Skammt sunnan við Raufarhöfn, rennur til sjávar á ein lítil og fyrir þá sem ekki þekkja til, lítt veiðileg. Þetta er Deildará á Sléttu eða Melrakkasléttu en menn skyldu ekki láta útlit árinnar þarna við ósinn blekkja sig, því ágæt laxveiði er í ánni. Veiðihús stendur við ósinn, rétt við bæinn Vog en leigutakar árinnar hafa […]

Til að lesa restina af þessari grein þarft þú að vera áskrifandi, keyptu þér áskrift hér:

Kaupa Áskrift