Baldur Líndal með stórlax úr Víðidalsá. Baldur var leiðsögumaður Stewarts og félaga. Myndin er tekin við Harðeyrarstreng.
Hið Íslenska bókmenntafélag hefur gefið út bókina Íslenskar veiðiár eftir R.N.Stewart hershöfðingja, í íslenskri þýðingu Einars Fals Ingólfssonar ljósmyndara og blaðamanns. Á frummálinu heitir bókin Rivers of Iceland og kom út um miðja síðustu öld. Hefur verið illfáanleg, en kom út á íslensku árið 2011. Einar Falur hefur lagt í gríðarlega rannsóknarvinnu vegna bókar þessar, því […]

Til að lesa restina af þessari grein þarft þú að vera áskrifandi, keyptu þér áskrift hér:

Kaupa Áskrift