5.6 C
Reykjavik
Miðvikudagur, 14. apríl, 2021
Línustrengur, Vatnsdalsá

Hver er raunveruleg staðan í laxveiðinni?

Laxveiðitölur hafa víðast hvar verið slakar síðustu vikurnar og ekki laust við að margir spyrji sig: Er svona lítið af laxi eða eru skilyrðin svona slæm? Nema að hvoru tveggja sé. VoV ræddi við nokkra aðila sem haft hafa...

Laxveiðin 2017 – Þetta er nokkuð lakara en í fyrra

Laxveiðin hefur farið líflega af stað, en hún er þó víðast hvar nokkru lakari heldur en á sama tíma í fyrra. Það gerir auðvitað að stórlaxagöngurnar sem komu snemma í fyrra voru miklu sterkari en núna. Á móti vegur...
Rögnvaldur Guðmundsson, Urriðafoss

Harpa og Stefán hjá IO gera upp Urriðafossævintýrið

Við greindum frá því um helgina að upprennandi sé nýtt Þjórsárævintýri þar sem Iceland Outfitters hafa tekið á leigu Þjórsá fyrir landi Þjórsártúns, sem sagt m.a. Urriðafoss frá austurlandinu. Fyrsta sumarið við Urriðafoss að vestan var ævintýri líkast og...

Lokatölur hrannast inn, misflottar!

Þessu lýkur senn. Við byggjum frétt þessa á níu nýjum lokatölum í viðbót við þær fjórar sem við birtum um daginn. Á næstu dögum og vikum bætast hinar við. Á morgun verðum við síðan með vikutölurnar úr þeim ám...
Jökla, Teigsbrot, Hafþór Óskarsson

Laxveiðin 2017 – Þetta er enn nokkuð lakara en í fyrra

Laxveiðin hefur almennt farið líflega af stað, en er þó víðast nokkru lakari en á sama tíma í fyrra. Það gerir að stórlaxagöngurnar komu snemma í fyrra og voru miklu sterkari en nú. Á móti vegur að smálax er...
Íris Kristinsdóttir, Kristnipollur, Laxá í Dölum

Líður að lokum laxveiðivertíðar

Vikan var bland í poka að þessu sinni, Ytri að venju með lang besta aflann en miklu minna samt heldur en eftir stóru vikuna á undan. Miðfjarðará enn og aftur mjög góð, annars staðar þokkalegt til þreytt. Þar sem talsvert...
Víðidalsá, Ármótafljót

Það var smálaxinn sem vantaði í Víðidalnum

Enn höldum við áfram að gera upp laxveiðisumarið 2017 sem var ekki eins geggjað og margur hafði vonað. En var samt engin hrollvekja. Hér kemur úttekt Ragnars Gunnlaugssonar á Víðidalsá. Áður en við köfum ofan í skýrslur Ragnars, sem er...
Elliðaárnar, Heimir Óskarsson

Laxveiðin 2017 – Stígandi víða en í heild enn lakara en í fyrra

Laxveiðin fór almennt líflega af stað, en er þó víðast nokkru lakari en á sama tíma í fyrra. Þó er víða stígandi þó að svo sé ekki alls staðar í viðmiðunarám angling.is  Það eru ákveðin tímamót núna. Hér kryfjum...
Selá, Vífilsfljót

Norðaustur-og Austurlandið gerð upp

Það er ljóst að á nýliðnu laxveiðisumri var veiðin á Norðausturhorninu ekki sem skyldi. Kannski ekki beint léleg(með undantekningum) en lakari en í fyrra og hér koma umsagnir um stöðuna á þessu yfir höfuð spennandi veiðisvæði.... Við erum nú ekki...
Þorsteinn Stefánsson, Miðfjarðará

Komin mikil þreyta í laxinn….mál að hætta þessu!

Við birtum vænan slatta af lokatölum í gær og í dag tökum við fyrir vikuveiðiprósessinn í þeim ám sem enn eru opnar. Vikan var bland í poka að þessu sinni, eins og svo oft áður reyndar, en svona fór...

ÝMISLEGT