóri og gamall vinur, samstarfsmaður og veiðifélagi, Einar Falur Ingólfsson, höfðum lengi dreymt um að ganga inn í Svartastokk í Kjarrá og skoða okkur um. Gamall draumur beggja og hann rættist síðasta sumar. Útkoman fór fram úr draumunum.
Þetta var...