Lítt þekkt veiðiperla í dyragætt höfuðborgarinnar
Þeir eru margir frábæru og fallegu veiðistaðirnir sem fáir vita um og jafnvel enn færri bleytt færi í. Þetta geta verið ár, lækir, tjarnir eða vötn. Einn slíkur staður er við bæjardyr höfuðborgarsvæðisins, heitir Geldingatjörn og er á Mosfellsheiði. Geldingatjörn er sem sagt á Mosfellsheiði en hefur ekki verið á radar silungsveiðimanna þangað í fyrra, […]