Í sjötta tölublaði Veiðimannsins frá árinu 1948 er lýsing á hugsanlega stærsta laxi sem veiðst hefur fyrr og síðar. Textinn er svohljóðandi: -Stærsti lax (þ.e.a.s. Atlantshafslax, salmo salar) sem veiðst hefur, vó 103 ensk pund og 2 únsum betur, eða rétt 47 kíló. Veiðiþjófar í Forthfirði á Skotlandi fengu þennan happadrátt í ósum Devonfljóts í […]

Til að lesa restina af þessari grein þarft þú að vera áskrifandi, keyptu þér áskrift hér:

Kaupa Áskrift