-0.2 C
Reykjavik
Mánudagur, 15. apríl, 2024
Heim Höfundar Innlegg eftir Guðmundur Guðjónsson

Guðmundur Guðjónsson

1618 INNLEGG 0 ATHUGASEMDIR

Apotekið, Messinn og Sumac varða leiðina!

Þrír veitingastaðir í Reykjavík, Apotekið, Messinn og Sumac, hafa tekið sig til og lýst yfir með skiltum í gluggum, að allur lax sem er...

28 pundarinn – Arnór Maximillian segir söguna!

Ein af stærstu veiðifréttum sumarsins, ef ekki sú stærsta er ævintýralegur veiðidagur Arnórs Maximillians sem landaði tveimur risum á sama degi, 101 og 108...

Smálaxinn er “fjölmennur” þessa daganna!

Veiði hefur stóraukist síðustu vikuna, kraftmiklar smálaxagöngur og slangur af stórlaxi með í einum af stærstu straumum sumarsins. Veiðitölur hafa tekið mikinn kipp og...

Stór og stærstur

Stóru stóru boltarnir eru að detta inn hver af öðrum og að venju í sömu ánum. Sá stærsti í sumar veiddist nú í vikulok...

Klaus Frimor kennir fluguköst

Snillingurinn Klaus Frimor sem er mörgum íslenskum veiðimönnum að góðu kunnur, verður með flugukastkennslu hér á landi í samstarfi við Veiðiflugur, á næstu dögum....

Slysaslepping í Berufirði?

Það eru sterkar grunsemdir um að umtalsvert magn af eldislaxi, frjóum norskum laxi nóta bene“ hafi sloppið úr kvíum í Berufirði á Austfjörðum í...

Göngurnar líkt í “gamla mynstrinu”

Það lítur gríðarlega vel út með laxagöngur á vestanverðu landinu, sterkar göngur komu í stóra straumnum um mánaðamótin og nú styttist í næsta straum...

Vangaveltur um risavaxið kjálkabein úr laxi við Víðidalsá

Nokkrir harðir Víðidalskarlar hafa verið að velta fyrir sér kjálkabeini af laxi sem gæti hafa verið enn stærri en hvalurinn sem er uppi á...

Litlurnar eru líflegar þessa daganna

Smáárnar í nágrenni höfuðborgarinnar hafa ekki farið varhluta af líflegum göngum laxfiska að undanförnu. Farið er að veiðast í Korpu, Leirá og Breynjudalsá. Leirá er...

Stóraukin veiði síðustu viku er að snúa statistíkinni við…

Vikutölurnar eru komnar hjá angling.is og þetta er allt á uppleið þó að samanburðurinn við síðasta sumar sé enn frekar klénn, nema á nokkrums...

ÝMISLEGT