5.6 C
Reykjavik
Miðvikudagur, 14. apríl, 2021
Elliðaárnar, Hjördís Freyja, Símastrengur, Golli

Ekki aðeins laxgengdin hefur haft mikil áhrif á Elliðaárnar

Elliðaárnar hafa komið skemmtilega út í sumar. Nóg af laxi og veiði góð. En Ásgeir Heiðar, sérfræðingur í ánum, segir að annað en góðar göngur hafi sett mark sitt á vertíðina... „Elliðaárnar eru engu líkar miðað við fyrri ár. Það...
Geldingatjörn

Lítt þekkt veiðiperla í dyragætt höfuðborgarinnar

Þeir eru margir frábæru og fallegu veiðistaðirnir sem fáir vita um og jafnvel enn færri bleytt færi í. Þetta geta verið ár, lækir, tjarnir eða vötn. Einn slíkur staður er við bæjardyr höfuðborgarsvæðisins, heitir Geldingatjörn og er á Mosfellsheiði. Geldingatjörn...
Leirá, sjóbirtingur

Meira um krúttlegu litlu sprænuna Leirá

Þá er að fjalla nánar um Leirá, en eitt það skemmtilegasta sem við félagarnir höfum haft fyrir stafni síðustu árin er að heimsækja svæði sem hafa kannski ekki verið svo mikið í sviðsljósinu. Að þessu sinni kynntumst við Brynjudalsá...
Kleifarvatn, vötn á Reykjanesi.

Veiðiperlurnar Kleifarvatn og Djúpavatn

Þegar talað er um veiðivötn á Reykjanesskaga dettur mörgum ekkert annað til hugar en Hlíðarvatn í Selvogi. En sannast sagna eru tvö önnur mjög gjöful vötn á svæðinu, Kleifarvatn og Djúpavatn. Hér segir Vilborg Reynisdóttir formaður SVH frá þessum...
Nils Folmer Jörgensen, Þingvallavatn

Þannig á að kljást við Þingvallaurriðann!

Núna geta bara allir farið í Þingvallavatn og reynt við hina víðfrægu urriða þökk sé því að opnað hefur verið fyrir fleiri svæði heldur en hin frægu “ION”-svæði. En hvernig á að bera sig að við þessa höfðingja sem...
Skjálftavatn

Furðulegasta veiðislóð Íslands!

Eitt af merkilegustu og að sama skapi dularfyllstu vötnum landsins er Skjálftavatn. Fyrir ekki svo mörgum árum síðan var þetta vatn ekki til. Svo tók náttúran til sinna ráða, skók jörðina hressilega og allt í einu var komið vatn...og...
Vatnasvæði Lýsu

Lýsusvæðið, skemmtilegt, gjöfult, fjölbreytt og barnavænt

Vatnasvæði Lýsu er vel þekkt og gjöfult veiðisvæði sem er bæði fjölbreytt og sérlega barnavænt. Við skoðum okkur aðeins um á þeim slóðum þar sem finna má flestar ef ekki allar íslenskar ferskvatnsfisktegundir, allt frá laxi og yfir í...

Heiðarvatn í Mýrdal

Heiðarvatn í Mýrdal hlýtur að teljast með betri veiðivötnum landsins. Það hefur í raun allt, fallega umgjörð, staðbundinn urriða, sjóbirting, bleikju og jafnvel stöku lax. Það er mikið af fiski í vatninu og ólíkt mörgum öðrum vötnum sem búa...
Urriðafoss, Þjórsá

Urriðafossævintýrið vindur uppá sig!

Það er kunnara en frá þarf að segja að Urriðafoss í Þjórsá var stjarnan sumarið 2017. Og enn bætti um betur í fyrra, 2018. Framan af var þetta tilraunaveiði, en nú er öldin önnur. Bakkarnir  á móti eru nú...
Bakkaá, Fishpartner

Heimsókn í lítt þekkta en samt fræga laxveiðiá

VoV heimsótti í vikunni eina af lítt þekktari laxveiðiám landsins, en að sama skapi mögulega þá frægustu sökum þess að í henni veiddist fyrir margt löngu ógnarstór lax sem er sá stærsti sem veiðst hefur á stöng á Íslandi....

ÝMISLEGT