Veiðin 2018: Selá – sigurvegarinn á norðanverðu landinu
Selá eiginlega sló í gegn s.l. sumar og engin á á norðanverðu landinu komst með tærnar þar sem Selá hafði hælana. Menn vonuðust eftir bata í ánni, en enginn þorði að vona eftir jafn miklum bata. Lokatölur 2018 voru...
Veiðin 2018: -Hofsá og Sunnudalsá
Hofsá, ásamt Sunnudalsá, sýndi batamerki eftir nokkur mögur ár. Er það gott að heyra og vita því Vopnafjörðurinn hefur verið í dálítilli niðursveiflu. Árnar þar hafa verið að koma til baka samt, sérstaklega Selá, en Hofsá líka, bara hægar....
Veiðisumarið 2018 – Jökla og hliðarár
Hér erum við með ítarlega samantekt eftir Snævarr Örn Georgsson þar sem hann gerir upp stórmerkilega vertíð Jöklu og hliðaráa hennar. Hér má lesa gang mála og hvernig Jökla er að festa sig í sessi sem sjálfbær á í...
Veiðisumarið 2018: Víðidalsá og Fitjá
Ragnar Gunnlaugsson frá Bakka í Víðidal, sem var eitt sinn formaður Veiðifélags Víðidalsár, hefur árlega tekið sman veiðitölur og statistík eftir hvert sumar, sent okkur hingað á VoV og við höfum unnið margskonar fróðleik uppúr plöggunum. Hér kemur það...
Matthías gerir upp Mýrarkvísl 2018
Það er jafnan skemmtilegt og fróðlegt að fá upplýsingar um gang mála í ám sem eru minna í sviðsljósinu heldur en þær þekktari sem eru með vikutölur vertíðina á enda á angling.is. Ein slík er Mýrarkvísl og Matthías Þór...
Hvernig var staðan, Þistilfjörður og Slétta?
Samantekt okkar heldur áfram, við rennum nú yfir þær upplýsingar sem við höfum yfir hið stórkostlega svæði Sléttu og Þistilfjörð. Því miður var ekki toppár á þeim slóðum, en menn lentu samt í ævintýrum, menn lenda alltaf í ævintýrum.
Ef...
Jökla: Hvað ef, hvað ef?
Leigutökum og aðstandendum Jöklu er fyrirgefið ef að þeir eru dálítið súrir þessa daganna, því áin fór óvenjulega snemma á yfirfall. Samt var hún um mánaðamótin komi með veiðitölu sem er hærri heldur en heildartala fimm af síðustu átta...
Stóraukin veiði síðustu viku er að snúa statistíkinni við…
Vikutölurnar eru komnar hjá angling.is og þetta er allt á uppleið þó að samanburðurinn við síðasta sumar sé enn frekar klénn, nema á nokkrums töðum. Vetrtíðin byrjaði vel, bara ekki eins vel og í fyrra, en vel samt. Svo...
Erum að reyna að ná utanum statistíkina
Við erum enn að reyna að ná utanum hvernig byrjunin nú stenst samanburð við síðasta sumar. Það byrjaði býsna vel þá, en fjaraði svo út þannig að það er varla að marka ennþá fyrr en við sjáum hvaða kraftur...
Lífleg byrjun laxveiðinnar? – hér er samanburður við 2017
Almennt er talað um líflega byrjun laxveiðivertíðarinnar, en er við skoðuðum veiðitölur á angling.is og bárum saman við sama tíma í fyrra kemur í ljós að af tólf aflahæstu ánum til þessa er aðeins ein með meiri veiði en...