Krókurinn beygðist snemma – Fyrri hluti viðtals við Garðar H. Svavarsson
Einn mesti og besti stangaveiðimaður landsins var Garðar H. Svavarsson. Hann lést um aldur fram eftir erfið veikindi fyrir nokkrum árum, en allir þeir sem nálægt honum komu hlutu að geta lært meira eða minna af snilld...
Einn hinna stóru …
Í sjötta tölublaði Veiðimannsins frá árinu 1948 er lýsing á hugsanlega stærsta laxi sem veiðst hefur fyrr og síðar. Textinn er svohljóðandi: -Stærsti lax (þ.e.a.s. Atlantshafslax, salmo salar) sem veiðst hefur, vó 103 ensk pund og...
Íslenskir veiðimenn – úr bókinni Íslenskar veiðiár
Hið Íslenska bókmenntafélag hefur gefið út bókina Íslenskar veiðiár eftir R.N.Stewart hershöfðingja, í íslenskri þýðingu Einars Fals Ingólfssonar ljósmyndara og blaðamanns. Á frummálinu heitir bókin Rivers of Iceland og kom út um miðja síðustu öld. Hefur verið...
Seint skilar sumt sér – en skilar sér þó
Það er með ólíkindum hvað maður rekur sig á þegar farið er yfir árin og rýnt í hvað skráð hefur verið. Hér t.d. furðuleg „veiðisaga“ sem átti sér stað við Norðurá árið 1992, aðdragandinn var þó sumarið 1967 og...
Skemmtisögur af einum frægum
Það muna kannski einhverjir enn eftir Ernest Schwiebert, arkítektinum bandaríska sem að teiknaði forðum daga hið umdeilda veiðihús við Grímsá í Borgarfirði. Hann var mikill og kunnur veiðimaður og skrifaði slatta af bókum sem enn ganga kaupum og sölum...