Haganes – svæði sem fáir þekkja

Kvöldstemming í Haganesi. Myndir eru allar úr safni Baldurs Ó.Svavarssonar.
Baldur Ó.Svavarsson arkítekt hefur um langt árabil verið svo lánssamur að kynnast hinu nánast lokaða svæði Laxár í Mývatnssveit, Haganesi. Hann skrifar: „Laxá í S-Þingeyjarsýslu er almennt talin vera ein albesta silungsveiðiá í heiminum. Ekki hef ég samburð við aðra heimshluta en eitt er víst að áin og umhverfið er einstakt. Þeir sem einu sinni […]

Til að lesa restina af þessari grein þarft þú að vera áskrifandi, keyptu þér áskrift hér:

Kaupa Áskrift