Þegar talað er um veiðivötn á Reykjanesskaga dettur mörgum ekkert annað til hugar en Hlíðarvatn í Selvogi. En sannast sagna eru tvö önnur mjög gjöful vötn á svæðinu, Kleifarvatn og Djúpavatn. Hér segir Vilborg Reynisdóttir formaður SVH frá þessum minna þekktu perlum. Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar hefur verið með Kleifarvatn og Djúpavatn um árabil. Kleifarvatn er þekktara […]

Til að lesa restina af þessari grein þarft þú að vera áskrifandi, keyptu þér áskrift hér:

Kaupa Áskrift