Veiðiför í Svartastokk í Kjarrá 2017
Ritstjóri og gamall vinur, samstarfsmaður og veiðifélagi, Einar Falur Ingólfsson, höfðum lengi dreymt um að ganga inn í Svartastokk í Kjarrá og skoða okkur um. Gamall draumur beggja og hann rættist síðasta sumar. Útkoman fór fram úr draumunum.
Þetta var...
Veiðiperlurnar Kleifarvatn og Djúpavatn
Þegar talað er um veiðivötn á Reykjanesskaga dettur mörgum ekkert annað til hugar en Hlíðarvatn í Selvogi. En sannast sagna eru tvö önnur mjög gjöful vötn á svæðinu, Kleifarvatn og Djúpavatn. Hér segir Vilborg Reynisdóttir formaður SVH frá þessum...
Lítt þekkt veiðiperla í dyragætt höfuðborgarinnar
Þeir eru margir frábæru og fallegu veiðistaðirnir sem fáir vita um og jafnvel enn færri bleytt færi í. Þetta geta verið ár, lækir, tjarnir eða vötn. Einn slíkur staður er við bæjardyr höfuðborgarsvæðisins, heitir Geldingatjörn og er á Mosfellsheiði.
Geldingatjörn...
Pétur er að rækta upp algera perlu
Pétur Pétursson þekktur sem leigutaki Vatnsdalsár hefur einnig að gera með eina af „mest spennandi smærri ánum“ eins og hann orðar það, Gljúfurá í Húnaþingi, en hana er hann að rækta upp og árangurinn er að skila sér með...
Aðeins meira um Sunnudalsá og Hofsá
Við greindum frá því á dögunum að Icelandic Fly Fishermen hefðu tekið yfir rekstur og sölu veiðileyfa í Sunnudalsá í Vopnafirði að viðbættu efri hluta silungasvæðis Hofsár, sem hefur m.a. að geyma hinn þekkta Fellshyl. Hér er meira um...
Deildará á Melrakkasléttu
Skammt sunnan við Raufarhöfn, rennur til sjávar á ein lítil og fyrir þá sem ekki þekkja til, lítt veiðileg. Þetta er Deildará á Sléttu eða Melrakkasléttu en menn skyldu ekki láta útlit árinnar þarna við ósinn blekkja sig, því...
Þannig á að kljást við Þingvallaurriðann!
Núna geta bara allir farið í Þingvallavatn og reynt við hina víðfrægu urriða þökk sé því að opnað hefur verið fyrir fleiri svæði heldur en hin frægu “ION”-svæði. En hvernig á að bera sig að við þessa höfðingja sem...
Lónið í Staðarhólsá-Hvolsá
Árnar Staðarhólsá og Hvolsá eiga sameiginlegan ós og koma til sjávar í Gilsfirði, nánar tiltekið í Salthólmavík. Þessar ár eru gjarnan nefndar í saman, enda mynda þær sameiginlega, eitt veiðisvæði.
Þegar ekið er að sunnan, norður í Gilsfjörð, komum við...
Harpa og Stefán hjá IO gera upp Urriðafossævintýrið
Við greindum frá því um helgina að upprennandi sé nýtt Þjórsárævintýri þar sem Iceland Outfitters hafa tekið á leigu Þjórsá fyrir landi Þjórsártúns, sem sagt m.a. Urriðafoss frá austurlandinu. Fyrsta sumarið við Urriðafoss að vestan var ævintýri líkast og...
Leirá – fyrstu kynni af vorveiði í ánni
Ekki hefur farið mikið fyrir Leirá í Leirársveit í umræðunni um stangaveiði, enda áin verið lengi í einkaleigu. En nú er allt breytt og Iceland Outfitters hafa tekið hana á leigu. Veiðislóð kíkti á ána sem vorveiðikost í vikunni....
Leirá...