3.1 C
Reykjavik
Mánudagur, 6. desember, 2021
Heim Merki Sjóbirtingsveiði

Merki: Sjóbirtingsveiði

Enn góð sjóbirtingsveiði – en kuldinn….

Enn eru menn að veiða vel á sjóbirtingsslóðum, en kuldatíðin hefur þó sett strik í reikninginn, fiskur tekur ekki eins vel og menn endast...

„Moksnjóaði“ á veiðimenn við Húseyjarkvísl

Það „moksnjóaði“ á veiðimenn á Norðurlandi í dag, en menn voru samt að setja í fína fiska í Húseyjarkvísl...og Litluá líka, okkur vantar bara...

Dagur 2 var blendinn – góður og verri

Dagur tvö í nýju vertíðinni var bæði og, ekki samur og í gær, þau svæði sem voru best í gær gáfu eftir vegna veðurs,...

Litlaá opnaði með látum

Litlaá í Kelduhverfi opnaði með miklum glæsibrag í gær. Mikil veiði og stuð á mannskapnum. Á áttunda tug fiska voru dregnir á þurrt! Í skeyti...

Smávegis frá Tungulæk

Aldrei þessu vant, þá vantar tölur úr Tungulæk, sem er að öllum öðrum sjóbirtingssvæðum ólöstuðum það besta og þótt víðar væri leitað en á...

Veiði góð miðað við aðstæður

Menn geta verið sáttir við gang mála í Húseyjarkvísl í dag, þar komu 15 fiskar á land, en skilyrði voru afar erfið og fiskur...

„Þetta var bara skrambi gott í dag“

Það er sama hvar borið er niður í Vestur Skaftafellssýslu, alls staðar var veiðin einstaklega góð á þessum fyrsta degi vertíðarinnar. Mikið af fiski,...

Stórkostleg opnun í Vatnamótunum

Veiði fór frábærlega af stað í Vatnamótunum í Vestur Skaftafellssýslu  í dag, á áttunda tug birtinga voru dregnir á land, stórir sem smáir. Skilyrði...

Fín byrjun í Tungufljóti og stórir fiskar

Við vorum með sautján í dag, skilyrðin voru ekki upp á það besta, allt of bjart og stillt. Það kemur niður á tökunni,“ sagði...

Frábær opnun Brunnár/Sandár!

Eitt þeirra svæða sem opnaði í dag var Brunná ásamt Sandá, en aðallega er veitt í ármótunum og niður með Sandá, sem er kvísl...

ÝMISLEGT