1.8 C
Reykjavik
Föstudagur, 22. október, 2021
Jökla, Teigsbrot, Hafþór Óskarsson

Laxveiðin 2017 – Þetta er enn nokkuð lakara en í fyrra

Laxveiðin hefur almennt farið líflega af stað, en er þó víðast nokkru lakari en á sama tíma í fyrra. Það gerir að stórlaxagöngurnar komu snemma í fyrra og voru miklu sterkari en nú. Á móti vegur að smálax er...
Björn Jónsson, Grundarhorn

Þúsund laxa vika í Ytri Rangá

Fyrst viljum við biðjast afsökunnar á nokurra daga fjarveru. Tæknin lagði okkur í einelti, en allt er gott á ný. Veiði blaðnaði víða í vikunni sem leið, stóð í stað annars staðar en toppurinn var í Yrti Rangá þar...
Víðidalsá, Ármótafljót

Það var smálaxinn sem vantaði í Víðidalnum

Enn höldum við áfram að gera upp laxveiðisumarið 2017 sem var ekki eins geggjað og margur hafði vonað. En var samt engin hrollvekja. Hér kemur úttekt Ragnars Gunnlaugssonar á Víðidalsá. Áður en við köfum ofan í skýrslur Ragnars, sem er...
Agnes Þóra Guðmundsdóttir, Tómas Lorange Sigurðsson, Sogið

Laxveiðin 2017 – Árnar sem vantaði á fimmtudaginn

Árnar sem vantaði inn í krufningu á statistík á fimmtudaginn eru nú búnar að skila sér og ekki úr vegi að skoða þær m.t.t. þess að allir eru að velta fyrir sér hversu gott þetta sumar er, en sem...
Línustrengur, Vatnsdalsá

Hver er raunveruleg staðan í laxveiðinni?

Laxveiðitölur hafa víðast hvar verið slakar síðustu vikurnar og ekki laust við að margir spyrji sig: Er svona lítið af laxi eða eru skilyrðin svona slæm? Nema að hvoru tveggja sé. VoV ræddi við nokkra aðila sem haft hafa...
Halla Bergþóra Björnsdóttir, Laxá í Aðaldal

Glímt við tvo frekar litla árganga

Við höldum nú áfram að gera upp laxveiðina í einstökum ám og svæðum með uppgjöri Jóns Helga Björnssonar á Laxamýri á vertíðinni í Laxá í Aðaldal, en veiðin þar með á rórri nótunum. Áður en við gefum Jóni orðið skal...
Elliðaárnar, Heimir Óskarsson

Laxveiðin 2017 – Stígandi víða en í heild enn lakara en í fyrra

Laxveiðin fór almennt líflega af stað, en er þó víðast nokkru lakari en á sama tíma í fyrra. Þó er víða stígandi þó að svo sé ekki alls staðar í viðmiðunarám angling.is  Það eru ákveðin tímamót núna. Hér kryfjum...
Snævarr Örn Georgsson, Jökla

Vikutölurnar eins og Groundhog Day!

Það má segja að hver vikan sé nú annarri lík í laxveiðinni. Þessar sömu venjulegu ár eru með boðlega veiði, annars staðar er dauft og dofnandi. Rigningin sem spáð er mun kannski lyfta þessu aðeins. Veðurfarið að undanförnu speglaðist aftur...
Rögnvaldur Guðmundsson, Urriðafoss

Harpa og Stefán hjá IO gera upp Urriðafossævintýrið

Við greindum frá því um helgina að upprennandi sé nýtt Þjórsárævintýri þar sem Iceland Outfitters hafa tekið á leigu Þjórsá fyrir landi Þjórsártúns, sem sagt m.a. Urriðafoss frá austurlandinu. Fyrsta sumarið við Urriðafoss að vestan var ævintýri líkast og...
Selá, Vífilsfljót

Laxveiðin 2017: Hér eru árnar sem vantaði

Þegar við tókum síðast saman vikutölurnar hjá angling.is og bárum saman við aðrar og reiknuðum út vikutölur, vantaði nokkrar mikilvægar ár þar sem tölur voru ekki komnar. Hér koma útreikningar þeirra.... Þetta voru Elliðaárnar, Langá, Laxá í Leirársveit, Selá, Hofsá...

ÝMISLEGT