Þarna lá þessi mikli fiskur – síðari hluti viðtals við Garðar H. Svavarsson
Hér kemur síðari hluti viðtals við Garðar heitinn Svavarsson, einn mesta stangaveiðimann sem Ísland hefur alið. Viðtalið tók umsjónarmaður þessa vefrits síðvetrar árið 1983 og birtist það í fullri lengd í bókinni „Ertu að fá ‘ann?“ sem Örn og Örlygur gáfu út. Gerið svo vel og njótið vel….. „LAXINN ER AÐ DREPA PABBA“ Ég er […]