Skemmtisögur af einum frægum
Það muna kannski einhverjir enn eftir Ernest Schwiebert, arkítektinum bandaríska sem að teiknaði forðum daga hið umdeilda veiðihús við Grímsá í Borgarfirði. Hann var mikill og kunnur veiðimaður og skrifaði slatta af bókum sem enn ganga kaupum og sölum veiðimanna í millum.Um hann hafa verið sagði margar sögur. Hann veiddi m.a. um árabil á Íslandi. […]