10.8 C
Reykjavik
Mánudagur, 19. júlí, 2021
Elliðaárnar, Heimir Óskarsson

Laxveiðin 2017 – Stígandi víða en í heild enn lakara en í fyrra

Laxveiðin fór almennt líflega af stað, en er þó víðast nokkru lakari en á sama tíma í fyrra. Þó er víða stígandi þó að svo sé ekki alls staðar í viðmiðunarám angling.is  Það eru ákveðin tímamót núna. Hér kryfjum...
Brynjudalsá

Hvað kom fyrir smálaxinn?

Nú er laxveiðisumrinu lokið og ef frá er talið Suðvestan- og vestanvert landið, frá sirka Elliðaánum og upp í Borgarfjörð, þá var þetta frekar kljént. Menn væntu þess að það kæmu boðlegar smálaxagöngur og í byrjun vertíðar voru smálaxar...

Lokatölur hrannast inn, misflottar!

Þessu lýkur senn. Við byggjum frétt þessa á níu nýjum lokatölum í viðbót við þær fjórar sem við birtum um daginn. Á næstu dögum og vikum bætast hinar við. Á morgun verðum við síðan með vikutölurnar úr þeim ám...
Selá, Vífilsfljót

Norðaustur-og Austurlandið gerð upp

Það er ljóst að á nýliðnu laxveiðisumri var veiðin á Norðausturhorninu ekki sem skyldi. Kannski ekki beint léleg(með undantekningum) en lakari en í fyrra og hér koma umsagnir um stöðuna á þessu yfir höfuð spennandi veiðisvæði.... Við erum nú ekki...

Laxveiðin 2017 – Þetta er nokkuð lakara en í fyrra

Laxveiðin hefur farið líflega af stað, en hún er þó víðast hvar nokkru lakari heldur en á sama tíma í fyrra. Það gerir auðvitað að stórlaxagöngurnar sem komu snemma í fyrra voru miklu sterkari en núna. Á móti vegur...
Snævarr Örn Georgsson, Jökla

Vikutölurnar eins og Groundhog Day!

Það má segja að hver vikan sé nú annarri lík í laxveiðinni. Þessar sömu venjulegu ár eru með boðlega veiði, annars staðar er dauft og dofnandi. Rigningin sem spáð er mun kannski lyfta þessu aðeins. Veðurfarið að undanförnu speglaðist aftur...
Jón Helgi Björnsson, Laxá í Aðaldal

Status quo í laxinum – Rangárþing sprækt

Veðurfarið að undanförnu speglaðist aftur í aflatölum síðustu viku. Þurrkar og mikil hlýindi eru ekki það besta, ár að verða vatnslitlar og dregur víða úr göngum þó að smálaxinn hafi tekið aðeins við sér fyrir norðan. Nokkrar ár áttu...
Mánafoss, Laxá á Ásum, Sturla Birgisson

Gekk á ýmsu í síðustu viku!

Það má segja að hver vikan sé nú annarri lík í laxveiðinni. Þessar sömu venjulegu ár eru með boðlega veiði, annars staðar er dauft og dofnandi. Það kom smá væta og þar sem hennar gætti komu dálítil skot. Þá...
Víðidalsá, Ármótafljót

Það var smálaxinn sem vantaði í Víðidalnum

Enn höldum við áfram að gera upp laxveiðisumarið 2017 sem var ekki eins geggjað og margur hafði vonað. En var samt engin hrollvekja. Hér kemur úttekt Ragnars Gunnlaugssonar á Víðidalsá. Áður en við köfum ofan í skýrslur Ragnars, sem er...
Björn Jónsson, Grundarhorn

Þúsund laxa vika í Ytri Rangá

Fyrst viljum við biðjast afsökunnar á nokurra daga fjarveru. Tæknin lagði okkur í einelti, en allt er gott á ný. Veiði blaðnaði víða í vikunni sem leið, stóð í stað annars staðar en toppurinn var í Yrti Rangá þar...

ÝMISLEGT