8.5 C
Reykjavik
Þriðjudagur, 13. apríl, 2021
Heim Höfundar Innlegg eftir Guðmundur Guðjónsson

Guðmundur Guðjónsson

1223 INNLEGG 0 ATHUGASEMDIR

Kræfir krummar í Selvoginum!

Þeir eru kræfir krummarnir við Hlíðarvatn og hafa ýmsir lent í þeim. Fyrir skemmstu heyrðum við skemmtilega sögu af þeim og kveikti...

Af Corixum og fleiri flugum

Eftirfarandi er úr bókinni "Silungur á Íslandi". Útgefandi er Litróf, höfundur og ritstjóri sá hinn sami og slær inn þessi orð. Við fengum...

Afdrifaríkur skortur á selshárum

Áður en lengra er haldið er rétt að biðjast velvirðingar á heldur slappri mynd hér að neðan af flugunni sem hér er til umfjöllunar....

Beygla – í þriðja kasti tók sex punda urriði með ofsafengnum...

Það vekur jafnan athygli og eftirtekt þegar þekktir fluguhnýtingamenn og hönnuðir senda frá sér nýja flugu. Gylfi heitinn Kristjánsson, höfundur Króksins, Mýslunnar...

Aldarspegill R.N Stewarts hershöfðingja

Það voru einkum efnaðir Bretar, gjarnan hershöfðingjar eða marskálkar sem hingað komu fyrstir til stangaveiða og voru sumir þeirra býsna snemma á...

Flugan sem bjargar nær alltaf málunum!

Allir eiga sér flugu sem þeir grípa til þegar fiskur virðist bara alls ekki ætla að gefa sig. Oft eru þetta flugur sem tíðum...

Hvað veldur niðursveiflunni?

Eftir því hefur verið tekið að Vopnafjarðarárnar Selá og Hofsá, og þá sérstaklega hin síðarnefnda, hafa verið í nokkrum öldudal síðustu sumur. Mikill tröppugangur...

„Við boðum verðlækkun“

Þau hjónin María Anna Clausen og Ólafur Vigfússon, eigendur Veiðihornsins í Síðumúla og Veiðimannsins á Krókhálsi hafa að undanförnu staðið fyrir verðlækkunum á margkonar...

Bill Young látinn

Fluguveiðimaðurinn Bill Young lést nýverið, banamein hans var krabbamein sem hann hafði glímt við all lengi. Bill Young var einn þeirra erlendu veiðimanna sem...

Enn er veitt í Eystri en Ytri búin að loka

Enn er hægt að skreppa austur í Rangárþing og næla sér í lax því umsjónaraðilar Eystri Rangár hafa ákveðið að hafa ána opna til...

ÝMISLEGT